Vísir - 19.06.1972, Qupperneq 23
V'ÍSIR. Mánudagur 19. júni 1972.
23
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Singer Vouge, ökuskóli og
öll prófgögn er óskað er. Helgi K.
Sessiliusson. Simi 81349.
Ökukennsla—Æfingartimar.
Kenni á Ford Cortinu '71 Nokkrir
nemendur geta byrjað nú þegar.
ökuskó1 i - prófgögn . Jón
Bjarnason simi 86184.
Ökukennsla — Æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið, hin vandaða,
eftirsótta Toyota Special árg. '72.
ökuskóli og prófgögn, ef óskað er.
Friðrik Kjartansson. Simi 82252.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. 72.
Ökuskóli og prófgögn fyrir þá,
sem þess óska. Nokkrir nemend-
ur geta byrjað strax. tvar Niku-
lásson. Simi 11739.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo '71. Guöjón
Hansson. Simi 34716.
t.æriðaksturá nýja Cortinu. Öku-
skóli ásamt útvegun prófgagna,
ef óskað er. Snorri Bjarnason,
sirri í 19975.
I.ærið að aka Cortinu. öll próf-
gögn útveguð i fullkomnum öku-
skóla, ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Simi 23811.
Sveinn Árnason H.F
VÉLALEIGA
S. 32160
HREiNGERNINGAR
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Pétursson. Tökum aö okkur
hreingerningar i smáu og stóru'
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna og
borsteinn. Simi 20888.
Ilreingerningar. Nú er rétti tim-
inn til að gera hreint. Vandvirkir
menn. Simi 19729.
A
burrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i h^imahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöidin.
brif — hreingerning. Vélahrein-
gerning. gólfteppahreinsun, þurr-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Bjarni. simi 82635.
KENNSLA
Tungumál — Hraöritun. Kenni
allt sumariö ensku, frönsku,
spænsku, sænsku, þýzku. Talmál,
þýðingar og verzlunarbréfa-
skriftir. Bý undir landspróf,
stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl.
Auðskilin hraðritun á erlendum
málum. Arnór Hinriksson, s.
20338.
BARNAGÆZLA
12-14 ára stúlkaóskast til að gæta
2 1/2 árs barns i sumar. Uppl. i
sima 18213.
LOFTPRESSU-
HAUSAR
FVRIRLIGGJANDI
G. HINRIKSSON
Skúlagötu 32
Sími 24033
ir.
SÍMI
86611
INNHEIMTUMAÐUR
Dagblaðið Vísir óskar að ráða innheimtu-
mann. Viðkomandi þarf að hafa rúm-
góðan bil til umráða. Umsóknir ásamt
greinargóðum upplýsingum um fyrri
störf sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt
„INNHEIMTA”
Bjóðum aðeins það bezia
Nýtt frá Wella,
Jurta shampoo,
E^ggja shampoo,
Hárnæring,
Hárlagningarvökvi,
Ilárlakk.
Vir hárburstar, margar
gerðir.
Litlu brúnu spennurnar
eru komnar aftur.
- auk þess bjóðum við
viðskiptavinum vorum
sérfræðilega aðstoð við
val á snyrtivörum.
SNYRTIVÖRUBCÐIN
Laugavegi76, simi l2275.
r^Smurbrauðstofan i
BJORNIIMIM
Njálsgata 49 Sími 15105 ;
ÞJONUSTA
Trésmiði.
Byggjum hús og önnur mannvirki. Smíðum eldhús, klæða-
skápa, útihurðir, glugga og alla aðra smiði. Vönduð
vinna og efni. Siminn er 82923. Geymið auglýsinguna.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
Sjónvarpsviögeröir
i heimahúsum á daginn og á
kvöldin. Geri við allar tegundir.
Kem fljótt. Uppl. i sima 30132
eftir kl. 18 virka daga.
Ú t i h u r ð i r
— Harðviðar-
klæðningar
Látið okkur annast viðhalds-
vinnu a útihurðum yðar og
harðviðarklæðningum. Aherzla
er lögð á mjög vandaða vinnu.
Uppl. i sima 24663.
Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793.
Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á
sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti,
gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og
vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir i sima 26793.
Sjónvarpsloftnet—Útvarpsloftnet
Onnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavfkur- og
Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum og uppsetningu
á útvarpsloftnetum.
Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði ef
óskað er. Útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið.
Framkvæmdamenn — Verktakar.
Hef Bröytyz skurðgröfu til leigu. borsteinn Hansson. Simi
81634.
Heimilistækjaviðgerðir
Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr-
um raftækjum. Viðhald á raflögnum, viðgeröir á
störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B.
Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasimi
18667.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð, og póleruð.
Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik við Sætún.
Simi 23912.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
Opið til
!!■$
srmi wiHELLUSTEYPAN
Fossvogsbl. 3 (f. neían BorgarsJulcranósiÖ)
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug -
lýsinguna.
Garðahreppur- Hafnfirðingar—
Kópavogsbúar:
Höfum hafiö framleiðslu á gangstéttarhell"^ sléttar og
áferðarfallegar. Stærðir 40x40 50x50.
Uppl. á staðnum i Hellugeröinni við Stórás, Garðahreppi,
og i sima 40020 eftir kl. 4.
Sjónvarpsloftnet.
SJÓNVARPSMIÐSTOÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiöna i
sima 34022 kl. 9-12 f.h.
Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Simi
83991.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjónvarps-
tækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86
Simi 21766.
Ilúseigendur
Athugiö! Tökum að okkur að mála gluggalista og grind-
verk. Timavinna eða föst tilboð. Vanir menn vönduð
vinna. Uppl. i sima 20184 og 35734 milli kl 7-9 á kvöldin og
um helgar kl. 12-14.
Sprunguviðgerðir, simi 20833
béttum sprungur i steinveggjum. Vanir menn, vönduð
vinna. Uppl. i hádeginu og kl. 7 - 8.30 á kvöldin i sima
20833.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum aö okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — öll vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur að þét'ta sprungur með hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10
ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869.
KAUP — SALA
Ommu gardinustangir, bastsólgardinur.
Bambus dyrahengi og fyrir glugga i 4. litum.
Fatahengi á gólf og veggi, mikiö og glæsilegt úrval.
Úlfalda kústar, fjaörakústar, galdrakústar.
Oróar úr bambus og skeljum, antik kúabjöllur.
Taukörfur, blaðagrindur og körfur i þúsundatali.
Hjá okkur eruð þiö alltaf velkomin,
Gjafahúsið Skólavöröustig 8 og Laugaveg 11
(Smiöjustigsmegin )