Vísir


Vísir - 28.08.1972, Qupperneq 11

Vísir - 28.08.1972, Qupperneq 11
10 Visir Mánudagur 28. ágúst 1972 r Mánudagur 28í ágúi Umsjón: Hallur Símonarson WHNU beinast augu heimsins að mUnchen w ISœnskar stúlkur í efstu sœtum Ulrika Knape frá Svíþjóð náði nokkru forskoti i dýfingum kvenna i fyrstu keppnisgreininni i gærkvöldi — og jók það þegar leið á kvöldið. Eftir fjórar tilraunir var hún bezt með 154.50 stig, en i öðru sæti var King frá Bandarikj- unum með 151.92 stig. Þá kom Heidi Becker, Austur-Þýzka- landi, með 150.54 stig — og hún vann heilt stig á King i fjórðu til- raun. Agneta Henriksson, Sviþjóð, var i fjórða sæti — svo úllil er fyrir, að þetta verði „sænsk grein”. Og i morgun voru sænsku stúlk- urnar komnar i tvö efstu sætin. Ulrika Knape með 292.59 stig og Agncta Henriksson með 290.79 slig. Aðeins Micki King getur veitt þeim keppni. Ilún hefur 289 stig, cn Becker var með 281.58 stig. Knapc er aðeins 17 ára en Hcnriksson tvitug og hefur árangur þcirra komið alveg á óvart. Júgóslavar verja titil sinn í póló ■lúgóslavia, scm ver Olympiu- titil sinn i sundknattlcik, vann ( Kanada auðvcldlcga i fyrsta lcik sinum með 12-4 i gærkvöldi. Sovét- ( rikin, scm hlutu silfurverðlaun i Mcxikó, sigruðu italiu 4-1 og Ung- vcrjaland, sem hlaut bronz i Mexikó, sigraði Ilolland 3-0. Onnur urslit i lcikjum i sund- knattlcik i gærkvöldi urðu þcssi. j Spánn sigraði Japan (i-4. Kúba sigraði Mcxikó einnig með 0-4. Bandarikin sigruðu Kúmcniu 4-3, og (irikkland vann Astraliu. Lið Kúbu sigurstranglegt Kúba, sem talin er hafa sigur- stranglegt lið i körfuknattleik i Munchen, sigraði Egyptaland með miklum yfirburðum i gærkvöldi 105stigum gegn 64. Brazilia sigraði Japan 110 gegn 55, þar sem hinir smávöxnu Japanir þrátt fyrir af- burða leikni, komust litið áleiðis. Pólland sigraði Filipseyjar 90 gegn 75, þrátt fyrir, að þeir væru um tima 15 stigum undir. Þá vann Júgóslavia ttaliu eftir hörkuleik með 85 stigum gegn 78. Sólin skín, en jvon er ó skýjumj Vcður var mjög gott í Miinchen f morgun —sólskin og 22ja stiga hiti — þegar keppendur héldu til keppnisstaðanna. En vcðurstofan í Munchen spáir þvi, að siðari hiuta dags fari skýin að strcyma inn yfir borgina — og i kvöld eru iikur á rigningu. Veðrið verður þá „islenzkt" og reiknað með aðeins tólf stiga liita. Engin verðlaun enn til stórþjóðanna Það var óvænt á ólympiuleik- unum, að eftir fyrstu tvær keppn- isgreinarnar, sem úrslit voru fengin i, höfðu stórþjóðir iþrótt- anna, Bandarikin, Sovétrikin og Austur-Þýzkaland, ekki hlotið vcrðlaun. En það liður áreiðan- lega ekki á löngu, þar til keppend- ur þessara ianda l’ara að safna að sér verölaunapeningunum i stór- um stíl. Glœsilegasta opnunarhótíð Olympíuleika í Miinchen ó laugardag. Mexíkönum og Austur-þjóðverjum mest fagnað. Opnunarhátíð 20. Olympiuleikanna í Munch- en á laugardag tók öllu fram, sem áður hefur sézt á þeim vettvangi, og er þá langt til jafnað. Litasýning hinnar miklu íþróttahátíð- argekk i augu allra og yfir 8000 keppendur frá 122 þjóðum gengu fylktu liði inn á völlinn — fagnað ákaft af 84.100 áhorfendum og talið er að milljarður fólks viðs vegar i heimin- um hafi horftá