Vísir - 12.08.1972, Síða 15

Vísir - 12.08.1972, Síða 15
Visir Laugardagur 12. ágúst 1972 15 MSMMi Maður nefndur Gannon. VSIIEDI lANNON Hörkuspennandi bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision um baráttu i villta vestrinu. Aðalhlutverk: Tony Franciosa Michael Sarrazin íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIO LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA HASKOLABIO Galli á gjöf Njarðar CATCH-22 IS.QUITE SIMPLY, & THE BEST AMERICAN FILM * l'VE SEEN THIS YEflR!” r.TiT Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols islenzkur tcxti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli: Erlend og innlend eru öll á einn veg ,,að myndin sé stórkostleg”. Aðeins sýnd yfir helgina. BILASALINN VIÐ VITATORG Góðir bilar á góðum kjörum. Opið alla virka daga frá kl. 9- 22. Laugardaga frá 9-19 BÍLASALINN VIÐ VITATORG Símar 12500 og 12600. Athugið! Auglýsinga deild VÍSIS er að Hverfis- götu 32 VISIR SÍMI BBS11 Það skiptir ekki miklu um hvað þeir slást, heldur er það löngunin til að VINNA, sem rekur, °o O STULKUR 17 ÁRA OG ELDRI llúsmæðraskóli kirkjunnar á Löngumýri i Skagafirði býður ykkur upp á hagnýtt nám. Skólinn starfar frá 1. október til mailoka, en býður einnig upp á styttri námskeið frá októberbyrjun til 16. desember og frá 7. janúar til mailoka. Upplýsingar eru gefn- ar á Löngumýriog i sima 15015 i Reykja- vik. Umsóknir óskast sendar sem fyrst til Margrétar Jónsdóttur, Löngumýri. ííííffPPSSPfXÍÍÍÍ'SSííííK'M’X-X-N'M-M-XWX-X-X’X'ÍWM'X'M-X'X'M'X'MWXí'X’ííð •X,X,X*X,X"Xv"X-X*X-X"X"X>X.»XC"X>X*X,X-X"X*X,X"X4*X-X,X,X*X*X,X"X*X-X,X*X-X,X'í J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4 - 7 * 13125,13126 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 8.9 og 12. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á liluta i Kirkjuteig 23. þingl. eign Ingimars Ingimarssonar fer fram eftir kröfu Benedikts Blöndal hrl. og Gjaldheimt- unnar i Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudag lG.ágúst 1972, kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.