Alþýðublaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 11
blaöfö1 Föstudagur 7. maí 1976. DJEGRADVðL 11 Hér á landi er nær einvörðungu byggt úr steinsteypu. járbentri steinsteypu fyrirbyggi eðlilegt jafnvægissvið jarðar- innar, eða rjúfi m.ö.o. rafsviðið sem mótstöðuafl manna gegn sjúkdómum er komið undir. Brennt barn forðast eld íviðtali vildu visindamennirn- ir ekki láta hafa neitt eftir sér þessu viðvikjandi og sannast þar hið fornkveðna, að brennt barn foröast eldinn. Er birtar voru niðurstöður rannsóknanna frá fyrra áriþar sem drepiö erá slævingu Ukamsstarfseminnar vegna brottnámsrafsviðsinsi al- steyptum húsum (en þetta atriöi hafa ýmsir aðrir visindamenn sannað frá þvi þá), rauk austur- riski byggingariðnaðurinn til og hótaöi málssókn. Það skyldi þó aldrei eiga eftir að koma á daginn með Jjessari nýju vitneskju, að krabba- meinskennd útbreiðsla stein- steypu i okkar tið eigi sér innri samsvörun i áhrifum á mann- fólkið? Umhverfi mannsins hefur sterk áhrif á sálarlif hans. Hvað sem þvi liður, má búast við að niðurstöður rann- sóknanna i Graz, muni fyrr hafa áhrif á ýmsum öðrum sviðum en til þess komi að skipt verði um byggingarefni. Sjúkrahús gætu t.d. komið sér upp sér- stökum stofum með auknu raf- sviði. Þar mætti „styrkja” menn áður en þeir útskrifast, en sjúklingar eru einmitt mjög við- kvæmir fyrir veðrabrigðum. Sem stendur rannsaka þeir i Graz með langtimatilraunum i sjúkrahúsi, hvaða bein áhrif aukið rafsvið kann að hafa á lækningarferilinn. Rafmögnuð goð Germanir til forna vissu augsýnilega fyrir tvöþúsund árum það, sem nú þykir liklegt eftir langæjar rannsóknir. Tacitius segir frá þvi, að Germanir hafi borið sjúka á fjallagnipur i von um að þeir næðu fyrr heilsu. Það sem Germanir héldu vera læknandi nálægð goöanna, er aukið rafsvið þar efra. Mælingar sýna að styrkur raf- sviðsins nær allt að 5000 voltum/metra eftir þvi hver hæðin er. er ekki svo auðvelt,” sagði hann. „Hvers vegna ekki?” spurði Dortmunder. Greenwood ræskti sig vandræðalega. ,,Ég faldi hann á löggustöðinni, sagöi hann. „Sko, ég varð.” 3. HLUTI. 1. kafli „A lögreglustöðinni?” spurði Iko majór og horföi undrandi og vonsvikinn á þá alla. Þeir voru þar allir fimm. Dort- munder og Kelp sátu i sinum vanalegu sætum fyrir framan skrifborðiö. Greenwood, sem þeir höfðu sótt i fangelsið i nótt, sat á milli þeirra á stól, sem þeir höfðu sótt upp að veggnum. Og svo þeir nýju, sem voru kynntir sem Rog- er Chefwick og Stan Murch. Majórinn gat naumast beðið eftir þvi, að fundinum lyki, til þess að hann gæti byrjað á tveim nýjum möppum. En efst i huga majórsins voru samt efasemdirnar. Hann starði á þá alla, en mest á Greenwood. „A lögreglustöðinni”, sagði hann og rödd hans brast. „Já, ég var þar,” sagði Green- wood rólegur. „En þér voruð i Coloseum — einhvers staðar...” „Hann gleypti hann,” sagði Dortmunder. Majórinn starði á Dortmunder og reyndi að skilja, hvað maður- inn hafði verið að segja. „Hvað?” Greenwood varö fyrir svörum. „Ég var i einum ganginum, þegar ég sá, að þeir myndu ná mér,” sagði hann. „Ég gat hvergi falið hann. Ég gat ekki einu sinni hent honum. Ég vildi ekki, að hann fyndist á mér og þvi gleypti ég hann.” ,,Nú, já,” sagði majórinn og brosti veiklulega um leiö og hann sagði: „Það er gott fyrir yður, að ég er enginn trúmaður, Green- wood.” „Er þaö?” sagði Greenwood kurteislega og hikandi. „Upphaflega trúðu ættmenn minir á Balabomo-demantinn,” sagði majórinn. „Afram með smjörið. Hvenær sáuð þér demantinn næst?” „Daginn eftir,” sagði Green- wood. „Ég vil helzt hlaupa yfir þann hluta, ef yður er sama. „Gjarnan.” „Þegar ég náði aftur i demant- inn varégiklefa. Ég held, að þeir hafi óttazt, að strákarnir myndu reyna að hjálpa mér