Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 15
Vísir Mánudagur 28. ágúst 1972 LAUGARASBIO Baráttan við Vítiselda Hellf ighters Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn, sem vinna eitt hætulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AOformi.en aðeins kl. 9. Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venju- lega 35 mm panavision i litum með islenzkum texta. Athugið! tslenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undra- tækni Tood Ao er aðeins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýn- ingum. AUSTURBÆJARBIO Fanný Ahrifamikil og djörf, ný, sænsk kvikmynd i litum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Diana Kjaer, Hans Ernback. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kvennjósnarinn (Darling Lili) Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. Kvikmyndahandrit eftir William Peter Blatty og Blake PZdwards, sem jafnframt er leikstjóri. Tónlist eftir Henry Mancini. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Julie Andrews, og Rock Hudson. Sýnd kl. 5 og 9. Mánudagsmyndin: Frábœrir feðgar Frönsk gamanmynd i litum eftir Claude Berri Sýnd kl. 5, 7 og 9. VÍSIR AUGLÝSINGA- DEILD ER AÐ HVERFIS- GÖTU 32 15 ATVINNA 0 Oskum að ráða í eftirtalin störf: 1. Tengimót a) Ábyggilegan mann til að annast pantanir og afgreiðslu á TENGIMÓTUM, steinsteypumótum fyrir byggingariðnað- inn. Æskilegt er að umsækjandi hafi fengist við járnsmiðar. b) Viö framleiðslu i höggpressum vantar 3 aðgætna reglusama menn. 2. Blikksmiði n a) Tvo vana blikksmiði. b) Ileglusaman og lagtækan mann við uppsetningar á þakrennum og ýmsa úti- vinnu. Æskilegt er að umsækjandi hafi bil. c) Lagtæka aðstoðarmenn. Upplýsingar um laun og annað varðandi störfin veittar á skrifstofunni milli kl. 4-8 mánudag, þriðjudag og miðvikudag. BREIDFJÖRDS BLIKKSMIÐJA H.F. Sigtúni 7, simi 35000. Trésmiðir lielzt vana á verkstæði óskast strax. Uppl. i sima 37454 og 32997. Heilsurœktarstofa Eddu auglýsir Heilsuræktarstofa Eddu auglýsir. Timar fyrir karla þriðjudaga kl. 12-14.30 og 17-20.30, fimmtudaga kl. 12-14.30 og 17- 20.30. Laugardaga kl. 10-14. Timar fyrir konur frá 2. sept. mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 10-20.30. Kvöldskólinn Eins og undanfarna vetur verður gagn- fræðadeild rekin i húsakynnum Gagn- fræðaskólans við Laugalæk. Kennsla hefst ýmist kl. 18.15 eða kl. 19.00. Kennt er fimm kvöld vikunnar alls 21 timi. Kennslugjöld kr. 3000.00 á mánuði. Innritun fer fram i Laugalækjarskóla (húsinu nær Sundlaugavegi) miðvikudag- inn 30. og fimmtudaginn 31. ágúst klukkan 20-22. Skólinn verður settur fimmtudaginn 28. september kl. 20.30. Skólastjórn. SÍMI 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.