opnunarhá- tíðina í sjónvarpi beint, og til marks um það var þess getið, að ekki hafi sézt maðurá götu í Japan með- an hún stóð yfir. Forseti Vestur-Þýzkalands dr. Gustav Heinemann setti 20. leikana — sem eru þeir 17. sem háðir hafa verið. Þri- vegishafa styrjaldir gripið inn í, 1916, 1940 og 1944, en þessi ár höfð með i tölunni. Opnunarhátiðin stóð yfir i rúm- ar tvær klukkustundir og náði ef tii vill hámarki, þegar 3200 börn Munchenborgar hlupu inn á völl- inn til að heilsa keppendum, veif- andi marglitum blómum og völl- urinn iðaði af lifi. Börnin dönsuðu eftir enskum „coo-coo” i laglinum, og andi Miinchen-leikanna sveif yfir — nýrandi býzkaland, þar sem ekk- ert minnti á hernað, öfugt við leikana 1936 i Berlin — enginn þjóðarrembingur „Heil Hitler”. Það var fagurt veður, þegar Grikkir að venju gengu fyrstir inn á leikvanginn — himininn blár og hvitur, litir Bavariu, sem einnig sáust alls staðar, þar sem „freyj- ur” leikmanna stóðu eins og regnbogi i mannþyrpingunni. „Ég lýsi Olympiuleikana opna — 20. leika nútiðarinnar”, sagði Heinemann og siðan sagði Avery Brundage nokkur orð. Siðustu fagnaðarhrópin til „gamla mannsins” hljómuðu frá áhorf- endum — og einnig var mikill fögnuður þegar borgarstjóri Mexikó afhenti borgarstjóra Múnchen olympiska flaggið. Ganga þjóðanna inn á leikvang- inn var glæsileg. Stærstu flokk- arnir voru frá Sovétrikjunum 504 keppendur, 480 keppendur frá Vestur-býzkaiandi og þriðji stærsti hópurinn frá Bandarikj- unum 435 keppendur. Olga Conolly, sem nú keppir á sinum fimmtu leikum, fyrst fyrir Tékkóslóvakiu 1956, siðan Banda- rikin, bar fána USA og var fagnað mjög — en hinn sterki glimumað- ur Sovétrikjanna, Alexander Medwed, bar fána Sovétrikjanna Olympíu-sundmetin falla Riðlakeppni i sundinu á Olympiuleikunum hófst i morgun og ólympisku metin féllu hvert af öðru án þess þó að fremstu kapparnir legðu sig verulega fram — tryggðu sér aðeins áframhald i keppninni. I fjórða riðli 200 m. flugsundi setti Mark Spizt met, synti á 2:02.11 min. og stórbætti árangur þeirra, sem áður höfðu synt og tvivegis sett Olympiumet, fyrst Larry Hall, USA, á 2:03.70 min. og siðan annar sundmaður, Backhause sem synti á 2:03.11. Gamla metið átti Kevin Berry, Astraliu, 2:06.6 min. I úrslit komust Spizt, Backhause og Hall, Bandarikjun- um, Fassnacht, Vestur-býzka- landi (2:05.39), Delgado, Equador, Folkert Meeuw, Vestur- býzkalandi, Hargitay, Ungverja- landi, og Floecher, Austur-- býzkalandi. < Vidaii, Bandarikjunum, náði beztum tima i 200 m. flugsundi kveinna 2:24.92 min. mun betri en Shane Gould, sem synti á 2:26.44 min., en hún er talin sigurstrang- legust. MotuHnn í Olympíuborginni er beinlínis hœttulega góður! — Ganga íslenzka liðsins ó opnunarhótíðinni tókst mjög vel Frá Jóni Birgi Péturs- syni, Múnchen í gærkvöldi. Þeir mega heldur betur gæta sin, strákarnir, maturinn hér er beinlinis hættulega góöur, sagði Örn Eiðsson, liðsstjóri frjáls- iþróttamannanna, þegarég hitti hann í hinni stóru Olympiuborg í gær, sem er mikil borg innan stór- borgarinnar. islenzki flokkurinn býr í lchess- bergerstrasse 30, geysi- miklu háhýsi og hefur búið þar vel um sig. bað tók ekki langan tima hjá