Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 18

Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 18
18 Visir Mánudagur 28. ágúst 1972 TIL SÖLU Höfum til sölumargar geröir við- tækja. National-segulbönd, Uher-' stereo segulbönd(Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett, stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i^póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. ódýr afskorin blómog pottablóm. Simi 40980. Blómaskálinn v/Kárnesbraut. Björk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi 40439. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. ’Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Vélskornar túnþökur tii sölu. 'Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. Vixlar og veöskuidabréf. Er kaupandi að stuttum bilavixlum og öðrum vixlum og veðskulda- bréfum. Tilb. merkt ,,Góð kjör 25%” leggist inn á augld. Visis. Húsdýraáburður til sölu Simi 84156. Túnþökusalan. Vélskornar tún- þökur. Uppl. i sima 43205. Gisli Sigurðsson. Tilboð óskast i Dual segulband (Sound to sound) Höfner gitar, Burns gitar, Hagström bassa. Uppl. i sima 50981 Og 52887. Til sölu vélskornar túnþökur. Úlfar Randversson. Simi 51468. Til sölu Bimini talstöð 50w., sem búið er að breyta fyrir þrjár við- skiptabylgjur ásamt loftneti. Tilboð sendist Visis fyrir n.k. fimmtudag merkt „Bimini”. Til sölu notuð eldhúsinnrétting selst ódýrt. A sama stað óskast keypt notuð vel með farin gólf- teppi ca 3.80-3.40 eða 2.90-3 m Uppl. i simum 13286 eða 25197. Til sölu: Hnakkar, beizli og ólar. Ennfremur stigin saumavél með mótor, litið notuð. Barðavogi 44 — simi 3-77-92. Tilsölu er 50 I Rafha þvottapottur og ný kvenkápa no 42-44. Selst ódýrt. Uppl. i sima 52463. Til sölu vegna flutnings, hansa- hillur með öllu, Vaskebjörn þvottavél með suðu, snyrtiborð með speglum, sem nýr barna- vagn (Pedegree), Andrea sjón- varp fyrir bæði kerfin, mjög gott. Selst á tækifærisverði. Uppl. i sima 41037. Til sölu drengjareiðhjól meö hjálparhjólum, jakkaföt, úlpa, regnkápa á 7-8 ára dreng. Uppl. i sima 42986. Til sölu Begge barnavagnvel með farinn. Barnarúm sem selst mjög ódýrt. Hanzahurð. Allt til sýnis og sölu. Langholtsveg 158. Oliukyndingartæki til sölu. Gott verð. Uppl. i sima 20291 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu er Hoover Matic þvotta- vél meö suðu og þeytivindu, verð kr. 15 þús. Einnig 3ja ára svefn- sófi verð kr. 6 þús. Uppl. i sima 20176. Blómaskálinn. Góð krækiber. Blómaskálinn v/Kárnessbraut, Laugaveg 63, og Vesturgötu 54. Simi 40980. Hraunhellur. Útvega mjög góðar hraunhellur heimkeyrðar. Uppl. i sima 50271. ÓSKAST KEYPT Óskast keypt. Durst M 600, M 700 eöa sambærilegur stækkari. Simi 10971. Góður bassi bassamagnari og box, handsmiðaður Simbali og Hæhattur, söngkerfi, migrafónn, bigsby (vebrastöng) og ekkotæki óskast. Uppl. i sima 85912 eftir kl. 8. FATNADUR Rýmingarsala. Seijum næstu daga allar peysur á lækkuðu veröi. Nýkomnar rúllukraga- peysur i dömustærðum, svartar og hvítar. Opið alla daga frá kl. 9- 7. Prjónastofán, Nýlendugötu 15 A. HJ0L-VAGNAR Notaö drengjahjól til sölu á Gilárstekk 5 uppl. i sima 37603. Til sölu mjög fallegur rauður italskur barnavagn kr. 6 þús. Uppl. i sima 84632. Honda motosportsl. 