Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 1
Okkar maður í Munchen
Jón Birgir Pétursson, frctta-
stjóri Visis, er á óiympiu-
lcikununi i Miinchen, og inun
hann scnda blaöinu frásagnir af
hinni miklu iþróttahátið, sem
stcndur yfir næsta hálfa
mántíðinn i hinni glaðværu
höfuðborg Bæjaralands. Fyrsta
frásögnJóns Birgis er i iþrótta-
opnunni i dag — og iþróttir eru
cintiig á bls. !) og 13.
<!2. árg. — Mánudagur 28. ágúst — 194. tbl.
Útbreiddasta
blað landsins
Einvigisblaðið, aukaútgáfa
Timaritsins Skákar, er einn
af ánægjulegri viðburðum i
sambandi við heims-
meistaracinvigið i skák.
Aldrci áður hefur verið gefið
út sérstakt skákblað i þeim
einvigjum, sem haldin hafa
verið hingað til.
Skáksamband íslands gaf
forráðamönnum Skák-
blaðsins einkaleyfi á að gefa
þctta blað út. í þvi er margt
forvitnilegt auk skák-
skýringa stórmeistarans
Gligorics, greinar eftir skáld
og rithöfunda o.m.fl. Sjá bls.
2- nan
Kjósendur
„íhaldssamir"
eins og Nixon
Bandariskir kjóscndur telja
sig flcstir vera „ihalds-
sama”, og flestir telja Nixon
vcra „ihaldssaman”. Öðru
máli gegnir um McGovern,
scm flestir telja „frjáls-
lyndan” og „mjög frjáls-
lyndan”- Sjá bls. 5
□ □□
Ólu Bandaríkja-
menn „púka"?
Mörgum Bandarikja-
mönnum finnst meira en nóg
um viðgang Efnahagsbanda-
lagsins, og þeir óttast, að það
vaxi sér yfir höfuð. Banda-
ríkjamenn lögðu mest til að
„ala” Vestur-Evrópu og
koma henni i álnir. Sjá bls. 6.
□ □□
Fischer ósigrandi
„Nú er Spasski mcð kolunnið
tafl”. Þetta voru viðbrögð
áhorfenda i Höllinni i gær
cftir 18. leik Spasskis. Staðan
virtist vcra mjög góð hjá
honum en allt kom fyrir
ekki. Fischer fann réttu
vörnina og 2000 manns urðu
að sætta sig við að skákin
endaði með jafntefli. Sjá bls.
3 □□□
Hr. Hroðvirkur
— lélegi
tannlœknirinn
„Hr. Hroðvirkur” er ein að-
alpersónan i bókinni „Tann-
lækningar og fórnarlömb
þeirra”, sem kom úti Banda-
rikjunum i fyrra. Höfundur-
inn, sem er tannlæknir,
skrifar undir dulnefni. Hann
lýsir i bókinni liinum lélega
tannlækni og kallar bókina
handbók fyrir hinn almenna
lesanda.
Sjá Inn-siðuna bls. 7
□ □□
Fatlaðir þurfa
líka föt
Sjá bls. 7
□□□
Börn dóu af
barnapúðri
Sjá bls. 5
„Viljum ekki ögra íslendingum," sagði talsmaðurinn
Ágreiningur í London?
Orörómur er á kreiki í
Bretlandi um, að ágrein-
ingur hafi risið milli utan-
rikisráðuneytisins og fiski-
málaráðuneytisins þar um
afstöðu til útfærslu land-
helginnar.
Vilji fiskimálaráðherra, að flot-
inn taki sér þegar i stað stöðu við
ísland, en utanrikisráðherra vilji
fara með meiri gát og jafnvel
biða frekari úrskurða alþjóða-
dómstólsins, sem mun með
haustinu taka til meðferðar,
hvort hann hefur lögsögu i land-
helgismálinu eða ekki.
Talsmaður brezku stjórnarinn-
Fjóla, BA 150,
strandaði klukkan hálf-
tvö i morgun á Meðal-
landsbugt milli Nýjaóss
ar neitaði þessu að visu i gær.