strákunum að venjast hinu nýja „lifi” — en maturinn er góður, já hættulega góður, og nú er um að gera að láta ekki bragðlaukana leika á sig. Guðmundur Sigurðs- son. lyftingarmaðurinn góðkunni, er alveg á mörkunum hvað þyngd snertir i millivigt og hann sagði. — Nei, ég er ekki i hættu hvað þyngdina snertir, þó maðúr verði að gæta sin vel. bað er mjög vel farið með okkur hér — allt gert fyrir okkur eins og keppendur annarra þjóða. A laugardaginn tók islenzki flokkurinn þátt r opnunarhátið leikanna. — Mér fannst gangan hjá flokknum takast mjög vel, sagði Birgir Kjaran, formaður islenzku Ölvmpiunefndarinnar. Allir báru sig vel og það sást ekki feilspor — það var marsérað i stilhreinum takti. Flokkurinn fékk duglegt klapp hjá áhorfendum, þegar hann kom inn á leikvanginn með Geir Hall- steinsson sem fánabera. Næstir okkur komu ísraelsmenn og var þeim meira fagnað en okkar flokki — en margar þjóðir, já, fjölmargar, fengu miklu minna klapp en Island á opnunarhátið- inni. Tveimur flokkum var Sœnski gullmaðurinn hafði aldrei gert betur - Svíþjóð hlaut fyrstu gullverðlaun 20. Olympíuleikana Ragnar Skanaker, hár og grannur 38 ára Svii með styrka hönd, lyfti sjálfum sér i nýjar hæðir og vann fyrstu gullverð- launin á 20. Olympiu- leikunum. Það var i írjálsri skotkeppni með skambyssu og Ragnar setti nýtt olympiskt met — náði 567 stigum i 60 skotum af 50 metra færi. Ilámark er 600 stig og Ragnar bætti eldra Olympiumetið um fimm stig og sigraði með y í irburðum. Sviinn kom algjörlega á óvart og enginn hafði reiknað meðsigri hans. Eftir á var hann mjög ánægður og sagði: betta er bezti árangur sem ég hef nokkru sinni náð — betra en ég bjóst við, þó svo ég hafi gert með vonir um sigur fyrirfram. Hann hljóp um skothöllina eftir keppnina með blaðamenn á hælunum og ljós- myndara — brosti stöðugt. Hann er mikill vikingur að sjá — með ljóst hár og skegg flaxandi og talar þýzku og ensku auk sænskunnar. „Ég elska „býzka- land meira og meira — ég þrifst vel hér.” Hann helypti fljótt af skam- byssunni i hvert skipti alveg öfugt við þá Vollmar, heims- meistarann 1970, og Kosykh, Sovétrikjunum, sem sigraði i Mexikó 1968. beir undirbjuggu sig miklu lengur en Sviinn. Hinn ljóshærði Svii fékk tvivegis stiga- töluna 97 i hinum sex umferðum, þar sem skotið er tiu skotum i umferð. bað var i fyrstu og fimmtu umferð. I einni umferð hitti hann átta sinnum i röð alveg i markið — hvers miðpunktur er minna en sentimetri i þvermál. Avery Brundage afhenti verð- laun eftir keppnina. Dan Iuga, Rúmeniu, varð annar með 562 stig og Rudolf Dollinger, Austur- riki, þriðji með 560 stig. Olympiski meistarinn og heims- methafinn Kogsykh varð aðeins áttundi en heimsmet hans er 572 stig, Rajmund Sta.churski, Póllandi, varð fjórði með 559 stig og Harald Vollmer, sem hlaut bronz i Mexikó, fimmti með 558 stig. Tékkinn Hynek Hromda varð sjötti með 556 stig, Kornel Marosvari, Ungverjalandi, var sjöundi með 555 stig — en keppnin I heild var mikil vonbrigði fyrir Sovétrikin. fagnað langmest — fyrir utan sjálfa Vestur-bjóðverja. bað var mexikanski flokkurinn, þeir, sem héldu Olympiuleikana á undan og dansandi Mexikanarnir voru afar vinsælir. Og