Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 16
16 Visir Mánudagur 2S. ágúst 1972 51(3(31 SIXPEIMSARI Allhvöss suöaustan átt með stinnings- kalda og skúrum. Hiti 12 stig. VISIR 50 jyrir áram Villcmocs Kom úr strandferö i morgun. Meöal farþega voru Dr. Jón biskup Helgason og sonur hans, Ólalur Sveinsson, Július ólafs- son, Felix Guðmundsson, Mans- cher. endurskoðandi, og nokkrir lleiri. Mánudaginn 2B. ágúst 1922. búðinni Hrisateig 19, simi 37560. Bókaverzlun SnæbjarnarÍHafnar- stræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, i sima 15941. MINNINGARSPJOLD Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: töldum stöðum: Hjá Sigriði, Ho’t- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goö- heimum 22, simi 32060 og i Bókas Oræðum laudið ffcjmiini fé 'BÚNAÐARBANKJ ■ ISLANDS VELJUM iSLENZKT <H) iSLENZKAN IDNAÐ | Þakventlar Kjöljám J.B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 * 13125, 13126 ÝMSAR UPPLÝSINGAR Axelina Jónsdóttir, Vallarbraut, Seltjarnarnesi, andaðist 21. ágúst. 71 árs að aldri. Hún verður jarðsungin frá Kossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Ingihjiirg Karlsdóttir, Hagamel 33, Rvk, andaðist 15. ágúst 53 ára að aldri. Hún verður jarðsungin Irá Neskirkju kl. 1,30 á morgun. I'uriöur Margrét Sigurbjörns- dóttir, Klliheimilinu Grund, andaðist 15. ágúst 78 ára að aldri. llún verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju á morgun kl. 3. Sinisvari hefur veriö tekin i notkun af AA sanitökunum. Er það 16:173,scm jafnframt er simi samlakanna. Er liann i gangi allan sólarhringinn, nema laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru alltaf einhverjir AA félagar til viðlals i litla rauða húsinu bak við llótel Skjaldhrcið. Fuiidir hjá AA samtökunum eru sem hér segir. Reykjavik: mánudaga, miðvikudaga fimmtudaga og föstudaga, að Tjarnargötu 3 e kl. 9 e.h. og i safnaðarheimili l.anghollskirkju á föstudögum kl. 9 c.h. Vcst- mannaeyjar: Að Arnardranga á fimmludögum kl 8.3(1 e.h. simi (98) 2555. Keflavik: Að Kirkju- lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum, simi (92) 2505. Viðines: Fyrir vistmenn, alla fimmtudaga kl 8 e.h. — Pósthólf samtakanna er 1119 i Reykjavík. SÝNINGAR Pjóðminjasafn. Opið daglega 13.30- 16. I.istasafn Ríkisins. Opið daglega 13.30- 16 Asgrimssafn. Opið daglega 13.30- 16., Saln Einars Jónssonar. Opið 10.30- 16. Ilandritasafnið. Opið miðviku- daga og laugardaga 14-16. Arbæjarsafn. Opið alla virka daga frá 13-18 nema mánudaga. Lykilorðið er YALE Frúin nefnir þær túlfpana- læsingar, en karlmennirnir likja þeim við koníaksglös. Samt sem áður gleymir hvorugt þeirra að biðja um YALE. YALE læsingar með túlí- panalaginu fara vel í hendi. Aðeins rétti lykillinn opnar YALE læsingu — lykillinn yðar. VERIÐ VISS UM AÐ MERKIÐ SÉ YALE ÖRUGGAR OG FALLEGAR LÆSINGAR I DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA SLYSA V ARÐSTOFAN : simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. H AFN ARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlxknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Apótek Kvöldvarzla apóteka vikuna 26. ágúst til 1. sept. verður á Reykja- vikursvæðinu i Reykjavikur- apóteki og Borgarapóteki. Jæja, þá ætla ég að fara að lesa hókina hans Fisskis „60 beztu skákir inínar” (MUNIÐ 1 HB RAUÐA I II KROSSINN J PIB COPINMáCIN Svona, lánaðu mér 5000. Ég skal gefa þér „góð sambönd” í afmælisgjöf. D099Í lleldurðu virkilega aö það hafi verið af ridd- araskap að hann tók ekki riddarann?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.