strax að flýja, þvi að þeir földu mig á löggustöðinni á Upper West Side i tvo daga. Ég var i einangrunar- klefunum efst.” „Og þar földuð þér hann?” spurði majórinn. „Hvað annað gat ég gert, majór? Ég þorði ekki að hafa hann á mér meðan ég sat inni.” „Gátuð þér ekki gleypt hann aftur?” Greenwood brosti dauflega. „Ekki eftir að ég fékk hann aft- ur i fyrsta Skipti,” sagði hann. „Nei, nei,” viðurkenndi majór- inn treglega. Hann leit á Dort- munder. „Hvað nú?” Dortmunder sagði: „Við erum ósammála. Tveir með, einn á móti og einn óákveð- inn.” „Þér eigið við það, hvort ná eigi demantinum aftur eða ekki.” „Einmitt.” „En —” majórinn baðaði út höndunum. „Hvers vegna viljið þér ekki reyna að ná honum aft- ur? Fyrst yður tókst að brjótast inn i fangelsið ætti venjuleg lög- reglustöð ekki...” „Það er einmitt það,” sagði Dortmunder. „Ég hef á tilfinn- ingunni, að við séum að storka forlögunum. Við höfum leyst af hendi tvö verkefni fyrir það, sem eitt kostar. Við getum ekki brotizt endalaust inn. Fyrr eða siðar bregzt heppnin okkur.” Majórinn sagði: „Forlögin? Heppnin? En það eru hvorki forlög né heppni, sem hafa bjargað yður, Dortmunder. Það eru dugnaður, skipulagning og reynsla, sem það hafa gert. Þér eruð enn jafnduglegur og get- ið enn gert jafngóöar áætlanir og siðustu nótt. Nú hafið þér meira að segja mun meiri reynslu.” „Ég finn þetta bara einhvern veginn á mér,” sagði Dortmund- er. „Þetta er að verða eins og einn af þessum draumum, þar sem maður hleypur og hleypur eftir sama ganginum, en kemst aldrei á leiðarenda.” „En hr. Greenwood faldi dem- antinn og veit, hvar hann faldi hann,” majórinn leit á Green- wood. „Erhann ekki vel falinn?” „Hann er vel falinn,” fullviss- aði Greenwood hann um. „Hann er þar enn.” Skák . NHMET—MATANOVIC Umag — Jugoslavija 1972 A KOMBÍNERIÐ og svo var það þessi um... Björn bónda á Löngu- mýri. Sveitungar hans nefna hann ekki annað en þvottabjörn eftir siðustu atburði. Lausn annars staðar á siðunni. Brldgc Hékk á hári — datt af hárinu Spilið i dag: Norður A D952 V D65 ♦ 74 ♦ ÁG53 Vestur Austur * K A G106 V KG10743 * A8 ♦ D106 « G53 J. K62 jk D10982 Suður ♦ A8743 V92 ♦ AK982 *8 Sagmr gengu: Suður Vestur Norður Austur lsp 2hj 3sp Pass 4sp Pass Pass Pass Hér gætir talsverörar bjartsýni einkum hjá Norðri með ekki sterkari spil. En Suður stóðst ekki áskorunina og sagði game. Vestur sló út hjartatiu, sem þýddi, aö hann hefði tvö spil hærri i þeim lit á hendi. Austur tók á ás, spilaöi hjarta, sem Vestur tók á kónginn og spilaði hjarta enn. Austur trompaði drottningu Noröurs með tiunni, og nú var sagnhafi á vegamót- um. Eins og auðséð er fyrir þá sem sjá öll spilin, gat hann nú átt það sem eftir var og unnið sögnina. En hann afréð aö trompa yfir með ásnum og vonaði að hann þyrfti ekki að missa nema einn trompslag ef trompin lægju 2-2. Vestur tók hinsvegar, allshugar feginn á sinn blanka kóng i næsta trompútspili og spilaði hjarta enn. Sagnhafi varð aö /mmjfífítiNNi /MfíF Sfi07 8 E/?L. /TIYSYT G/vy/? SÆ L//V DÝP FR/ZCx TLEyJfí l 1 pir/Ni/H £F7//? . - 1 (rfír/GF/. ' 1 fífíRÐ F/SKt 5 fíR /OflDUR 5UND ■ EKK/ möRCr ’/L’fíTr-fí Ei-D5 LSYEfí/? / ORYHK KfíG 90" hokn! SÆ dyr. 77/7?/? D/L- 3 1 mfír/K 5 ÓG/L /mum 5« ST SKRiE fí /?/ 4 N /. PERS V LYKtLORD * SJ-&PPL£/K! SKÁKLAUSN I. NBMEl'-—MATANOV1C I. ’@'f4 ^c3 2. ®g2 [2. '§T3 %e5 ] 3 3. g5 <§a4!! 4. ■@'f6! B'd2 5. <5>f3 •B’d3 6. ®f4 c4 7. <2?e5 •g'c3! 8 <S>d6 [8. ®>e6 'Bc6] #b4 9. ®c7 •BcA 10. ®>b6 b4 11. g6 •g-c3 12. Bf7 #04 13. ®c6 -@-e4 1/2: 1/2 (Matanovié] bitaiþaösúra epliaðmissa slag á trompgosann, vegna þess að hann stillti sig ekki um að yfir- trompa i þriðja útspili. Þetta er ljósrofinn, frú min góð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.