þá var Austur- bjóðverjum fagnað mjög. tslenzku þátttakendurnir hafa notað siðustu daga til æfinga — og þjálfararnir hafa lagt sig fram að læra sem mest. bannig var Jóhannes Sæmundsson, þjálfari frjáisiþróttamannanna, á æfinga- vellinum i allan gærdag ( sunnudag ) og horfði á beztu pjálfara heims leiðbeina sinu fólki. Bjarni Stefánsson, sem sett hefur islandsmet i 400 m. hlaupi 47.1 sek., sem er langt innan við Olympiulágmarkið og hlaupið 200 metra á 21.8 sek. sagði — betta er hreint stórkostleg aðstaða — ég vonast til að gera enn betur, þegar byrjað verður að keppa á Olympiuleikvanginum, jafnvel að ég nái tima innan við 47.0. sek. borsteinn borsteinsson lét einnig vel að öllum aðstæðum — þetta er betra en ég gat imyndað mér fyrirfram, sagði hann og ég tók mynd af honum með hinum fræga hlaupara John Carlos, sem þó er ekki meðal keppenda á leikunum. Lára Sveinsdóttir var við hástökksgryfjuna, en gekk ekki sérlega vel við 1.60 metra i hástökkinu i hitamollunni, en hitinn var 26 stig. Erlendur Valdi- marsson var ásamt Guðmundi og Oskari Sigurpálssyni við lyftinga- tæki hinum megin á vellinum og handknattleiksmenn og sund- menn voru að æfa annars staðar. Sem sagt allt i fullum gangi, en keppni hjá Islendingum hefst ekki fyrr en á miðvikudag. F'lokkurinn hefur eigin bil til afnota og islenzk stúlka — klædd hinum fagra „freyjubúning” leikanna er ávallt reiðubúin til aðstoðar. með annarri hendi allan 400 metra hringinn. Flestir, sem báru fána þjóða sinna, keppa nú i fjórða eða fimmta skipti — jafn- vel oftar — á Olympiuleikum og þess vegna hefði Guðmundur Gislason, sem nú skrifar nýtt blað i sögu Olympiuleikanna, átt að bera fána tslands. bað var talsvert langt bil milli keppenda Puerto Rico og Lýð- veldisins Kina — þar hefðu þátt- takendur Ródesiu átt að ganga. Olympiuleikarnir eru hafnir og standa i 16 daga. bað veróur keppt um 195 gullpeninga — fleiri en nokkru sinni fyrr, en alls verða verðlaun 1109 — gull,-silfur og bronz. Beztu iþróttamenn 122 landa munu keppa að þeim — meirihlutinn fellur til stórþjóð- anna, risa leikanna Sovétrikj- anna, Bandarikjanna, Austur- og Vestur-býzkalands. 1972 Frjálsar iþróttir Knattspyrna Landhokkey Róður Kajakkróður Skotkeppni Bogakeppni Siglingar Ileiðmennska Iljólreiðar Kimmtarþraut Sundkeppni Fimleikar llnefaleikar Lyftingar Glimur .lúdó Körlubolti Blak llandbolti Skylmingar 26 27 28 29 30 31 11 2! 3! 41 51 6' 71 81 9110 a aKI a a| a| a| a 7 \7 \7 \7> \7 \? 7 U 7 m\7 A A A A A AiAIAM \r~ x1 / A AlAlA >/>i i a' □ rn A A A A ]□□□ /Z | /Z | /z. | Xz. iiiiiiBBiiilii ? IVI ? IV V ¥ V mia Mmum * > m - /1/f i> * ■ > Danska knattspyrnuliðið breytti öllum spódómum Danska landsliðið i knattspyrnu, sem hér lék i sumar, og hafði komið öllum á óvart með þvi að sigra Rúmeniu i riðlakeppni Olympiuleikanna, hélt áfram sigurgöngu sinni i fyrsta leiknum, á Oly mpiuleiku n um i riðli þrjú og sigraði Braziliu 3-2 og breytti þar með öllum spádómum i keppninni. Leikurinn var háður i Pazsan. Danska liðið náði forustu á 29, min. þegar Alan „litli” Simon- sem skoraði fallegt mark. Fimm minútum eftir hléið jók bakvörð- urinn Per Röntved muninn i 2 - 0 og sigur Dana