Alþýðublaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 6
6 ÚTLOND
Föstudagur 7. maí 1976.
ýöu-
blaoiö
60 ÁRA
FÓST-
BRÆÐRA-
Karlakórinn Fóstbræður árið 1937...
Vörumarkaðsverð
Cheri _
s°sa kr ^Qt-
, ’33
fanir f°*ar
os ;? -
&
\\o^
&
<b
W9
qW°\
9
^íO^V
b'\rv°
v/e\
o
\o
h
V>
<6
Armúla 1A. Húsgagna og heimilisd. S-86 1 1 2
Matvorudeild S 86 1 1 1. Vefnaðarv d S 86 1 13
og Færeyja. Fimm árum siöar
tók kórinn þátt i söngmóti i
Kaupmannahöfn á vegum
karlakórsins Bel Canto. Áriö
1946 sendi Samband islenzkra
karlakóra söngflokk I ferö um
Norðurlönd, og lögðu Fóst-
bræöur til flesta söngmennina.
Kórinn tók sér ferð á hendur um
Þýzkaland, Holland, Belgiu,
Frakkland og Bretland árið
1954. Hann heimsótti Noreg og
Danmörku árið 1960, og ári
siðar var honum boðið til Sovét-
rikjanna, og var komið við i
Finnlandi á leiðinni. Fóstbræð-
ur tóku þátt i alþjóðlegu söng-
móti i Llangollen I Wales árið
1972 og hlutu 2. verðlaun i sam-
keppni karlakóra.
Fóstbræður hafa oftsinnis tekið
að sér verkefni utan eiginlegs
starfssviðs sins. Kórinn tók þátt
I f lutningi óperunnar Rigoletto i
bjóðleikhúsinu árið 1951 og i
koncertuppfærslu óperunnar II
Trovatore árið 1956.
Þá hafa Fóstbræður flutt
nokkur verk með Sinfóniu-
hljómsveit Islands, Völuspá
eftir J.P.E. Hartmann árið 1963
undir stjórn Ragnars Björns-
sonar og var það i fyrsta sinn,
að karlakór kom fram með
hljómsveitinni, Striðsmessu
eftir B. Martinu árið 1966 undir
stjórn Bohdans Wodiczkos og
ödipus Rex eftir Igor
Stravinsky árið 1971, sem dr.
Róbert A. Ottósson stjórnaði. Að
auki má geta verkefna með öðr-
um kórum, svo sem Alþingishá-
tiðarkantötur þeirra dr. Páls
Isólfssonar og Emils Thorodd-
sens.
Kórinn söng á hljómplötu árið
1930, og var það i fufyrsta sinn,
sem tónlist var tekin á plötur
hér á landi. Kórinn hefur siðan
sungið inn á margar plötur, og
eru sumar þeirra löngu ófáan-
legar.
(Fréttatilkynning)
LAG
...og kórfélagar árið 1975.
Kórinn hefur frá upphafi
haldið árlega samsöngva i
Reykjavik, en auk þess farið i
fjölmargar söngferðir innan-
lands og sungið við ýmis hátið-
leg tækifæri fyrir félög og opin-
beraaðila. Fyrsta utanför kórs-
ins var farin árið 1926 til Noregs
starfi þessu og leyfði kórnum
brátt að kenna sig við félagið og
kallast Karlakór KFUM. Eftir
nokkurra ára starf virtist kór-
inn þó ætla að liöa undir lok.
Þrir félagar, þeir Hallur Þor-
leifsson, Jón Guðmundsson og
Hafliði Helgason ákváðu þá að
freista þess að koma starfinu á
fastan grundvöll og fengu Jón
Halldórsson til liðs við sig. Var
félagið forlega stofnað i nóvem-
ber 1916 og stefnt að sjálfstæðu
starfi, sem væri ekki lengur ein-
skorðað við starfsemi KFUM.
Hefur jafnan verið litið svo á, að
þetta sé upphaf kórsins i núver-
andi mynd, og á hann sér
lengsta samfellda starfssögu is-
lenzkra karlakóra. Fyrsti opin-
beri samsöngur kórsins var
haldinn i Bárubúð hinn 25. marz
1917.
1 fyrstu voru söngmenn ein-
ungis valdir úr röðum KFUM.
Þetta breyttist er fram i sótti,
og tengslin við þau samtök urðu
sifellt minni, unz þau rofnuðu til
fulls árið 1936. Þótti þá ekki
lengur viðhæfi að kórinn kenndi
sig við KFUM, og var þð
ákveðið að hann tæki sér nýtt
nafn. Fyrir valinu varð Fóst-
bræður, en það var nafn á
þekktum kvartett, er Jón
Halldórsson o.fl. höföu stofnað
árið 1907.
Arið 1911 var komið á fót
karlakór á vegum Kristilegs fé-
lags ungra manna i Reykjavik,
er skyldi annast söng á sam-
komum félagsins. Sr. Friðrik
Friðriksson fylgdist vel með
Fyrsti söngstjórinri/ Jón
Halldórsson.
TIL
fermingar
GJAFA
Texas Instruments
vasatölvur
í úrvali
ARS
dbyrgð
HAGSTÆÐ VERÐ
ÞORf
SlMI 8*1500•ÁRMÚLA11