Vísir - 01.09.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 01.09.1972, Blaðsíða 15
Visir — Föstudagur 1. september 1972 15 LAUGARASBIO Baráttan viö Vítiselda Hellf ighters Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn, sem vinna eitt hætulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AO formi, en aðeins kl. 9. Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venju- lega 35 mm panavision i litum með islenzkum texta. Atliugió! tslenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undra- tækni Tood A0 er aðeins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýn- ingum. Charly "ÁThvert verjum við 7 billjónum til varnar Heimsfræg og ógleymanleg, ný, amerisk úrvalsmynd i litum og Techiscope, byggð á skáldsög- unni „Flowers for Algernon” eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staðar hlotið frábæra dóma og mikið lof. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, en hann hlaut ,,Oscar-verðlaunin” fyrir leik sinn i myndinn Claire Bloom. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Islenzkur texti. HÁSKÓLABÍÓ Kvennjósnarinn (Darling Lili) Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. Kvikmyndahandrit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. Tónlist eftir Henry Mancini. isienzkur texti. Aðalhlutverk: Julie Andrews, og Rock Hudson. Sýnd kl. 5 og 9. Þú tssííöi MÍMI.. _10004 B ifj < \\ Málverkasýning í dag er opnuð kynningarsýning með nokkrum listaverkum Sigurðar Kristjáns- sonar, listmálara. Opið kl. 1-6 virka daga til 15. þ.m. Gjörið svo vel, ókeypis að- gangur. Sýningarsalurinn Týsgötu 3, sími 17602. Málverkasalan. Húsnæði óskast Ilafmagnseftirlit rikisins óskar eftir hús- næði fyrir starfsemi sinafrál. október að telja, alls um 600 fermetrar að flatarmáli, er skiptist til helminga milli Raffanga- prófunar og skrifstofuhúsnæðis. Hús- næðishluti Raffangaprófunarinnar (300 ferm), þarf að vera á jarðhæð með góðri aðkeyrslu. Ef um leiguhúsnæði er að ræða, þurfa samningar að vera til langs tíma. Skrifleg tilboð sendist Rafmagnseftirliti rikisins Skipholti 3, Reykjavik. Snyrtileg kona Óskast til ráðskonustarfa á gott heimili i vesturborginni. Hún skal m.a. sjá um kvöldverð. Aðeins tvennt i heimili. Vinnu- timi 5-6 dagar vikunnar kl. 3-7 e.h. Áherzla lögð á snyrtimennsku og góða umgengni. Uppl. óskast sendar Vísi fyrir 5. sept. n.k. merktar „Darna”. Frá Samvinnuskólanum Bifröst Nemendur mæti i Samvinnuskólanum þriðjudaginn 19. september. Skólinn verð- ur settur sama dag. Norðurleið h/f tryggir ferð frá Umferða- miðstöðinni Reykjavik kl. 14.00 (kl. 2) þriðjudaginn 19. september. Skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.