350 cc árgerð ’71 til sölu. Uppl. i sima .34536 i dag og næstu daga. Góður barnavagntil sölu, verð kr. 7.500. Simi 83492. Nýlcgurbarnavagn til sölu Uppl. i sima 84185. HÚSGÖGN Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borö, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31, Simi 13562. Otskorinn stofuskápur til sölu. Simi 38264. 1 manns svefnbekkur til sölu er mjög vel útlitandi. Uppl. i sima 84121. Hornsófasett — Hornsófasett Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik, og palisand- er. Pantið timalega ódýr og vönd- uð. Trétækni Súðavogi 28, 3 hæð, simi 85770. Til sölu norskt einsmanns rúm með náttborði. Uppl. i sima 81545 milli kl. 5 og 10. Til sölu hvitmálað barnarúm kr. 1.500, litil Hoover þvottavél kr. 1.500, Stofuskápur kr. 2.000.- Tele- funken útvarp kr. '1 þús. Handsnúin Singer saumavél kr. 1 þús. Uppl. i sima 34271. HEIMIUSTÆKI Kæliskápar i mörgum stærðuir ’og kæli- og frystiskápar. Raf tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar Suðurveri.simi 37637 , Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Til sölu stór Frigidare isskápur kr. 2.000.- A sama staö gömul bil- uð Bendix þvottavél, fæst gefins. Uppl. i sima 25144 eftir kl. 6. Til sölu litilRondo þvottavél með suðu (mjög ódýr) Uppl. i sima 12458 eftir kl. 6 á kvöldin. Sjálfvirk þvottavél til sölu ódýrt. Uppl. i sima 33800 eftir kl. 8. Til sölu litill isskápur eldunar- hella tvisett, skólaritvél, kvik- myndatökuvél 8 mm super, barnavagn. Uppl. i sima 11159. BÍLAVIÐSKIPTI Bflar við flestra hæfi. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Simi 43600 Varahlutasala. Notaðir varahlut- ir i eftirtalda bila: Rambler Classic '64, Volvo duett ’57, Zep- hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW, Consul, Taunus, Angilia, Hil- mann, Trabant, Skoda og margar fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Fíat 600 árgerð ’63 til sölu. Selst ódýrt, Upþl i sima 23117. Trabant fólksbill árg. '64 til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 42670 eft- ir kl 19 Til sölu Willys '46 og Cortina station ’65 i góðu standi. óskum eftir góðum Rússa-jeppa (bensin) Uppl. i sima 84550. Óska eftir V.W árg. ’62-’65. Má þarfnastsmávægilegra viðgerða. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 83168 eftir kl. 6. 17 mán. Benz til sölu. Skipti möguleg. Uppl. i sima 18034. Tilboö óskast i Willy’s endur- byggðan úr ’47, ’65, með blæju. Billinn er i góðu ástandi. A sama stað óskast til kaups 10-15 feta seglbátur með eða án treiles. Uppl. i sima 14220. Girkassi i Renault R8 óskast. Uppl. i sima 51703 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Daf árg. ’63, eftir árekst- ur, ódýr. Uppl. i sima 23216 eftir kl. 19. Húsbill til sölu. Hefur svefnpláss fyrir 4. Eldunarpláss, einnig fata- og farangursgeymsla. Bill- inn er skráður 7 manna fólksbill, um skipti á minni bil gæti verið að ræða. Uppl. eftir kl. 6 i dag og næstu kvöld að Skólagerði 39 Kópavogi. Góður bill. M.Benz 250 árg. ’68. Sjálfskiptur bill i toppstandi. Bill- inn er ný ryðvarinn og ný negld snjódekk fylgja. Til sýnis og sölu. Gott verð og kjör. Bilakjör, Grensásvegi. Simi 83320. V.W. árgerð ’57 til sölu til niður- rifs, vélin er góð. Uppl. i sima 86167 eftir kl. 8 á kvöldin. FASTEIGNIR Höfum ýmsar góðar eignir i skiptum, svo sem sérhæöir, rað- hús og einbýlishús. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. Kjallaraibúð i vesturborginni, eitt herbergi og eldhús er til leigu gegn húshjálp og barnagæzlu. Al- gjör reglusemi skilyrði. Tilboð merkt „700” sendist augl. deild Visis. Hcrbergi til leigu. Uppl. i sima 81433 milli kl. 6 og 8 i kvöld. HÚSNÆÐI ÓSKAST ibúöaleigumiðstööin: Hús- eigendur látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt. tbúðar- leigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B. Simi 10059 Ungt par óskar eftir l-2ja her- bergja ibúð. Helzt i gamla bænum Fyrirframgreiðsla i boði. Uppl. i sima 99-3734 eftir kl. 18. Vantar herbergi fyrir þrjá öku- menn, sem aka út á land. Uppl. á Vöruflutningamiðstöðinni h/f eða hjá Pétri & Valdimar h/f. Akur- eyri. Erlend fjölskylda óskar eftir 2- 3ja herbergja ibúð til leigu, sem fyrst. Uppl.i sima 20746., eftir kl. 7. úng hjón óska eftir að taka á leigu eins til tveggja herbergja ibúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 23883. úngur sjómannaskólanemióskar eftir 2-3ja herbergja ibúð i Reykjavik, Kópavogi eða Hafnar- firði. Fyriíframgreiðsla. Uppl. Sælgætisgerðinni Völu. Simar 20145 og 17694. Einhleyp reglusöm stúlka óskar eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. i sima 35522 eftir kl. 5. 3ja - 5 herbergja ibúð óskast til leigu handa tveim guðfræðinem- um. Helzt nálægt miðbæ eða Vog- um. Simar 33269 og 43728. Roskin hjón óska eftir litilli ibúð sem fyrst. Erum á götunni. Uppl. i sima 25899 til kl. 4 á daginn. Reglusamur miðaldra maður i þrifalegri vinnu óskar eftir her- bergi með innbyggðum skápum. Uppl. i sima 51766. Systkini utan af landi óska að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 82484. 3ja herbergja ibúðóskast til leigu fyrir 15. sept. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 92-2265, Keflavik. Reglusaman námsmann utan af landi, vantar herbergi fyrir 15. sept., sem næst Tækniskólanum. Uppl. i sima 81902 eftir kl. 7. Barnahjúkrunarkonu viö Dal- brautarheimilið vantar ibúð i nágrenni stofnunarinnar. Hafið samband við viðkomandi aðila sem fyrst i sima 22632. Litið herbergi óskast. Húsráð- endur getið þér leigt 19 ára stúlku utan af landi litið herbergi helzt nálægt Verzlunarskólanum. Gjörið þá svo vel að hringja i sima 99-1144 Selfossi. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, sem fyrst. Barnagæzla kemur til greina. Góð umgengni og örugg greiðsla. Uppl. i síma 31389. Nemanda í Menntaskólanum við Hamrahlið vantar herbergi i Hliðunum eða Breiðholti. Uppl. i sima 51861. Bilskúr eða annaðhúsnæði óskast fyrir tvo bila. Uppl. i sima 23481. Upphitaöur bilskúrmeð góðri að- keyrslu óskast til leigu. Helzt næst miðborginni. Tilboð sendist Visi sem fyrst. Merkt „bilskúr”. ATVINNA í Kona óskast i bakari i Reykjavík til afgreiðslustarfa o.fl. 1/2 dag- inn frá 1. sept. Uppl. i sima 42058 frá kl. 7-9 e.h. Kona óskast til heimilisstarfa frá 1. sept. Jón Hannesson, Bólstaða- hlið 31, simi 35678. Stúlka óskasti kjötbúð strax. Til- boð sendist augl. deild Visis merkt „40”. ileildsala óskar að ráða ungan mann til að keyra út allar vörur og til að sjá um tollvörugeymslu, banka og toll. „Einungis reglu- samur maður kemur til greina. Tilboðmerkt „Regla 333” sendist afgreiðslu blaðsins hið allra fyrsta. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa. Verzl. Jóns Val, Blönduhlið 2, Simar 16086 og 22543. Skrifstofustúlka. Stúlka sem er vön simavörzlu og vélritun óskast. Tilboö sendist á augl.deild Visis merkt „Starfshæf”. Bréfritari á ensku. Stúlku eða konu sem hefur kunnáttu I sjálf- stæðum enskum bréfaskriftum, vantar i stórt fyrirtæki nú næstu mánuði. Góð laun i boði fyrir duglega stúlku. Nafn og heimilis- fang sendist augl. deild Visis merkt „Einkaritari”. ATVINNA ÓSKAST Reglusöm 28 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu 1/2 eða allan daginn. Vön afgreiðslu og sima- vörzlu. Margt annað kemur til greina. Hef Gagnfræðapróf og bilpróf. Uppl. i sima 38948. 21 árs reglusamur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bilpróf. Simi 83270. STÚDENTAR við Háskóla tslands óska eftir herbergjum og iitlum ibúöum til leigu i vetur. Upplýsingar i simum 15656, 15918 og á skrifst. tima 16482. Ungur maöur óskar eftir vinnu. Hefur reynt sitt af hverju og er að leita að sinni réttu hillu i lifinu. Nám kemur til greina. Uppl. i sima 51918. SAFNARINN Tilboð óskast i 14 silfur skák- peninga og 2 kopar af fyrstu útgáfu. Tilboðsendistaugld. Visis fyrir 2. sept. merkt „9969” Kaupi öll stimpluð islenzk frimerki, uppleyst og öuppleyst.. Einnig óstimpluð og fyrstadags- umslög. Upplýsingar i sima 16486 eftir kl. 8 á kvöldin. Kaupum isl. frimerki og' gömul ðmsiög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. TAPAÐ — FUNDID Kvenmannsarmbandsúr úr gulli merkt GG á bakhlið, tapaðist föstudaginn 18. ágúst.s.l. á leið- inni frá Markaðnum, Aðalstræti yfir i Hafnarstræti. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi i sima 19114 eða 12377. Fundarlaun. Kvenúr fannst nýverið i afgreiðslusal bréfapóststofunnar, Pósthússtræti 5. Eigandi gefi sig fram við skrifstofustjóra Póst- stofunnar. Kvengullúr með áföstu arm- bandi, tapaðist s.i. fimmtudags- kvöld i Lækjargötu eða Suður- götu. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 25223. EINKAMÁL Vill einhver góð stúlka (má vera með barn) taka að sér að hugsa um heimili fyrir mann sem er með tvö börn. Góð ibúð. Tilboð sendist Visi merkt „3” BARNAGÆZLA Barngóö kona óskast til að gæta tveggja barna 1 árs og 4 ra ára nokkra daga i viku i vetur. barf að geta komið heim. Æskilegra að hún sé i Vesturbænum. Uppl. i sima 13916. Kona óskasttil að gæta drengs á fyrsta ári, hálfan daginn i vetur, helzt i Laugarneshverfi. Uppl. i sima 37794. Hafnarfjörður — Garðarhreppur Stúlka óskar eftir barnagæzlu 3-4 kvöld i viku. Uppl. i sima 52995. Tek að mér að gæta barna á kvöldin Uppl. i sima 35725 milli kl. 10-21. Geymið auglýsinguna. FYRIR VEIÐIMENN Veiöimenn. Anamaðkar til sölu að Bugðulæk, 7, kjallara. Simi 38033. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Simi 30391. Nýtindir lax- og silungsmaðkar til sölu. Simi 85956. Nýtindir lax- og silungsmaðkar til sölu að Njörvasundi 17. Simi 35995. Geymið auglýsinguna. Góðir lax- og silungsmaökar til sölu að Langholtsvegi 77. Simi 83242. ÝMISLEGT Iief áhuga á að kaupa ljósmyndir, sem eru á einhvern hátt tengdar heimsmeistaraeinviginu i skák. Tilboð sendist blaðinu merkt: „SKAK — ’lí" OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alia daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Vinnusimi 17165. heimasimi 40769. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. • ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. Ivar Niku- lásson. Simi 11739.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.