Vísir - 01.09.1972, Blaðsíða 18

Vísir - 01.09.1972, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 1. september 1972 TIL SÖLU Höfum til sölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd,Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett, steréo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrííbraut 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. Björk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi 40439. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Til sölu vélskornar túnþökur. Úlfar Randversson. Simi 51468. Blómaskálinn. Góð krækiber. Blómaskálinn v/Kárnessbraut, Laugaveg 63, og Vesturgötu 54. Simi 40980. Hef til siilu, 18 gerðir transistor- viðtækja. Það á meðal 11 og 8 bylgjuviðtækin frá Koyo. Stereo plötuspilara, með og án magnara. Odýra steró magnara með við- tæki. Stereó spilara i bila, einnig bilaviðtæki. Casettusegulbönd, ódýrar musikcasettur, einnig óáteknar. Ódýr steró heyrnartól, straumbreyta, rafhlöður, og margt fleira. Fóstsendum, skipti möguleg. F. Björnsson, Berg- þórugötu 2. Simi 23889, opið eftir hádegi. Laugardaga fyrir hádegi. Vélskornar lúnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. Ilef til sölu notaða rafmagns- gitara, gitarbassa, magnara, þverflautur, saxofóna, harmónikkur, segulbandstæki, casettusegulbönd, stereó plötu spilara og fl. P’.Björnsson, Berg- þórugötu 2. Simi 23889 eftir hádegi. Til sölu ca 100 hestburðir af góðri töðu i göltum á túni hér við Rvik. Verð 2.50 pr. kg. Simi 35054. Til sölu notaö járnrúm og 2 springdýnur. Uppl. i sima 18590. Mótatimbur til sölu. Uppl. i sima 40275. Miöstöðvarketill til sölu, 21 cl. 36 tm, 6 faldur. Tilvalinn i bilskúr eða verkstæði. Sjafnargata 8. Simi 13154. Til sölu þvottavélkr. 5 þús. gólf- teppi ca 4-5 m kr. 2.500, tvibreiður svefnbekkur kr. 1.500.Uppl. i sima 23545. Til sölu fjölvirk saumavél og Mjöll þvottavél. Simi 37338. Sem nýtt Grundigferðaútvarp til sölu. Állar bylgjulengdir. Simi 43916 eftir kl. 4. Til sölu litill hringsófi og Rafha eldavél. Uppl. i sima 81083 næstu daga. Staögreiöslutilboö óskast i VW 1300 árg. '71. Dökkgrænn, há sætabök, hiti i afturrúðu. Uppl. i sima 50603 eftir kl. 19. Notaður pylsupottur til sölu. Verð kr. 7 þús. Simi 42154. Gjafavörur: Atson seðlaveski, Old spice og Tabac gjafasett fyrir herra, reykjarpipur, pipustatif, pipuöskubakkar, tóbaksveski, tóbakstunnur, tóbakspontur, vindlaskerar, sódakönnur, (Sparklet Syphon) sjússmælar, Ronson kveikjarar i úrvali, Ron- son reykjapipur, konfektúrval. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gengt Hótel íslands bifreiða- stæðinu) Simi 10775. Miðstöðvarketill. Til sölu mið- stöðvarketill ásamt brennara og tilkeyrandi. Uppl. i sima 20634. Til sölu leikgrind (net) kr. 1.500 göngustóll kr. 800, nýr, siður kjóll no 12, kr. 1 þús og pils kr. 700, sama stærð. A sama stað óskast sjónvarpsgreiða fyrir bæði kerf- in. Simi 83815, eftir kl. 16 i sima 36117. Gott Premiertrommusett til sölu. Hagstæð kjör. Uppl. i sima 99-4217 i matartima. OSKAST KEYPT óska cftir að kaupa myndavél með skiptanlegri linsu. Uppl. i sima 13652 milli kl. 14 og 17. Ilcitavatnskútur óskast. Uppl. i sima 25139. Vcl mcö farið fuglabúr óskast keypt. Uppl. i sima 37258. FATNADUR Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu peysur á börn og unglinga, galla úr stredsefnum, stredsbux- ur og m.fl. Prjónastofan, Skjól- braut 6 og Hliðarveg 18. Simi 43940. ódýrt. Alls konar fatnaður til sýnis og sölu að Tómasarhaga 14, III hæð, eftir kl. 2,laugardag og sunnudag. Simi 10036. HJOL-VAGNflR Vel meö farinn barnavagn óskast til kaups. Uppl. i sima 35272. Vil kaupa mótorhjól, helzt Triump 350-650 árgerð '62 eða eldra. Má vera ógangfært. Aðrar tegundir hugsanlegar. Simi 35493. Til sölu reiðhjól með girum, háu stýri og stórum hnakk. Simi 40654 i dag og á morgun. Vel meö farinn barnavagn til sölu. Uppl. i sima 51966. Góöur barnavagn til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. i sima 33397. Til sölu barnavagn. Uppl. i