Vísir - 01.09.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 01.09.1972, Blaðsíða 19
Vísir Fimmtudagur 31. ágúst 1972 19 Barnagæzla. Barngóð kona ósk- ast til að gæta tveggja barna i Hliðunum, 3ja og 5 ára, nokkra daga i viku. Uppl. i sima 83653. ÖKUKENNSLA Ökukcnnsla — Æfingatímar. Útvega öll prófgögn og ökuskóla. Kenni á Toyota Mark II árgerð 1972. Bjarni Guðmundsson. Simi 81162. Lærið að aka Cortinu. öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason.Simi 23811 Ökukennsla — Æfingatimar. Toy- ota ’72. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simar 41349 — 37908. ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. ívar Niku- lásson. Simi 11739. Ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. '11. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. Ökuskóli-Æfingartimar, simi 42020. Kenni allan daginn. Kennslubifreið Volvo ’70 — end- urnýjunarþjónusta ökuskirteina. Skólinn útvegar afslátt á ýmsum rekstrarliðum til bifreiða fyrir sina nemendur. öll prófgögn út- veguð. ökuskóli Guðmundar s.f. Simi 42020. HRElrtGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Vanir og vandvirkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. Uppl. I sfma 30876. Ilreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræöur. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. 'i sima 19729. ÞJÓNUSTA önnumst glerisetningar á ein- földu og tvöföldu gleri. Tvöföld- um opnanlega glugga, lóðarlögun og fi. Simi 40083. Ilúseigendur athugíð: Nú eru siðustu forvöð að láta verja úti- dyrahurðina fyrir veturinn. Vanir menn — vönduð vinna. Skjót afgreiðsla. Föst tilboð. Uppl. i sima 35683 og 25790. FYRIR VEIDIMENN Nýtýndir, stórir lax- og silungs- maðkar til sölu að Skeggjagötu 14. Simar 11888 og 14378. Nýtindir ánamaökar tii sölu. Uppl. i sima 37276 og að Hvassa- leiti 27, simi 33948. Anamaðkartil sölu að Hofteig 28. Simi 33902. Ánamaökar til sölu. Simi 19283. Geymið auglýsinguna. Ferðafélagsferðir. A föstudagskvöld 1/9. . Landmannalaugar — Eldgjá, !. Snæfellsnes, (berjaferð), \ laugardagsmorgun 2/9. . Þórsmörk. \ sunnudagsmorgun kl. 9.30. . Kjós — Svinaskarð. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Hótel Saga Gagnfræðingar Framleiðslunemar óskast i Súlnasal. Góð- ir framtiðarmöguleikar. Upplýsingar hjá yfirframleiðslumanni, ekki i sima,eftir kl. 4. Hótel Saga Stúlkur - Kvöldvinna Aðstoðarstúlkur framleiðslumanna ósk- ast. Upplýsingar hjá yfirframreiðslu- manni i Súlnasal eftir kl. 4, ekki i sima. Ford Cortina Ford Cortina árg. ’71 (brún). Sérstakur bill á góðu verði. Til sölu og sýnis i Ford skálanum, Sveini Egilssyni. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16. 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaös 1972 á Golfskála við Vesturlandsveg, þingl. eign Golfklúbbs Iteykjavikur fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka islands á eigninni sjálfri, þriðjudag 5. sept. 1972, kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16. 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á Laugavegi 10 þingl. eign Nesco h.f. fer fram cftir kröfu Gjaldhcimtunnar i lteykjavik á eigninni sjálfri, þriðjudag 5. sept. 1972, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Rcykjavik. ÞJONUSTA Traktorsgrafa til leigu i lengri eða skemmri tima. Simi 33908 og 40055. Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljot og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 26869. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. í sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl.17. Geymið auglýs- inguna. Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. aróvinnslan sf SíSumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Sprunguviðgerðir, simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. Sprunguviðgerðir Simi 43303. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með þaulreyndu þéttiefni. Fljót og góð þjónusta. Simi 43303. VIÐGERÐARÞ JÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANT5TEINAR VEGGSTEINAR Il.$ TB* simí 862 1 HELLUSTEYPAM Fossvogsbl.3 (f.neéian Borgarsjúkrahúsið) KENNSLA Málaskólinn Mimir. Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar i vetur. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskeið barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsim- ar 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.). j KAUP —SALA Smeltikjallarinn Skólavörðustig 15. Georg Ámundason & Co auglýsir Kathrein sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Glamox flúrskinslampar, yfir 60gerðir. S.R.A. talstöðvar fyrir leigubifreiðar. S.S.B. talstöðvar fyrir langferðabila og báta. Amana örbylgjuofnar. R.C.A. lampar og transis- torar. Slökkvitæki fyrir skip og verksmiðjur. Slentophon kallkerfi fyrir skrifstofur og verksmiöjur. Georg Amundason og Co. Suðurlandsbraut 10. Simar 81180 — 35277 Enamelaire ofnar. Litir i miklu úrvali. Kopar' plötur. Skartgripahlutir (hringir, keðjur o.fl.). Leðurreimar i mörgum litum. Krystalgler, Mosaik. Bækur. Leiðbeiningar á staðnum. Sendum i póstkröfu. Skjala og skólatöskuviðgerðir Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. Leðurverk- stæðiö, Viðimel 35. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Auglýsing frá Krómhúsgögn. Verzlun okkar er flutt frá Hverfisgötu að Suðurlandsbraut 10 (Vald. Poulsen húsið) Barnastólar, strauborð, eldhús- stólar, kollar, bekkir og alls konar borð I borðkrókinn. 10 mismunandi gerðir af skrifborðstólum. Allt löngu lands- þekktar vörur fyrir gæði og fallegt útlit. Framleiðandi Stáliðjan h/f. Næg bilastæði. ATH. breytt simanúmer. Króm húsgögn, Suðurlandsbraut 10. Simi 83360. s.) va-psviðgerðir. i heimaiiúsum, á' daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eft- ir kl. 18 virka daga. Kristján Öskarsson IIÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkurallar viðg. á hús- um, utan og innan, bæði i tima- vinnu og ákvæðisvinnu. Þéttum sprungur, rennuuppsetning og viðgerðir á þökum. Uppl. i sima 21498. Þvottakörfur, óhreina- þvottakörfur, körfur undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af öðrum körfum, innkaupapokum •r - - ri-’ og innkaupanetum. Tt: i? r/’i/úU Komið beint til okkar, við höfum þá körfu sem yður vantar. Hjá okkur eruð þið alltaf velkom- in . «?*? tf fr f; f-í- Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og 5jSgf'2r f 5 0£ f;.‘Z'Z Laugavegi 11 (Smiðjustigs- megin).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.