Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 4
4 Visir Mánudagur 28. ágúst 1972 Þúgetur alltaf sagt að konan þin eigi hann! Q) CQ C co Fallegur er hann ekki. Satt er þaö. P-544 kemur ekki til meö aö vinna fegurðarverðlaun héöan af. Volvo verksmiöjurnar hættu aö framleiöa hann fyrir all-löngu. P-544 er samt ekki horfinn algjörlega af sjónarsviðinu, þó aö hann sjáist sjaldan hjá bílasölum. Volvo P-544 er traustur og öruggur. Hann ber öll einkenni fööurhúsanna; meðal ending hans er talin vera 13,6 ár samkvæmt opinberum skýrzlum útgefnum í Svíþjóð. Þaö veröur aö teljast einstök ending, - enda hefur endursöluverö Volvo P-544 verið í hærra lagi. Þaö gildir þess vegna engin afsökun fyrir þaö að eiga P-544, - einungis öryggi og aftur öryggi: Volvo öryggi Ef þú setur fyrir þig útlitiö á P-544 getur þú alltaf sagt aö *konan þín eigi hann ! Þeir, sem bera ábyrgö á öryggi annarra, treysta Voivo fyrir sínu eigin. {VOLVOJ * _ ÖRYGGI J --- ---' J „fog cr bara á göngu mcft hann bangsa minn hcr um Austur- völlinn. Vift ætlum ckki aft fara ncitt scrstakt, bara aft sóla okkur svolilift. þvi cg hcf ckkcrt komizt út mcft liann bangsa minn svo lcngi, út af rigningunni”. I>ær cru sjálfsagt flciri litlu slúlkurnar scm gátu farift meft brúfturnar sinar og bangsana á göngu i gærdag. Kftir langa og dimma rigningardaga lct sólin loks sjá sig, cnda flýtti fólk scr þcgar út i gófta verftift. I.oks var liægt aft skilja regn- blifina cftir á hankanum og rcgn- kápur og blifftarföt voru lokuft inni i skáp. Kn margir hvcrjir litu þó óliýru auga lil sólarinnar og tautuftu fyrir munni scr: „Ila, ætli þú vcrftir nukkuft lcngi þarna á þcssum staft gófta”. Knda cru rcgnkápurnar komnar i gagnift aftur i dag. — KA Þannig litur myndavélin út. Illift- armyndin sýnir ,,zoom"-linsuna vcl. Nokkur furfta þó eigandinn sakni þessara tækja ? Gleymdi 50 þús. kr. myndavél ó gangstéttinni Það getur komið sér illa að vera utan við sig, eins og þreyttur ferða- langur, sem var að koma frá Vestmanna- eyjum i gærkvöld, fann áþreifanlega fyrir. Þegar hann var að umskipa farangri sinum úr leigubil yfir i eigin bil, lagði hann á meðan frá sér myndavél sina á gangstéttina. Hann ók siðan á brott og stein- gleymdi myndavélinni á gangstéttinni á Fri- kirkjuvegi. Þetta var Canon-myndavél meö ,,zoom”-linsu, og með henni var leðuraskja með 35 mm linsu — 50 þúsund króna gripur — svo að eigandanum varð að vonum bilt við, þegar hann kom heim til sin og saknaði myndavélarinnar. Hann hraðaði sér aftur niður á Frikirkjuveg, en þá var einhver búinn að taka myndavélina. Eftir að vera búinn að naga all- ar neglur upp i kviku sá hann ekki nema eitt ráð út úr vandræðun- um, og sneri sér tilokkar. Bað hann okkur um að koma rauna- Ö6gunni á framfæri i von um að finnandinn — gegn fundarlaunum — gerði vart við sig i sima nr. 23894, eða á afgreiðslu Visis. — GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.