Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 5
Visir Mánudagur 28. ágúst 1972 5 í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND UMSJON: HAUKUR HELGASON Kaþólskur almenningur sundraður: Sumir ginna Breta í gildru aðrir framselja skœruliða 7—9 féllu um helgina Sjö voru drepnir á Norö- ur-iriandi um helgina og skæruliðar hótuöu að auka ógnarstríö sitt. Einn þeirra, sem lért, var skæruliöi, sem beið bana, þegar 30 punda sprengja sprakk í höndum hans. Skæruliðinn var að koma sprengjunni fyrir á kappreiðavelli 20 milum suðvestan Belfast. Reyndar telur lögreglan vist, að tveir skæruliðar aðrir hafi beð- ið bana i þessari sprengingu. Er sagt. að lögreglan hafi fundið þrjár hauskúpur i rústunum og hafi þar verið á ferð þriggja manna flokkur hermdarverka- manna. Þrir almennir borgarar biðu bana. Tveir kaþólskir og einn mótmælandi. ..Belfastslátrararn- ir” svo kölluðu myrtu þá, en þeir eru taldir hafa myrt um fimmtiu karla og konur siðustu tvo mánuði i hræðilegum hefndaraðgerðum, ,,auga fyrir auga, tönn fyrir tönn”. 325 fallnir í ár Þá fórust tveir menn i borgara- lega hernum, sem starfar með lögreglunni (þjóðvarðliðar), þeg- ar sprengja sprakk i bifreið. Brezkur liðsforingi var skotinn til bana i Londonderry i gærkvöldi. Þar var leyniskytta að verki og gerðist þetta eftir uppþot. Mannfall þetta jók mannfallið i Norður-lrlandi upp i 538 fallna i þriggja ára átökum. A þessu ári einu hafa 325 fallið. Harðvitugir öfgamenn IRA- hreyfingarinnar sögðust i gær munu herða baráttu sina með sprengjutilræðum og leyniskytt- um. þar sem þeir teldu sig hafa meiri stuðning kaþólskra manna almennt en nokkru sinni áður. Yfirmenn öryggissveitanna brezku létu sér fátt finnast um þessa yfirlýsingu og héldu þvi fram, að kaþólskir borgarar styddu hermenn i vaxandi mæli. Fréttamenn segja þó að hernám Breta á virkjum IRA i London- derry og Belfast fyrir mánuði hafi reitt marga kaþólska menn til reiði og valdið óeirðum. Kaþólsk- ur múgur ginnti til dæmis brezka liðsforingjann i gildru i gær, svo að leyniskytta hæfði hann. Hins vegar eru dæmi um, að kaþólskir borgarar hafi framselt skæru- liðaforingja og visað hernum á leynilegar vopnabirgðir IRA. Vel með 4 farnir? Fyrrverandi dómsmálaráð- herra Bandaríkjanna, Ramsey Clark, var á sama báti og leik- konan Jane Fonda. Ilann hélt til Norður-Vietnain „óvinarikis” Kandarikjanna, og gagnrýndi bandarisku sljórnina fyrir að varpa sprengjum á áveitukcrfi. C'lark hitti að máli handaríska slriðsfanga, sem Norður-Viet- namar lialda, mest flugmenn úr véluin, sein hafa verið skotnar niður. Clark sagði, að vcl virtist farið með fangana. Clark er lengst til vinstri og næst honum N-Víetnami, siöan þrir striðs- fangar. ísrael: 40 þósund eiturlyfja- neytendur Urn 40 þúsund israels- menn hafa notað eiturlyf, svo sem hass, ópíum, LSD og önnur efni, að sögn heil- brigðisráðuneytisins. I.