Vísir - 01.09.1972, Blaðsíða 1
(i2. ártí. — Föstudagur l.september— 198. tbl.
Þeir þreytast
ó þráteflinu
Nvrri fiskveiöilögsögu er Þar er þvi spúft. af) brezku
fagnaö i leiöara blaðsins i dag. tugaraskipstjórarnir þreytist
fljótt á þvi þrátefli á miöunum.
scm nú er að hefjast. Siöan
segir: ..lJorskastriöið ætti þvi
að geta farið vel af stað frá
okkar sjonarmiði. Mikilvægast
er, að þcir, sem eru af okkar
liálfu i eldlinunni, lialdi ró sinni
og lati ekki egna sig út i neitt
fljótræði. Með seiglunni vinnum
við þetta þorskastriö eins og hið
fyrra. Við getum þvi verið
bjartsyn á þessum merkisdegi. i
sögu okkar sem sjálfstæðrar
þjóðar". Sjá bls. (i.
Einkunnir eru
ekki allt
Með þvi að lesa fyrir börn
og tala við þau er liægt að
auka orðaforða þeirra og
dvpka vitundarbcim þeirra
mjög, segir á Innsiðu i dag.
Margir liafa lagt til að
einkunnir i núverandi mynd i
skólakerfinu verði lagðar
niöur, en með þvi að stuðla
að auknum þroska barnsins
almcnnt. verða möguleikar
þess til að ná betri árangri i
námi margfall meiri.
Sjá INNsiðu bls: 7
Þeir trúa
á sigur
I>að eru möguleikar á sigri
gegn Tékkum i handknatt-
leikskeppni Oly mpiuleik-
anna i kvöld — að minnsta
kosti var það nokkuö
almcnnt álit leikmannanna,
þegar .Jón Itirgir Pétursson,
okkar maður i Munehen,
ræddi við þá i gærkvöldi. Og
Jón segir fleiri fréttir frá
Olympiuleikunum á iþrótta-
siðum blaðsins i dag, bls. 9,
10, II og 12, og þvi, að fáar
borgir eru nú eins i heims-
fréttunum og Kcykjavik.
Slíta
vörpuna fró
„Togarar sem sigla um
með breitt yfir nöfn og
númer koma hingað sem
sjóræningjar. I>að á skil-
yrðislaust að klippa frá
þeim vörpuna”, segir
Kirikur Kristófersson i við-
tali við Visi. Sjá hls. :i
Vertu gamall,
og þú losnar
við kvefið
Kina leiðin til þess að losna
við þann leiðinlega kvilla,
kvef, er að verða gamall .
I>etta er skritin úrlausn á
þessu vandamáli, en i
könnun sem gerð var i Bret-
landi kom það i Ijós að kvef
er miklu algcngara meðal
unglinga en fullorðins fólljs,
en frá þessu greinir nánar á
NC -siðu bls 7
Með hórið
í pylsupottinum
..Afgreiðslustúlkan lét sitt
l’agra (?) hár flaksa ol'an i
pylsupottinn og einnig ofan i
tómatsósuna. Hún sagði að
þetta væriallt i lagi þvi auð-
velt væri að þvo hárið!” Að
venju liafa lesendur margt
að segja og meðal annars er
sagt Irá viðskiptum við
pylsusjoppu þar sem hár
fylgir með til bragðbætis.
— Sjá bls. 2
Skáksambandið sjái um heims-
meistarakeppnina í boxi!
Milli Fraziers og Ali
l gærkvöldi hringdi Stein
lögfræðingur Kox frá New York i
(íuðmund G. Þórarinsson forseta
Skáksambandsins. Spurði liann
Guðmund hvort Skáksambandið
sæi sér ekki fært að taka að sér
na>stu heimsmeislarakeppni i
hnefaleikum sem liklega yrði
milli Fraziers heimsmeistara og
Muhamcd Ali! Sagði hann að
handarisk kvikmyndafyrirtæki
hefðu mikinn áhuga á þessu, cnda
hefði island vakið mikla athygli
vegna einvigisins og fram-
kvæmdar þess.
Visir hafði samband við
Guðmund i morgun, en hann
kvaðst ekkert geta látið uppi
varöandi þetta simtal að vestan.
Freysteinn Jóhannsson blaða-
fulltr. Skáksambandsins sagði að
fyrst væri ætlunin að Ijúka
einviginu áður en ráðizt væri i
önnur verkefni en ,,við erum
opnir fyrir öllu og siður en svo að
við leggjum árar i bát þegar
einvíginu er lokið”. Það kémur
sem sagt vel til greina að halda
hér heimsmeistarakeppnina i
hnefaleik og þeir Skáksambands-
menn eru vissulega til i tuskið. —
Heimsmeistaraskipti í dag?
Þuð var handagangur i
öskjunni á 21. cinvigisskákinni
i llöllinni i gær. Ilátt á 2.
þúsund manns flykktist til
þess að horfa á kappana tefla,
liklega siöustu skák
cin vigisjns. Mikil ös var i
minjagripasölunni og i póst-
húsinu. Allar simalinur til
útlanda voru rauðglóandi og
blaðamenn og aðrir
áhorfendur á þönum um sali
og ganga llallarinnar.
