Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 13
V'ísir Mánudagur 28. ágúst 1972 13 Davic Jones. Brezki meðlimur The Monkees, sem einkum varð islenzkum börnum kær i sjón- varpsþáttum þeirra félaga, vegur ekki nema 55 kiló. Starf hans þessa dagana er að þjálfa hesta i Hollywood Park. Youl Brynner. Hann hefur látið hafa það eftir 3ér að hann eyði á hverjum degi fimm minútum i það að raka skalla sinn, eða að minnsta kosti að athuga að ekki fyrirfinnist þar eitt einasta hár. Þvi það er honum ekki um gefið. Mary Hopkin. Söngkona sem Paul McCartney kom fram i sviðs- ljósið á nú von á barni um jólin. Rainer fursti. Stöðugt eykst óvinskapurinn milli hans og Onassis. Nú hefur Rainer neitað Jackie og Onassis um aðgang til höfuðborgarinnar Monte Carlo. Jaime De Mora Y Aragon. Hinn 47 ára gamli bróðir Fabiolu drottningar keppir að þvi að verða hinn færasti nauta- bani. Hann æfir sig á hverjum einasta degi, og fær 600.000 krónur fyrir að sýna nautaat. Þeim peningum er hann aðeins sagður eyða á börunum. Burt Lancaster. Hann er um þessar mundir staddur i Vin, þar sem verið er að gera kvikmynd, sem heitir „Scorio”. Hann leikur þar eitt aðalhlutverkið ásamt Alan Delon. Gunther Netzcr. Það er svo sannarlega ekki amalegt að vera knattspyrnu- hetja. Netzer á 18 hús, diskótek, iþróttablað ásamt litlum ibúðum. Og nú hefur hann hugsað sér að koma á stofn mat- stað. Kyan O’Ncal. Nýja ástin hans Ryan heitir Jacqueline Bisset, og hefur leikið i nokkrum kvikmyndum sem sýndar hafa verið hér. Samband þeirra hófst fyrir framan kvikmyndavélar, þegar verið var að kvikmynda „The thief, who came to dinner”. Sambandið jókst i hléum, og nú sjást þau stöðugt saman. Fedtmule Teiknimyndastjarnan úr dönsku Andrés Ond blöðun- um átti fyrir stuttu 40 ára af- mæli. 1 tilefni af þvi verður gerð kvikmynd, að sjálf- sögðu teiknimynd, um þenn- an uppáhalds kappa yngstu kynslóðarinnar. VINSÆLDALISTAR ENGLAND Það eru liðnar sex vikur siðan Gilbert ÖSullivan komst upp i efsta sæti listans með plötuna sina Alone again, og enn situr hún sem fastast, og er stöðugt bezt selda platan i Bandarikjunum. Brandy you're að fine girl hafði setið nokkuð lengi i öðru sætinu, en hefur nú orðið að vikja úr sessi fyrir Hollies, en þeir eru nú með plötuna Long cool woman. Platan I'm still in love with you með A1 Green skipar ennþá þriðja sæti, en tvö lög hafa bætzt á listann, það eru plöturnar, Baby, don’ t get hooked on me með Mac Davis. Hún skipaði áður 13. sæti en er nú komin upp i 6. sæti. Rock and roll part II hefur hækkað -úr 14 sæti upp i 9. en þá plötu léku Gary Glitter inn á á sinum tima. 1. (1) Alone again. 2. (4) Long cool woman. 3. (3) i'm still in love with you. 4. (2) Brandy youPre a fine giri. 5. (6) Hold your head up. 6. (13) Baby don'í get hooked on me. 7. (8) A goodbye to love. 8. (10) You don’t mess around with him. 9. (14) Rock and roll part II 10. (7) Back stabbers Gilbert O’ Suilivan. Hollies. A1 Green. Looking glass Argent Mac Davis Carpenters. Jim Croce Gary Glitter O' Jays. AMERIKA School’s out, lagið hans Alice Cooper skipar enn fyrsta sæti vinsældar listans, og það hefur það gert um nokkurn tima. Ekkert annað lag hefur staðið i stað nema lagið Breaking up is hard to do með The Partridge family. Það skipar aftur sjötta sæti. Fjögur ný lög hafa bætzt inn á listann. Fimmta sæti skipar að þessu sinn Rod Stewart með lagið You wear it well. Hann sannar þarna hvað i honum býr, þvi margir höfðu spáð þvi að hann ætti ekki eftir að komast á vinsældarlista aftur, hvorki i Bretlandi né Ameriku. Lag hans skipaði áður 21. sæti. Mott the hoople skipa 7. sæti með lagið All the young dudes, en voru áður i 22. sæti. Faron Young hækkar sig úr 11. sæti upp i 8. sæti með lagið It's four in the morning, og lagið Layla er nú i 10. sæti i stað 20. áður. Heiðurinn af þvi eiga Derek and the Dominoes. 1. (1) Scholl’s out. 2. (3) Silver machine 3. (5) Popcorn 4. (2) Seaside shuffle 5. (21) You wear it well 6. (6) Breáking up is hard to do 7. (22) AIl the young dudes 8. (11) It's four in the morning 9. (4) Puppy love 10. (20) Layia Aiice Cooper. Haekind. Bot butter Terry Dactyl and the Dinosaurs Rod Stewart Partridge Family Mott the hoople Faron Young Donny Osmond Derek and the dominoes Skrifstofa Náttúru - vemdar- ráðs Náttúruverndarráö hefur opnaö skrifstofu á Laugavegi 13,5.hæö. Sími ráösins er 22520. Náttúruverndarráð VÍSIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóda fréttir sem skrifaðár voru 2 H klukkustund fyrr. VISIR fer í prentun kl. hálf-ellefu að morgni og erá götunni klukkan eitt. Fyrstur meó ■ fréttimar VISIR Borgar sig lengur að sóla dekk ?? Athugið hvað verðmunur á nýjum BARUM hjólbörðum og gömlum sóluðum dekkjum er ótrúlega lítill. Spyrjið einhvern SKODA eiganda um reynsluna af BARUM undir bilnum. SvariÖ veröur auðvelt! Eftirtaldar stærðir oftast fyrirliggjandi: 155-14/4 165-14/4 560-14/4 560-15/4 590-15/4 600-16/6 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 SlMI 42606 KÓPAVOGI h frncmmm—mm | I VlSIR VISAR A VIÐSKIPTIN I 1 MUNIÐ ' VISIR I........ ............ ^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm vism SIMI 86611 Auglýsingadeild Hverfisgötu 32

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.