Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1972, Blaðsíða 3
Vísir Mánudagur 28. ágúst 1972 3 Heimsmeistaraeinvigið i skák. 19. skákin. Hvitt: B.Spasski Svart: R. Fischer Alechine-vörn Er hann ósigrandi? 1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 Bg4 KA 1- 11 1 1 1 1 1 i B 4 t B 1 Jt ZJ 3 tt 1 tt 1 2 R9\SL'&&‘SL S’ A B 5. Be2 c D E F G e6 H 6. o-o Be7 8. c4 DllJ Rb6 14 1- it 1 111 1 * 1 1 B t '. 91 1 = 1 1 & t t t SLtt s<g? A B 9. Rc3 c D E F G 0-0 H 10. Be3 d5 12. Bxfl DaIJ Rc4 14 # 1« 11 1 i.11 1 1 t 1 t 4 t ö t tt t t a A B 13. b3 c D E F G Rxe3 H 14. fxe3 b6 16. b4 co bxc5 14 ■. # | 1® 1 JLl 1 1 1 1 1 1 t t t t & JL t i t S t, 1<S ) A B C 17. bxc5 D E F G Da5 H 18. Rxd5 18. Bg5 19. Bh5 cxd5 20. Bxf7+ Hxf7 14 1 s 1 1 1 t 1 t A t t t t # t 1 # G 22 Dxd2 Bxd2 23. Hafl Rc6 24. exd5 exd5 E 1 5 1 1 4 t 1 t 1 t JL t t S G 25. Hd7 Be3+ 26. Khl Bxd4 27. e6 Be5 28. Hxd5 He8 1 & 1 1 1 4 t t SJL t t t s A B C D E F G 29. Hel Hxe6 30. Hd6 Kf7 31. Hxc6 Hxc6 32. Hxe5 Kf6 33. Hd5 Ke6 34. Hh5 h6 35. Kh2 Ha6 36. c6 Hxc6 37. Ha5 a6 38. Kg3 Kf6 39. Kf3 Hc3 + 40. Kf2 Hc2+ Jafntefli 1 1 & 1 s t t E 14 E® 1 1 JLl 1 1 i # i t i JL t t s t 5 # G Vœtan bjargar vegunum — þeir hofa verið í góðu standi í allt sumar og lítið um að menn kvarti við Vegaeftirlitið Sifelld heflun er að visu kostnaðarsöm, en þaö þýðir ekki að horfa i það”, sögðu sér- fræðingarnir, enda vita þeir likast til manna bezt, að sléttur vegur merkir það sama og gott skap ökumanna, fyrirmyndar ökulag, tillitssemi o.s.frv. Visismaöur kom akandi noröan úr landi i gærdag og dásamaði mjög gæöi vegarins. ,,Ha?”, sögðu þá sér- fræðingarnir ,,i gær? Þá var þurrkur. Það má nefnilega ekki vera þurrt i klukkutima, hvað þá lengur, svo vegurinn verði ekki alveg gegnumþurr og þá er ofani- buröurinn rokinn fjandans til. Ef vegurinn hefur verið eggsléttur frá Norðurlandi og hingað suður i gær, þá er það nú eiginlega heppni eða tilviljun að hitta á hann þannig”. — GG „Vegir hafa verið góöir í sumar", sögðu þeir hj& Vega- eftirlitinu i morgun, „þ.e.a.s. þegar tiö er svo væ.tusöm sem verið hefur þá þarf að hefla vegina meira, þar sem sifellt myndast þá holur, hins vegar bindur rakinn ofa nfburðinn, þannig aö hann rýkur ekki út yfir holt og hæðir eins og I þurrki”. Sögðu þeir vegasérfræðingar, að engar kvartanir hefðu borizt til þeirra að ráði i sumar vegna vondravega, „helzt að hafi fokið i menn að þurfa að biða einhvers staöar, þar sem vegagerðarmenn hafa verið'að athafna sig við endurbætur. En svoleiðis töfum verða menn nú að taka meö jafnaðargeði.” Nýi lögreglubíllinn skemmdur í Splúnkunýr lögreglubíll Hafnfirðinga stórskemmdist — nær eyðilagðist — f árekstri, sem var á Reykjavíkurvegi á inóts viö frystihúsið Frost, Fór ó hliðina í lendingu Þeir eru orðnir nokkuð margir hér á landi sem tekið hafa sig til og smiðað sér svokallaðar giró- þyrlur. Margir hverjir velta vöngum yfir þvi hvernig þeir komast hjá að lenda i slysum á slikum tækjum, en það er fátitt. Þó lenti hann Björn Sigurðsson úr Reykjavik i vandræðum með giró-þyrluna sina i gærdag. Hann hafði verið að fljúga á Sandskeiði og var að fljúga þar yfir