L'ndir lok skákarinnar
virtust báðir keppendur mjög
laugaóstyrkir og réru sér
ákaft i stólum sinum. Spasski
var eitthvað i vandræðum með
kaffihrúsann og þurrkaði af
lionum með dulu og það var
engu likara en brúsinn
hriplæki. Skákin fór i bið og
verður lefld áfram i dag og þá
verða sennilega lieims-
ineistaraskipti........
Sjá bls. 8
Stríð í myrkri
Brezka stjórnin segist ,,ekki
munu senda hcrskip til islands".
11ún muni ..virða úrskurð al-
þjóðadóms tólsins og forðast
ögranir við islendinga".
linmalin um herskipin eru
lúlkiiö þannig. að brezka sljóruin
muni ekki senda herskip á vett-
vang fyrsl um sinn licldur sjá,
liverju fram vindur. —1111
,Flotinn ósigr-
andi' tapaði
Kinu sinni var Brctavcldi
ininni liáttar veldi i norðri.
Spánverjar voru stórveldið i
suðri. sem sendi flotann sinn
ósigrandi til að kúga
smáveldið i norðri til lilyðni.
— Þorsteinn Thorarensen
riljar þessa siigu upp i
Fiisludagsgrein sinni . —
Það kann að vera tiiviljun.
að hann rifjar þessa sögu
upp í dag, 1. seplcmhcr 1972.
Sjá bls. (>
r
Utlendingar
glotta, en við
erum farin
höggva niður við
Útlendingar margir liverjir
hafa hlegið þegar við
islcndingar förum að lala
um tren okkar á landinu. i
þeirra augum eru þetta að-
eins runnar, en við erum þó
nokkuð stolt yfir þessu, enda
er islenzki viðurinn notaður i
byggingar, sifellt fjölgar
islcnzkum jólatrjám á mark-
aðnuni, og alltaf er verið að
gi óðursetja fleiri plöntur
Sjá bls 2
Þoka og dimmviðri kemur í veg fyrir eftirlitsflug
— Báðir aðilar þreifa fyrir sér
,,Dagurinn í dag færir
okkur væntanlega góöa
reynslu áöur en til frekari
aðgerða kemur"sagöi Haf-
steinn Hafsteinsson hjá
Landhelgisgæzlunni i við-
tali við Visi í morgun. Hann
sagði að vegna þoku og
dimmviöris hefði ekki
verið unnt að nota flug-
vélar til að fljúga yfir
miðin og þess vegna væri
ekki hægt að gefa upp-
lýsingar um hversu margir
togarar væru að veiöum
innan landhelgi.
Engin átök hafa átt sér stað
ennþá, en varðskipin eru á sigl-
ingu innan um togarana og afla
sér upplýsinga um nafn og númer.
Aðspurður sagði Hafsteinn, að
Jjar sem svo margir togarar
hefðu málað yfir nafn og námer
væri þetta öllu erfiðara verk en
ella. Annars væri litið hægt að
segja um ástandið ennþá, báðir
aðilar væru að þreifa fyrir sér og
væri allt með friði og spekt enn
sem komið væri.
Blaðamaður VÍsis lagði af stað
með flugvél i morgun ásamt ljós-
myndara og var ætlunin að fljúga
yfir miðin fyrir Vestfjörðum. En
vegna veðurs varð flugvélin að
snúa við skammt frá Snæfells-
nesi. Taldi flugmaðurinn von
laust að komast vestur fyrir
sökum dimmviðris.
Ljóskastarar
við myndatöku
Skipstjóri á brezkum togara
sagði i morgun að islenzku varð-
skipin hefðu beint ljóskösturum
sinum að togurum innan Iand-
helginnar i nótt meðan þeir voru
ljósmyndaðir, segir i frétt frá
NTB. Brezki skipstjórinn sagði
að allir brezkir togarar sem
væru að veiðum innan 50 milna
heíðu málað yfir nafn og númer.
Afli hefur verið rýr en skapið
væri gott og allir væru þeir harð-
ákveðnir i þvi að virða ekki land-
helgina.
—SG
Fylgja fordœmi
íslendinga
Senegal í122
Máretanía «30
Tvö liki i Norðvestur-
Afriku liafa fylgt fordæini
islendinga og færl út land-
lielgi sina. Sencgal licfur
la>rt fiskiveiðilögsöguna út i
122 niilur Irá ströndinni, cn
Máretania fer ekki nenia i :tl)
niilur.
Norska blaðið Sunnmöre
Arbeideravis segir, að þetta
sé áfall fyrir norska fiski-
iiienii, einkum útfærsla
Senegals. Þó er sagt, að
Senegalir hafi boðiö Norð-
niönnuni sérstiik kjiir og
skuli Norðmeiin greiða
ákvcna prósentu af aflaverð-
ma-ti fyrir leyfi til að veiða
iiinan ntarkanna. Norðnienn
segja að þetta sé óaðgengi-
legt. —IIII