Vísir - 01.09.1972, Blaðsíða 8
8
Visir — Föstudagur 1. september 1972
c5
e6
cxd4
a6
Sorglegur afleikur Spasskís
Dual úrvalið hjá okkur sýnir
bezt þá fjölbreytni og
framfarir sem orðnar eru í
gerð hljómflutningstækja.
Aldrei hefur verið auðveldara
að finna tæki við sitt hæfi
— eftir frábœra fórn — og Fischer hefur unnið tafl
Kftir bragödauft afbrigfti I
Sikilcyjartafli sem Fischer tefldi
i fyrjta sinn á ævinni snerist
skákin upp i miklar sviptingar.
Spasski tók til bragðs að fórna
skiptamun og sýndist mörgum
það vera vafasamar aðgerðir. Kn
það kom i ljós að fórnin var
djúphugsuð og Spasski lagði allt
sitt á vogarskaiarnar til þess að
sigra i þessari skák.
Hann átti lika góða möguleika.
Með peðin sin á drottningarvæng,
hagstæða kóngstöðu, á móti hrók
Fischers bundinn við peðin og i
29. leik f4 hefði honum tekizt að ná
afgerandi frumkvæði i skákinni.
Kn Spasski misreiknaði sig herfi-
lega. :i(). leikurinn á kannski eftir
að skipta sköpum i þessu
makalausa einvigi. Með þvi gaf
hann Fischer mótspil og fripeð á
h-linunni. Hað var flestra álit á
biðstöðunni að hún væri unnin á
Fischer. Kl. 14.30 verður skákinni
haldið áfram og þá verða mjög
liklega heimsmeistaraskipti og
Kobert Fischer tekur við krún-
unni af Boris Spasski. — GF
Umsjón: Jóhann Örn Sigurjónsson
KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800 RVK. OG
BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI 21630
1. e4
2. Rf3
3. d4
4. Rxd4
— vandað verk og fagurt.
Dual er þýzk framleiðsla
sem hagnýtir tækninýjungar
þegar í stað.
Komið og heyrið
hljómburðinn.
Valið verður Dual.
21. Kxh2
22. Bxc4
23. Bxa6
24. He2
X • 8
A 1 1 1 G
B
4
i 3
Í X i i ®- 1
25. Bxe2
26. a4
27. Bc4
28. Kg3
Hd8
Hd2
Ha2
Kf8
29. Kf3
30. g4?
31. gxf5
33. Bg8
Ke7
f 5!
f6
h6
A
m
i ± i
i
i ®
X i
33. Kg3
34. Kf3
35. Kg2
36. Be6
Kd6
Hal
Ke5
Kf4
At ±
i i i m
X A B i
5. Rc3 Rc6
6. Be3 Rf6
7. Bd3 d5
8. exd5 exd5
X JLOOA. X
± ±± ±
± * 4
±
& 4
ÖAJ t
iii i i i-
S B’
A B C D 9. 0-0 F G H Bd6
10. Rxc6 bxc6
11. Bd4 0-0
12. Df3 Be6
E V E® 8
± ± Í
1 1AA4 6
± 5
A 4
ÖA 3
iii ii i-
s S®
A B C D 13. Hf-el F G H c5
14. Bxf6 Dxf6
15. Dxf6 gxf6
16. Ha-dl Hf-d8
E E
± ±
i iii 6
±± B 4
3
i i i i i i2
SE ® ,
O SlBS
Endumýjun
Dregið verður
þriðjudaginn 5. september
17-. Be2 Ha-b8 37. Bd7 Hbl
18. b3 c4 38. Be6 Hb2
19. Rxd5 Bxd5 39. Bc4 Ha2
20. Hxd5 Bxh2 + 40. Be6 h5