Vísir


Vísir - 19.06.1972, Qupperneq 17

Vísir - 19.06.1972, Qupperneq 17
VlSIK. Mánudagur 19. júni 1972. 17 Gullgrafarinn Mike dróst inn á krána og skjálfradda trúði hann þjóninum fyrir þvi; að kvöldið áður hefði hann lát- ið komu sina i skiptum fyrir eina fiösku af viskii. — Ég viðurkenni að það hafi verið óviturlegt, jánkaði þjónninn. — Já, það segi ég með þér. Nú er ég nefnilega orðinn þyrstur aftur! Kvenfólki má eiginlega skipta i þrjá hópa: 1. Þær fögru. 2. Þær gáfuðu. 3. Þær flestar. — Nei, það var sko mikið erfitt að passa hann. Um leið og þið voruð farin, stakk hann af niðri miðbæ....... — i hreinskilni sagt, þá er ég orðinn þreytlur á að þurfa alltaf stöðugt að láta þig fá iaunaum- slagið, án þess, að fá að sjá, hversu mikið sé i þvi! — Allir aðrir hundar færa manni inniskóna! / ' I / I — Góði, geröu eitlhvað, Eins og t.d. aö veiða nokkra fiska eða eitthvað!!! Volvoeigendur Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa dagana 17-30, júli að báðum dögum meðtöldum. Veltir h/f, Suðurlandsbraut 16. Simi 35200. Styrkur til nóms í tungu Grœnlendinga í FJÁRLÖGUM FYRIR ÁRIÐ 1972 eru veittar kl. 70.000,00 sem styrkur til islendings til að læra tungu Græn- lendinga. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20 júli n.k. Umsókn skulu fylgja upplýsingar um námsferil ásamt staðfestum afritum prófskirteina, svo og greinargerð um ráð- gerða tilhögun grænlenzkunámsins. — Umsóknareyðublöð fást i menntamála- ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. júni 1972. Laus staða Kennarastaða við deild Vélskóla íslands i Vestmannaeyjum er laus til umsóknar. Kennarinn skal jafnframt veita deildinni forstöðu. Umsækjendur þurfa að vera véltækni- fræðingar eða hafa a.m.k. lokapróf frá Vélskóla íslands. Laun samkv. kjarasamningum starfs- manna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu fyrir 14. júli n.k. Menntamálaráðuneytið 13. júni 1972 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1.3.og 4. tölublaði Lögbirtingabiaösins 1972 á eigninni b.v. Haukanes GK-3 talin eign Haraldar Jónssonar og Jóns G. Hafdal fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Jóns Finnssonar, hrl., Bencdikts Sveinssonar, hrl., og Innheimtu ríkissjóðs á eigniiini sjáifri miðvikudaginn 21/6 1972 kl. 5.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði L IANBSVIRKJHN \ YirkjunTungnaár við Sigöldu Auglýsing um forvalverktaka í gerð byggingarmannvirkja Landsvirkjun mun síðar í sumar að undangengnu forvali á bjóð- endum óska eftir tilboðum í gerð byggingarhluta virkjunar Tungnaár við Sigöldu (150 MW). Verður tilboða óskað frá verktökum, sem að mati Landsvirkjunar fullnægja ákveðnum skilyrðum í blutaðeigandi forvals- gögnum. Helztu þættir verksins verða þessir: Grjót- og jarðstífla, botnrás, yfirfall, aðrennslisskurður, inntak, undirstöður fyrir þrýstivatnspípur, ofanjarðar stöðvarhús og frárennslisskurður. Verktökum, sem áhuga hafa á að bjóða í ofangreint verk, er bent á að óska bréflega eftir eintökum af forvalsgögn- um til annars hvors eftirgreindra aðila: Virkir h.f. Suðurlandsbraut 6 Reykjavík Electro-Watt Engineering Services Ltd. P. O. Box 8022 Ziirich Verktakar, sem til greina vilja koma sem bjóðendur, verða að hafa lagt inn umsóknir í þá átt í seinasta lagi 1. ágúst 1972 til annars hvors ofangreindra aðila. Umrætt forval takmarkast við verk- taka í löndum, sem eiga aðild að Alþjóða- bankanum ásamt Sviss. Auglýsing varðandi útboö á véla- og rafbúnaði Landsvirkjun mun síðar í sumar óska eftir tilboðum í framleiðslu og af- hendingu á véla- og rafbúnaði fyrir virkjun Tungnaár við Sigöldu (150 MW). Tæknilegar upplýsingar varðandi væntanlegt útboð fást gegn skriflegri beiðni til annars hvors eftirgreindra aðila: Virkir h.f. Suðurlandsbraut 6 Reykjavík Electro-Watt Engineering Services Ltd. P. O. Box 8022 Ziirich Reykjavík, 17. júní 1972 LANDSVIRKJUN

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.