Hann sagði hins vegar, að „Bret-
ar myndu reyna að komast hjá að
ögra tslendingum, svo að ekki
komi til nýs þorskastriðs”.
Samkvæmt fréttastofufréttum
hefur brezka stjórnin ekki enn
fyrirskipað flota sinum að halda
til tslands.
Norska fréttastofan NTB segir,
að islenzka landhelgisgæzlan búi
sig undir að taka á móti brezka
togaraflotanum, sem nálgast ts-
land. Verði Ægir þar fremstur i
flokki.
Búizt er við togaraflota Breta,
sem nú er talinn munu verða um
100 skip, til miða viö tslands upp
úr 1. september.
og Bergvatnsóss, undan
bænum Fossi á Siðu.
Fjóla er 28 tonna
eikarbátur frá
NTB segir, að menn i Reykja-
vik hafi fagnað afstöðu Færey-
inga, sem hafa bannað brezkum
togurum, sem hafa hulið kenni-
merki sirr að koma i höfn i Fær
eyjum.
Hafnayfirvöld i Færeyjum
telja, að brezkum togurum, sem
leita þar til hafna, muni fjölga
mjög upp úr 1. september.
Tveir brezkir togarar voru
reknir úr höfnum i Færeyjum um
helginaaf þessum sökum.
Brezkur togari án kennimerkja
leitaði hafnar i Sörvogi á föstudag
með sjúkan skipsmann. Læknir
annaðist manninn, en lögreglu-
stjóri á staðnum skipaði togara-
Fáskrúðsfirði, og voru
tveir menn um borð.
Varðskipið óðinn var
skammt undan, þegar
skipstjóranum að sigla tafarlaust
brott, þegar hann komst að þvi,
að einkennismerki voru hulin.
Annað atvik af þessu tagi gerð-
ist á laugardag, er brezkur tog-
ari, sem siðar reyndist vera
„Northern Prince” frá Grimsby,
kom i höfn i Þórshöfn. Bretar
vildu fá vatn, sem þeir fengu.
Voru Bretar þá augljóslega að
hraða sér brott, en hafnarstjóri
fór um borð og komst að heiti tog-
arans, sem siðan var rekinn burt.
1 framhaldi af þessu lýsti stjórn
Færeyja yfir banni við komu
ókenndra brezkra togara til hafna
þar.
— HH
Óðinn náði strand-
mönnum úr bátnum
í morgun
Fjóla strandaði, og eru
mennirnir komnir um
borð i varðskipið. Var
þeim náð þangað um
klukkan sex i morgun,
að þvi er Landhelgis-
gæzlan tjáði Visi i
morgun.
Gott veður var við sandinn, þar
sem Fjóla strandaði, og gekk
varðskipsmönnum þvi vel aö
komast upp á sandinn að hinum
strandaða báti, þ.e. þegar bjart
var orðið i morgun og fjarað út.
Hins vegar var nokkur
strekkingur á suðaustan.
Flokkur Slysavarnafélagsins á
Kirkjubæjarklaustri hélt niður að
bátnum þegar, er vitað var um
strandið, en áður en flokkurinn
kæmist alla leið, létu varðskips-
menn vita um, að þeir myndu ná
mönnunum úr bátnum.
Ekki mun hafa væst um
mennina um borð i Fjólu i nótt,
enda haggastbáturinn ekki þarna
á sandfláka.
Fjóla, sem var smiðuð á
Fáskrúðsfirði 1971, var á hand-
færum undan Suðausturlandi i
sumar, og er ekki vitað, hvers
vegna báturinn strandaði. Reynt
verður að fara með tæki niður að
bátnum i dag, og hugsanlega næst
hann fljótlega á flot aftur. — GG
Mesta iþróttahátið
heims, 20. ólympiu-
leikarnir, er hafin i
MClnchen — yfir 8000
keppendur frá 122
löndum gengu fylktu
liði inn á leikvanginn
á laugardag. Mikill
fögnuður var, þegar
Gunther Zahn, 18 ára
þýzkur skólapiltur,
tendraði Ólympiueld-
inn, og hér sézt, þegar
hann ber kyndilinn að
eldstæðinu.
Bátur strandaði í nótt