virtist i höfn En Brassarnir, þar sem meðalaldur er aðeins 19 ár, voru ekki á þvi að gefast upp og tókst að skora tvö mörk á einni og sömu minútunni. Staðan varð 2-2 á 68,min, og leik- urinn á suðupunkti. En litli karl- inn Simonsen kom öllum á óvart, þegar hann skallaði knöttinn i mark, þegar átta minútur voru til leiksloka. Sigur Dana byggðist á betra út- haldi og krafti, þar sem Braziliu- menn náðu stutt í einvigum og voru lakari með skalla, en tækni þeirra á öðrum sviðum var meiri en Dana. Ungversku Olympiumeistararn- ir, sem eru i sama riðli og Danir, unnu auðveldan sigur gegn Iran og það var Antal Dunai, sem skoraöi þrennu. Ungverjar stefna i þriðja sigur á Olympiu- leikunum i röð. bað kom talsvert á óvart i knattspyrnukeppni leikanna i gær, að bandariska iiðið náði jafntefli i leik sinum gegn Marokkó 0-0. bað var Mark Ivanov, sem átti enn einn stór- leikinn i marki Bandarikjanna og bjargaði nokkrum sinnum i leiknum „upplögðum” mörkum. Bandariska liðið hefur ekki tapað leik siðan þessi Ivanov byrjaði að leika i markinu hjá þvi — algjör undramaður. bessi leikur var i’ riðli 1 og þar sigraði Vestur-býzkaland lélegt lið Malasiu 3-0. Ahorfendur voru 50 þúsund og urðu fyrir miklum vonbrigðum með vestur-þýzka liðið, þar sem Uli Hoe (Ess Sov) er raunverulega eini áhugamað- urinn. bað var ekki fyrr en á 56. min. að bjóðverjarnir skoruðu fyrsta markið i leiknum. Ein dúfan flaug ekki ó brott A opnunarhátið Olympiuleik- anna var 5000 dúfum sleppt — þær fiugu nokkra hringi yfir leikvang- inn, en siðan flugu 4999 út i busk- ann. Ein varð eftir — hvort, sem það var af þreytu cða iasleika — húnflaugekki á brott, heldur niður á leikvanginn og settist beint fyrir framan flokk Braziliu. Brassarn- ir voru fljótir til — náðu dúfunni til sin og hún á að verða verndar- vættur þeirra tuttugustu Oly mpiuleikunum. Feuerback hefur þyngst um 12 kíló Það hafa ekki ailir keppendur á Olympiulcikunum gætt sin sem skyldi á hinum frábæra, bayerska mat. Kúluvarparinn bandariski A1 Feuerback, hefur tekið á sig tólf kfió, en er þó ekki hræddur um að það muni hafa áhrif á getu hans á leikunum. Hann er talinn sigurslranglegastur i kúluvarpi — en snerpan fcr auðvitað með aukinni þyngd. Pólverji fyrsti sigurvegarinn í lyftingum Pólverjinn Zygmunt Smalcerz varð sigurvcgari i fluguvigt I lyft- inguni á Olympiulcikunum — lyfti samtals 337.5 kilóum. Hann var I sérflokki. Annar varð Lajos Szuecs, Ungverjalandi, með 330.00 kg. Þá landi hans San Holczrciter mcð 327.5 kg. Pól- verjinn hefur að undanförnu verið heztur i þessum þyngdarflokki, svo sigur hans kom ekki á óvart. Prinsar og prinsessur ó leikunum Meðal áhorfenda á Olympiu- leikunum i gær voru Franz Jonas, forscti Austurrikis, Grace prins- essa og Kainer fursti frá Monakó, og Karl Gustav, Sviaprins. Einnig Ilenrik, Danaprins, Benedikte Danaprinsessa — en Willy Brandt, dr. Gustav Heinemann voru fremstir i flokki heima- manna, auk þeirra Ludwig Er- hard og Kurt Georg Kiesingcr. Munchen QS& 1972 ^10 heildsala - smásala HELLESENS RAFHLÖÐUR / )/zÆ&&fxo'/>,..£ RAFTÆKJADEILD HAFNARSTRÆTI 23 • REYKJAVIK • SIMI 18395

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.