Vísir - 01.09.1972, Blaðsíða 12
12
V'ísir — Föstudagur 1. septcmber 1972
LANDSLIÐSHOPURINN
í GOLFI SKIPAÐUR!
I»afi er eins <>g liann sé næsluni dáleiddur af knettinum, iranski markvöröurinn á (Hympiuleikunum,
Kbrahim Astyani, jiegar lianii horfir eltir lionum i markifl. l»að var l'yrsta mark Dana, sem Heino
skorafli, en þeir sigruflu með 4-0. Og Danir komust i átla-lifia-úrslit knattspyrnunnar |>ó svo þeir töpuöu
fyrir Ungverjum 2-0 i gær. I»á vann iran ISra/iliu meö 1-0. Ungverjar sigruöu i riölinum meö 5 stigum.
Danir lilutu I, iran 2 og Itra/.ilia I, sem var mjög óvænt.
Þá er lokið þeim opnu
golfmótum, sem gefið hafa
stig til landsliðs GSI í golfi
á næsta ári. Árlega eru
haldin 9 slik mót víðs-
vegar um landið og fá 10
efstu menn i hverju þeirra
stig — fyrsti maður 10 stig,
annar maður 9. o.s.frv. Að
loknum þessum 9 mótum er
bezta útkoman hjá
einstökum keppanda i
fjórum þeirra lögð saman
og þeir, sem verða í 10
fyrstu sætunum skipa siðan
landsliðshópinn næsta
sumar.
Detta er annaö áriö. sem þetta
lyrirkomulag er haft á og hefur
þaö oröiö til þess. aö þeir beztu
mæta vel i þessi opnu mót og
gera allir sitt bezta til aö ná sér i
sem fleststigin. i þessum mótum
hafa 45 menn fengiö eitt stig eða
meir og eru efstu menn i þeim
öllum samanlögöum þessir:
(Tekiö skal fram aö sumir hafa
tekið þátt i þeim flestum en aörir
hafa veriö meö i örfáum mótum).
Stig Mót
Jóh. ó. Guðmundss. GR 52,5 8
Einar Guðnason. GR 52 6
Gunnl. Ragnarss. GR 42,5 8
Björgv. Þorsteinss. GA 37,5 4
óttar Yngvason. GR 33,5 5
Július R. Júliuss. GK 31,5 7
Loflur Ólafss. NK 31 5
Björgvin Hólm. GK 30,5 4
Jóh. Benediktss. GS 29,5 6
Þorbjörn Kjærbo. GS 23,5 3
Ilannes Þorsteinss. GL 22 4
Sig. Héðinss. GK 18 3
Óskar Sæmundss. GR 14,5 6
Jón II. Guðlaugss. GV 10 2
Ef tekin er útkoman úr 4 beztu
mótunum hjá hverjum einstökum
er útkoman þessi:
Einar Guðnason, GR 39,5
Björgvin Dorsteinss. GA 37,5
Jóh. ó. Guömundss. GR 35,5
Óttar Yngvason. GR 33,5
Gunnl. Kagnarss. GR 32
Loftur Ólafsson.'NK 31
Björgvin llólm. GK 30,5
Jóh. Benediktss. GS 29,5
Július lí. Júliuss. GK 26,5
Dorbjörn Kja'rbo. GS 23,5
Dessir 10 siðastnefndu menn
koma til meö að skipa landsliðs-
hópinn næsta sumar, en fyrir-
hugað er að hafa landsliðsæfingar
i allan vetur. Búast má við að
Björgvin Hólm verði ekki með i
vetur eða næsta sumar og þá
kemur næsti maður inn. en það er
Ilannes Þorsteinsson frá
Akranesi.
Loksins
íslandsmet
í Miínchen
Loksins kom að því, að
Islandsmet var sett á
Olympiuleikunum í
Munchen — það gerði ungi
KR-ingurinn Friðrik
Guömundsson, sem keppti í
400 m. skriösundi.
Kn þrátt fyrir íslandsmetið
varð Friðrik siðastur i sinum riðli
i keppninni. synti á 4:26.5
minútum. og dugar það skammt i
þessari ofsakeppni sem sund-
keppnin hefur verið hér. Eldra
Islandsmetið á vegalengdinni átti
Sigurður ólafsson. Ægi. og var
það 4:27.8 min. JBF
Reykjavík
er mikið í
fréttunum!
Frá Jóni Birgi Péturssyni,
Múnchen:
Engin borg er þessa dagana
cins i fréttum hjá heimspressunni
og Miinchen — bæheimsborgin
giaðværa.nema ef vera skyldi
Keykjavik. Það er greinilegt á
fjöimiðlum hinna ýmsu þjóða,
sem hér koma, að Reykjavik er
fréttnæm borg og kannsi næst
Olympinborginni i þessu tilliti
undanfarna daga.
i sjónvarpi og blöðum cr stöðugt
sagt fra þeim köppunum Spasski
og Fischer og skákdella er hér
mikil. i Olympiuþorpinu má sjá
marga með töfl og jafnvel i sund-
lauginni er teflt, hvað þá meira.
Og þá er það landhelgis-deilan,
sem viða er getið og hef ég tals-
vert verið spurður uin málið af
kollegum minunt i blaðantanna-
hópnunt, en margar fréttir hafa
verið i sjónvarpi.útvarpi og blöð-
iim hér um málið.
Japaninn Sawao Kato
hlaut flest stig i flokka-
keppni i fimleikum, þar sem
japanski flokkurinn lilaut
gullverðlaun á undan þeint
sovézka. Hér sést Kató i
æfingum i hringjum.