og yfir gamla Bláfjalla- veginn, þegar mótorinn i vélinni fór að hiksta og virtist næstum ætla að stoppa. Björn, sem smiðaði þyrluna sjálfur neyddist til að lenda, og lenti á gamla Blá- fjallaveginum. En svo óslétt var á þeim stað þar sem hann lenti, að vélin fór strax á hliðina og brotnaði við það spaðinn og svokallaður rótari. Lögreglan var á eftirlitsferð þar rétt hjá og kom þegar á staðinn. Björn slapp algjörlega ómeiddur, en vélin var færö niður á Sandskeið, þar sem hún geymist þar til fengizt hefur nýr spaði. Þar hefur malbikið verið brotið upp og umferðin leidd meðfram götunni, og var lög- reglubillinn að koma upp úr þessum afleggjara og inn á mal- bikið aftur, þegar stór fóHdsbill kom á mðti og keyrði beint á lögregluna. ökumaðurhans sagðist hafa blindast af ljósunum heldur ekki komið auga á við- vörunarmerki gatnagerðarinnar Þarna uröu reyndar tveir árekstrar með stuttu millibili, og i báöum tilvikum hafi öku- mönnum, sem komu að, yfirsézt merki gatnagerðarmannanna. 10 árekstrar urðu i Hafnar- firði um helgina, sem er óvenjumikið, en þar hefur árekstrum farið fjölgandi ár frá ári, likt og I Reykjavik. 430 árekstrar hafa orðið þar, það sem af er þessu ári, en 75 fleiri árekstrar heldur en á sama tima i fyrra. — GP Spasskí tókst ekki að klekkja ó Fischer ,,Ég skil hvernig Alhekine útfærir leik- fléttur en ég skil ekki hvernig hann kemur upp stöðum sem bjóða upp á þær,” sagði austurriski stór- meistarinn Spielmann um heimsmeistarann gamla Alhekine. Sama má segja um Fischer. Ekki það að hann hafi fléttað i skák sinni við Spasski i gær. Það var miklu fremur Spasski sem hafði i hótunum. En Fischer varðist af hreinni snilld og sýndi það að hann er næsta ósigrandi. Eins og i 13. skákinni beitti hann Alhekine- vörn sem ekki þykir mjög traust. Spasski . fékk fljótlega rýmra tafl eins og reyndar i undanförnum skákum. Þegar hann fékk færi á miöborðinu með 18. Rxd5 sýndist mörgum að nfl væri hann búinn að klekkja alvarlega á Fischer. Margs konar hótanir blöstu við. 1 kjölfar þessa leiks fylgdi fórn á f7 og Fischer átti ekki um margt að velja. En hann fann rétta fram- haldið. Með þvi að neyða Spasski i drottningarkaup (21..Dd2) náði hann að jafna taflið. Og nú var spurningin sú hvort Spasski tækist að notfæra sér örlitla stöðuyfirburði með tvo hróka h móti hrók og tveim léttum mönnum. Honum tókst það ekki enda erfitt um vik. Það urðu mikil uppskipti og skákin fór út i endatafl. Spasski hafði að visu peði yfir i hróksendatafli. Staðan var þrátt fyrir allt fræði- legt jafntefli. Þó að keppendur þrjóskuðust við fram i rauöan dauðann. Að lokum var þó saminn friður I 40. leik og nú vantar Fischer bara herzlu- muninn til að tryggja sér titil- inn. Staöan er 11-8 og 20. skákin veröur tefld á þriðjudaginn. — GF tízkuverzlun ungu konunnar, Kirkjuhvoli sími 12114 Góða snittið Nýkomnar danskar og sænskar peysur og blússur og enn fleiri huxur i okkar góða, vinsæla sniði. Tökum upp á niorgun haust- vörur frá Margit llrant (mussur, sport- hlússur. buxur, pils, boli) Fanný, tizkuverzlun ungu konunnar, Kirkjuhvoli simi 12114.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.