ögreglan i Israel handtók um 890 hassnotendur árið 1971, þar af voru 182 yngri en 18 ára. 520 voru tsraelsmenn af þessum hópi og 372 ferðamenn, af þeim voru 178 Bandaríkjamenn. Fulltrúi heilbrigðisráðu- neytisins andmæltiskiptingunni i fikniefni og sterkari efni. Hann sagði, að aðeins væru til „sterk og sterkari”. „Engin efni, sem hafa áhrif á hugann, eins og hass, geta talizt örugg,” sagði hann. Fleirí á 20 börn dóu af púðrinu Bandarískir kjósendur eru flestir „íbaldssamir eins og Nixon forseti“ Barnapúður, sem hugsanlega hefur valdið dauða tuttugu ung- barna, var gert upptækt af yfirvöldum i Paris i gær. Dómari bað rikissjónvarpið að sýna púðrið i fréttasendingu um Kina o‘g Japan munu loks ætla að semja um frið eftir aðra heims- styrjöld. Tanaka forsætisráðherra Japan segir, að ríkin verði að gera friðarsamninga sin i miili, áður en þau stofni tii stjórnmála- samskipta. Tanaka segist þó ekki vilja breyta öryggissáttmálanum, sem Japanir hafa gert við Banda- Fimmtiu áhugamenn, sem fylgja Fischer að málum sigruðu fylgismenn Spasskis i Belgrad. Júgóslaviu, á laugar- dagskvöldið. Úrslitin virðast hafa orðið 27:23 vinningar, samkvæmt helgina. Hann óskaði þess jafn- framt, að allar talkúmafurðir fyrirtækis nokkurs i Meaux, austan Parisar, væru gerðar upptækar. Börnin létust af heilabólgu, og rannsóknir leiddu i ljós, að veikindin gátu stafað af talkúm- efnum. Ekki er nánar sagt i frétta- skeytum um efnið. rikjamenn. Þar er Banda- rikjunum heimilað að senda herlið til Japan, ef strið verður, þar sem Formósumenn eiga i hlut. „Strið á Formósusundi kemur ekki lengur til greina,” segirTanaka. Hann gaf i skyn, að þess vegna þyrfti þetta ákvæði i samningum ekki að angra kin- verska kommiinista. Japanski forsætisráðherrann ætlar brátt i ferð til Kinverska alþýðulýðveldisins, liklega i næsta mánuði. skeyti, AP, sem er nokkuð óljóst. Fylgismenn Spasskis sigruðu fyrir viku i sams konar keppni, og nú veröur úrslitakeppni milli þessara liöa i næstu viku. Callupkönnun leiðir i ijós, að 22 af hundraði kjósenda telja McGovern, frambjóðanda demó- krata „mjög frjálslyndan”. 44% töldu hann „frjálslyndan”, en aöeins 24% töldu sjálfa sig „frjáls lynda”. Nixon komst nær skoðunum fólksins. 25% töldu Nixon „miöbiks- mann” i stjórnmálum, en 52% j töldu hann „ihaldssaman”. 41% kjósenda töldu sjálfa sig vera „ihaldssama”, 30% álitu sjálfa sig „miðbiksmenn” i stjórn- málum, 24% „frjálslynda” og 5% voru óákveðnir. „Ihaldssemi” Nixons sam- rýmdist þvi bezt skoðunum kjós- enda. Reyndar töldu samt 11%, að Nixon væri „frjálslyndur” móti EBE Andstaðan við aðild Danmerkur aú ETna» hagsbandalagi PZvrópu helur aukizt i sumar. Samkvæmt Gallupkönnun, sem blaðið Berlingske Tidende birti i morgun, voru 35 af hundraði andvigir aðildinni i ágúst. 41% voru fylgjandi aðild og 24% óákveðnir. Sams konar könnun i júni sýndi, að 46% voru fylgjandi aðild og 31% andvigir. 23% voru þá óákveðnir. Versta umferðar- slysið Loftmynd af versta umferðar- slysinu, sem oröið hefur i Hol- landi. Að minnsta kosti sextán fórust og 40 slösuðust I árekstra- keðju á hraðbraut milli Rotter- dam og Breda á föstudag. I24 fórust í flugslysi Allir 24, sem voru i flugvél flug- félags i Venesúeia, biöu bana, þegar flugvélin hrapaði i gær við Canaima, 300 kilómetra suð- austan höfuðborgarinnar Caracas i Venesúela. Flugvélin var á leið til sumarleyfisdvalar- staöar með ferðafólk. Loks saminn fríður Fischersmenn unnu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.