25 piltar valdir í
Luxemborgarleikina
Uins ofí komið helur
Iram í Iréttum var
island dregiíi á móti
Luxcmburg i Kvrópu-
keppni unglinga l!)72/7:i.
h'ormaöur KSi, Albert
(iiiómundsson, sem nú
dvelst erlendis, lielur
samió um leikina vió
Luxemburg <>g á lyrri
leikurinn að lara Iram i
Luxemburj* 22. október
n.k. en sióari leikurinn
bér á landi binn 25. april,
Ef islenzka unglingaliðinu tekst
aö vinna Luxemburg í undan-
Þeir beztu
mœtast!
keppninni, þá hefur liðið unnið
sér réll til að keppa i aðalkeppn-
inni, sem fer Iram á ítaliu og
helsl 31. mai 1973, en þar mun
liðið þá lenda i mjög slerkum
riðli þ.e.a.s. Englendingum
(Evrópumeislurum lrá i fyrra),
Sviss og þeirri þjóð sem vinnur
riðilinn Belgia, Spánn Portúgal i
undankeppninni.
Mikill áhugi er á þessari
keppni i fylkingum unglinga-
landsliðsmanna og má segja
allra, sem með knattspyrnu-
málum fylgjast, þvi unglinga-
landsliðið nýlur mikilla vinsælda.
Unglinganelnd KSl kom saman
til fundar i gær til að leggja loka
mat á undirbúninginn fyrir
leikinn við Luxemburg og valdi
eftirtalda 25 pilta til undir-
búningsælinga, en af þeim fara
16 til Luxemburg
Markmenn: Ársæll Sveinsson,
IBV, Ólalur Magnússon, Val, og
Sverrir Hafsteinsson, KR.
Bakverðir: Janus Guðlaugsson,
FH, Þorvarður Höskuldsson, KR,
Grimur Sæmundsen, Val, Lúðvik
Gunnarsson, IBK, Ásbjörn
Skúlason, Fylkir
væntanlegri utanlör, sem vitað er
að mörgum verður erfitt, þvi
mikið er að gera hjá knatt-
spyrnulelögunum um þessar
mundirog flestir piltanna munu
verða byrjaðir á framhaldsnámi
i hinum ýmsu skólum landsins.
þegar leikurinn Island/Luxem-
burg ler lram 22 október n.k.
Vitað er að mikill kostnaður
verður samlara þessari þátttöku
Unglingaliðsins i Evrópumóti
unglinga og verður Unglinga-
nefndin, sem fyrr að setja af stað
ýmsar fjáröílunarleiðir, og ef að
likum lætur mun nefndar
mönnum verða vel tekið, en
byrjað verður á að selja Happ-
drættismiða KSI. Unglinga-
nefndin hefur tekið að sér að selja
2000 miða til að mæta kostnaði af
þátttöku liðsins i þessari undir-
búningskeppni.
I Unglinganefnd KSI eiga sæti
Árni Ágústsson, formaður,
Gunnar Pétursson og Hreiðar
Ársælsson.
Gollklúhhuriiin Nes gengst ár-
lega fyrir keppui þeirra golf-
inaiiiia, sem verðasigurvegarar á
stærslu niótuin ársins hér á landi,
og nú er komið að þessari keppni
að þessu sinni.
Pétur Björnsson, lormaður
Ness-golfklúbbssins, sagði að
þetta væri mjög gott lækifæri
fyrir áhugamenn að fylgjast með
okkar beztu mönnum, og að
þessu sinni væri keppnin sérlega
áhugaverð, þar sem það eru allt
ungir, efnilegir kylfingar, sem nú
keppa. Keppnin hefst kl. tvö á
laugardag á velli klúbbsins á Sel-
tjarnarnesi og þeir, sem keppa
eru, Björgvin Þorsteinsson frá
Akureyri., fyrrverandi tslands
meistari, Jón Ilaukur Guðlaugs-
son, Vestmannaeyjum, Gunn-
laugur Ragnarsson, Reykjavik,
Þórhallur Hólmgeirsson, Suður-
nesjum, og Islandsmeistarinn
Loftur Ólafsson, sem einmitt er
félagi i Nessklúbbnum.
Flugfélag Iglands flytur kepp-
endur utan af landi hingað til
Reykjavikur fritt.
Miðveröir: Björn Guðmunds-
son, Viking, Guðmundur Ingva-
son, Stjarna, Sigurbjörn Gústafs-
son, IBK, Þorlákur Björnsson,
KR
Miðsvæðismenn: Otto Guö-
mundsson, KR. Gunnar örn
Kristjánsson, Viking. Logi Ólafs-
son, FH, Hannes Lárusson, Val.
Framherjar: H ö r ö u r
Jóhannesson, IA,-Ásgeir Sigur-
vinsson, IBV.Stefán Halldórsson,
Viking, Karl Þórðarson, IA,
Leifur Helgason, FH, Ásgeir
Ólafsson, Fylkir, Hafliði Lofts-
son, Val Óskar Tómasson,
Viking, og Daniel Hálfdánarson,
Haukum.
Undirbúningurinn fyrir leikinn
við Luxemburg hefst siðan i kvöld
kl. 9 er Unglinganefnd KSI heldur
fund meðpiltunum, stjórn KSI og
blaðamönnum.
Á fundi bessum mun Unglinga-
nefnd KSI leita eftir hjá piltunum
hvort allir séu reiðubúnir afitaka
þátt i æfingum Unglingaliðsi s og