Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 19
Vísir Mánudagur 28. ágúst 1972 19 I.æriö að aka Cortinu. 011 prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason.Simi 23811 Saab 99, árg ’72 Okukennsla- Æfingatimar. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringið eftir kl. 18. EFNALAUGAR HreinSum og pressumfatnað með eins dags fyrirvara. Karlmanna- föt samdægurs, ef þörf krefur. Úrvals efni bæta hreinsunina. Op- ið i hádeginu. Næg bilastæði. Efnalaugin Pressan, Grensásvegi 50. Simi 31311. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa og húsgagna i heimahösum og stofnunum. Fast verð Viðgerðar- þjónusta á gólfteppum. — Fegrun.Simar 35851 og 25592 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningajónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Hreingerningar. íbúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. ÞJÓNUSTA Vélritun. Tek að mér vélritun. Simi 23481' Múrverk flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir og múrviðgerðir. Simi 19672. Húseigendur athugið: Nú eru siðustu forvöð að láta verja úti- dyrahurðina fyrir veturinn. Vanir menn — vönduð vinna. Skjót afgreiðsla. Föst tilboð. Uppl. i sima 35683 og 25790. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýium vörum. — Giorið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, simi 23523. Þér lærið nýtt tungumál á 60 tímum! lykillinn að nýjum heimi Tungumálanámsheið á hljomplötum eða segulbondumt ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA. SPANSKA, PORTUGALSKA, ITALSKA. DANSKA, SÆNSKA. NORSKA. FINNSKA, RÚSSNESKA, GRlSKA, JAPANSKA o. fl. Verð aðeins hr. 4.500- AFBORGUNARSKIIM’ALAR Hljódfcerahus Reyhjauihur Laugauegi 96 simi: I 36 56 ÞJÓNUSTA Tek að mér alla loftpressuvinnu. múrbrot og sprengingar i tima eða ákvæðisvinnu. Þórður Sigurðsson. Simi 53209._________________ Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, sími 26793. ________________________________________ Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti, Fljot og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 Og 26869. Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýs- inguna. Jarðýtur — Gröfur Ja sis i Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. rðvinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Sprunguviðgerðir, simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum bök. Steypum unn þakrennur og berum i. Tökum að okkur sprunguviðgerðir aðeins með 1. flokks efni. 10 ára ábyrgð. Vanir menn. Margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni O. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Kathrein sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Glamox flúrskinslampar yfir 60 gerðir S.R.A. Talstöðvar fyrir leigubila SSB Talstöðvar fyrir langferðabíla og báta Amana örbylgjuofnar R.C.A. Lampar og transistorar Slökkvitæki fyrir skip og verksmiðjur. Georg Ámundason og CO Suðurlandsbraut 10. Simar 81180 — 35277. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Sjónvarpsviðgerðir. i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eftir kl. 18 virka daga. Sjónvarpsþjónusta. Gerum viö allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkurallar viðg. á hús- um, utan og innan, bæði i tima- vinnu og ákvæðisvinnu. Þéttum sprungur, rennuuppsetning og viðgerðir á þökum. Uppl. i sima 21498. Sjónvarpsloftnet—Útvarpsloftnet önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavikur- og Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum og uppsetningu á útvarpsloftnetum. Leggjum loftnet í sambýlishús gegn föstu verðtilboöi ef óskaö er. Útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viögerðabeiöna í •sima 34022 kl. 9-12 f.h. Sprunguviðgerðir Simi 43303. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með þaulreyndu þéttiefni, fljót og góð þjónusta. Simi 43303. I KAUP —SALA Smeltikjallarinn Skólavörðustíg 15. Enamelaire ofnar. Litir i miklu úrvali. Kopar plötur. Skartgripahlutir (hringir, keðjur o.fl.). Leðurreimar i mörgum litum. Krystalgler, Mosaik. Bækur. Leiðbeiningar á staðnum. Sendum i póstkröfu. Auglýsing frá Krómhúsgögn. Verzlun okkar er flutt frá Hverfisgötu að Suðurlandsbraut 10 (Vald. Poulsen húsið) Barnastólar, strauborð, eldhús- stólar, kollar, bekkir og alls konar borð i borðkrókinn. 10 mismunandi gerðir af skrifborðstólum. Allt löngu lands- þekktar vörur fyrir gæði og fallegt útlit. Framleiðandi Stáliðjan h/f. Næg bilastæði. ATH. breytt simanúmer. Króm húsgögn, Suðurlandsbraut 10. Simi 83360. Gangstéttarhellur, simi 53224. Garðahreppur, Kópavogsbúar, Hafnfirðingar, Til sölu gangstéttarhellur,stærðir 50x50 - 40x40. Uppl. i Hellugerð- inni V-Stórás, Garðahreppi. I sima 53224 á daginn og i sima 53095 á kvöldin. Þvottakörfur, óhreina- þvottakörfur, körfur undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af öðrum körfum, innkaupapokum og innkaupanetum. Komið beint til okkar, við höfum þá körfu sem yður vantar. Hjá okkureruð þið alltaf velkom- in . Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigs- megin).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.