Vísir


Vísir - 28.08.1972, Qupperneq 17

Vísir - 28.08.1972, Qupperneq 17
n □AG | D KVÖLD | n □AG 17 Minnsta útvarpshús i heimi? Það verður bráðum leyst af hólmi með nýrri byggingu. (Myndin í hægra horni). Útvarpsstjórinn sjáifur, Niels Juul Arge með hljóðnemann á kappreiðum iFæreyjum. (stóra myndin) Það er ekki mikið pláss í útvarpshúsinu, eins og sjá má, en tæknimennirnir á myndinni eru ýmsu vanir. (Mynd i vinstra horni). Minnsta útvarpshús í heimi: ii Fœroyar Útvarp #/ Færeyingar eiga líklega minnsta útvarpshús í UTVARP MÁNUDAGUR 28. ágúst 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar.15.15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Richard Wagner. Eileen Farrell syngur „Wesendcnck- söngva”. Sinfóniuhijóm- sveitin i Chicago leikur hljómsveitarþætti úr „Meistarasöngvurunum”, Fritz Reiner stj. Christa Ludwig syngur lokasöng Brynhildar úr óperunni „Ragnarök”. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir Ilagbjörtu Dagsdóttur Þórunn Magnúsdóttir leik- kona les (13). 18.00 Fréttir á ensku 18.1Ö Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá ólympiuleikunum i Miinchen 19.40 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn, Ingi Tryggvason bóndi á Kárhóli talar. 20.05 Mánudagslögin 20.30 Noregur og Efnahags- bandalag Evrópu. Erindi eftir Mikael Mikalesson tæknifræðing i Noregi. Gunnar Stefánsson flytur. 21.05 Hljóðritun frá austur- riska útvarpinu.Kór Tón- listarfélagsins i Vin og Sinf- oniuhljómsveit austurriska útvarpsins flytja verk eftir Handel, Mozart, Eybler, Beethoven, Haydn og Franz Schmidt, Helmuth Froschauer stj. 21.30 útvarpssagan „Dalalif” eftir Guörúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les(16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur, Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur Minni bænda eftir Helga Haraldsson á Hrafnkelsstöðum. 22.40 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. heimi. Útvarpið þeirra rúmast í lítilli bygg- ingu, i Þórshöfn, 4 her- bergja trékumbalda á einni hæð og risi. Þaðan senda þeir út dagskrá sína, 4 tíma á dag og kalla fyrirtækið ,,Færoyar Utvarp." Fjárhagsafkomu sina byggja þeir mestmegnis upp á heljar- miklu útvarpshappdrætti sem gefur árlega af sér um 10 milljón- ir isl. kr. „Það er kærkomið fé”, segir útvarpsstjórinn Niels Juul Arge. „Það gerir okkur kleift að hefja byggingu nýs útvarpshúss innan fárra ára, og jafnvel að stefna að þvi að koma upp sjónvarpi. Happdrættið er reyndar i margvislegu formi hjá okkur. Á hverju laugardagskvöldi er vin- sælast útvarpsefni ýmiss konar getraunastarfsemi i sambandi við happdrættið, sem við köllum reyndar „lukkupottinn”. Þá sitja allir Færeyingar við tækin sin og freista gæfunnar.” Á laugardögum sendir Færeyjaútvarpið út niu tima dag- skrá. Kennir þar margra grasa. Þá eru upplestrar, hljómplötu- músikk, skemmtiatriði flutt af færeyskum listamönnum og svo auðvitað það allra mikilvægasta fréttir og veðurfregnir. Útvarpið flytur einnig tilkynn- ingar og auglýsingar sem gefa mikið i aðra hönd. Lætur nærri að auglýsingaféð nemi einni og hálfri milljón isl. króna á ári en þeir peningar nægja næst- um til þess að borga niu manna starfsliði árslaunin sin. 1 Færeyjum eru 11.000 útvarps- eigendur sem borga hver um sig 85 krónur i afnotagjald á ári. Og það gera þeir lika með glöðu geði. „Færoyar Útvarp” veitir Færey- ingum óskipta ánægju og er i senn nauðsyniegt sem fréttamiðill og menningarstofnun. Nú stefna Færeyingar lika hærra. Næsta skrefið hjá þeim er að koma sér upp sjónvarpi og þess verður ekki langt að biða þvi nú heíur verið sett á laggirnar nefnd til þess að fjalla um málið. GF SJONVARP MÁNUDAGUR 18.00 Frá Olympiuleikunum. Fréttir og myndir frá Ólym- piuleikunum i MUnchen, teknar saman af Ómari Ragnarssyni. (Evrovision) Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Hver er Sean Kenny? Brezk mynd um hönnuðinn Sean Kenny, sem kunnur hefur orðið fyrir hin ný- tizkulegu verk sin. En þau voru m.a. áberandi á heimssýningunni i Montreol 1967. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 20.55 Skólahljómsveit .Kópa- vogs. Hljómsveitin leikur nokkur bandarisk lög. Stjórnandi Björn Guðjóns- son. 21.05 Titanic-slysið. Þýzk bió- mynd frá árinu 1943, I. DEILD íslandsmótið I. deild. KR : VALUR leika í kvöld kl. 19 KR Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 29. ágúst: * Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það litur út fyrir að einhverjar ráðagerðir þinar annaðhvort fari út um þúfur eða mæti alvarlegri mótspyrnu hjá þeim sem ráða þar mestu. Nautið,21. april-21. mai. Einhverntima dagsins gæti hugsast að þú gerðir all alvarlegt glappa- skot, nema þú hugsir þig um tvisvar. Flanaðu þvi ekki að neinu i dag. Tviburarnir, 22. mai-21. júli. All sæmilegur dagur, enda þótt maki þinn, ef um hann er að ræða, annars náinn vinur eða einhver af fjöl- skyldunni, verði þér i einhverju ósammála. Krabbinn.22. júni-23 júli. Hæglega kann svo að fara, að þú gangir að einhverju leyti helzt til langt i dag, nema þú gætir vel að öllu i kringum þig. «• «- «• «- «- «- «- «- «- «- «- «- «• «- «- «- «- «- «- «• «■ «• «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- « «- «- « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « I.jónið, 24. júli-23. ágúst. Þú hefur að mörgu að hyggja fram eftir deginum, einhverjir samn- ingar kunna að vera á döfinni og vissara að fara ekki óðslega að neinu. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þetta verður að mörgu leyti góður dagur, en ef þú skyldir ein- hverra hluta vegna þurfa á aðstoð að halda, verður vænlegra að leita til óskyldra en skyldra. Vogin, 24. sept.-23. okt. Það ætti allt að ganga sæmilega i dag, ef þú teflir ekki of djarft og sýnir dálitla kænsku ef með þarf, einkum i sambandi við upplýsingar. Drckinn, 24. okt.-22. nóv. Ef þér verður trúað fyrir einhverju leyndarmáli i dag, skaltu varð- veita það vel, jafnvel þótt þer þyki það litilfjör- legt og litlu skipta. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þú færð að þvi er virðist dágott tækifæri i dag en sennilega læt- urðu það ónotað vegna þess að þú fylgist ekki nógu vel með þvi sem gerist. Stcingcitin, 22. des.-20. jan. Þú skalt ekki hafa þig mjög i frammi i dag, en fylgjast þvi betur með öllu i námunda við þig. Ef til vill biða þar upplýsingar, sem þú þarfnast. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Það getur orðið fremur þungt yfir deginum, að minnsta kosti nokkuð fram eftir. F'lanaðu ekki að neinu, láttu þér seinaganginn vel lika. Fiskarnir,20. febr.-20. marz. Það má vel vera að þú verðir fyrir dálitið óvenjulegri heppni i dag, eða að eitthvað mjög jákvætt gerist, sem þér datt sizt i hug. -tt ■Íí -ú •ít ■tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -{j -tt -tt -tt -tt -tt -tt •tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -ít •tt •tt ■tt -tt -ti -tt -ít -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt •tt -tt -tt -tt -tt -tt -ti Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, bróðir og mágur: Vilhjálmur Eyþórsson Garöatlöt 17 Andaðist að morgni 27. ágústs. Guðrún Þorgeirsdóttir Hildur Vilhjálmsdóttir Jódis Vilhjálmsdóttir Baldur Eyþórsson Sigurður Þórðarson Jón Pétursson Sigriður Þorgeirsson MUNII VÍSIR VIÐSK TIIMSFvisml VÍSAR Á IPTIN Ivísn ?l Auglýsingadeild HB ■ ■ ## ^ ^ 1 nrTM i tLihvertisgotu il |

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.