sima 16504. óska eftirað kaupa skermkerru, hentuga til flutnings. Uppl. i sima 16470. HÚSGÖGN Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, khcðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31, Simi )£02. Ilornsófasett — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik, og palisand- er. Pantið timalega ódýr og vönd- uð. Trétækni Súðavogi 28, 3 hæð, simi 85770. Vil kaupa vel meö farið hjóna- rúm. Uppl. i sima 52227. Til sölu nýlcgt hjónarúm. Simi 15557. Nýlegur fataskápur til sölu. Uppl. i sima 16790. HEIMILISTÆKI Kæliskápar i mörgum stæröum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri.simi 37637 . Kldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suöurveri, simi 37637. Vil kaupa notaöa Rafha eldavél i góðu lagi. Simi 92-1201. Til sölu litið notuð Husqvarna þvottavél með suðu og hand- vindu. Verð kr. 6 þús. Uppl. i sima 38625 eftir kl. 7. Sjálfvirk Bcndix þvottavél til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 32341. BÍLAVIÐSKIPTI Varahlutasala. Notaðir varahlut- ir i eftirtalda bila: Rambler Classic ’64, Volvo duett '57, Zep- hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW, Consul, Taunus, Angilia, Hil- mann, Trabant, Skoda og margar fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Taunus 12 M árg. ’65. Af sérstök- um ástæðum er til sölu Taunus 12M árg. ’65fyrir45 þús. kr. Uppl. i sima 52134 milli kl. 6 og 8 i dag og á morgun. Til sölu RamblcrClassic '66. Alls konar skipti möguleg. Simi 83495 og 41579. Til sölu strax. Vel með farinn V.W. 1302 LS árgerð 1971. Ekinn 15. þús km. Hagstætt verð^stað- greitt 280 þús. Selst milliliðalaust. Uppl. i sima 43787. Til sölu Cortina 1300 árgerð ’70. Uppl. i sima 16532. V.W. girkassi óskast keyptur. Uppl. i sima 15797 eða 32434. V.W. árg. '62 með nýrri vél til sölu. Verð kr. 50 þús. Stað greiðsla. Uppl. á laugardag og sunnudag að Hjallavegi 28, kjallara. Vil kaupa vél i Skoda Combi. Uppl. i sima 40690. Til sölu er Renault R-4, sendi- ferðabill, árg. ’67 I mjög góðu standi, skoðaður ’72. Uppl. i sima 36510 og eftir kl. 18 i sima 17836. Skoda 1202 árg. '65. Ódýr, mikið af varahlutum og dekkjum fylgir. Uppl. i sima 13163. Opel Itccord árg. ’55. Góður mótor og gangverk. Þarfnast smá viðgerðar fyrir skoðun. Ódýr. Aðal Bilasalan, Skúlagötu. VW rúgbrauö árg. ’62 til sölu, selst ódýrt. Einnig Fiat árg. ’59 6 manna. Simi 43916 eftir kl. 4. Taunus 17 M árg. ’60 til SÖlu. Uppl. hjá Bilakjör, Fellsmúla. Simar 83320 og 83321. Skoda árg. '72 til sölu (Guli pardusinn) Keyrður tæpa 72 þús. km. Uppl. i sima 15504 eftir kl. 5. Til sölu Moskvitch árgerð ’59. Opel vél, árgerð ’65 i bilnum. Til sýnis i véladeild SÍS, Armúla 3. V.W. '63 til sölu. Uppl. i sima 86137. FASTEIGNIR Nú er rétti timinn að láta skrá eignir sem á að selja. Hjá okkur eru fjölmargir með miklar út- borganir. Hafið samband við okk- ur sem fyrst. Það kostar ekkert. FASTEIGNASALAN Óöinsgötu 4. — Simi 15605. ttÚSNÆDI í Til leigu góö og snyrtileg litil ibúð. Sirha innlögn i ibúðina. Til- boð er tilgreini nám, störf og ald- ur leigutaka leggist inn á augl - deild Visis, fyrir 3. okt. merkt ,, Reglusemi 1883”. 2ja herbergja ibúð til leigu i Mið- bænum. Tilboð sendist augl. deild Visis merkt ,,Ars fyrirfram- greiðsla 439” fyrir mánudags- kvöld. Vinnuskúr 8 fm til sölu. Uppl. i sima 19101. 2ja herbergja ibúð til leigu i gamla bænum fyrir barnlaus hjón eða eina konu. Reglusemi áskiíin. Tilboð merkt 22204 sendist blað- inu. Stórt forstofuherbergi með hús- gögnum og vaski til leigu i vetur. Simi 20986. Bilskúr til lcigu i Mávahlið. Fyr- irframgreiðsla til áramóta æski- leg. Uppl. i sima 82996 eftir kl. 8 i kvöld. HÚSNÆDI ÓSKAST ibúðaleigumiðstöðin: Hús- eigendur látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt. Ibúðar- leigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B. Simi 10059 Herbcrgi óskast. Helzt i nágrenni Iðnskólans. Uppl. i sima 40246. Vil kaupa eöa leigja 2-3ja her- bergja ibúð á Reykjavikursvæð- inu. Upplýsingar i sima 20873 milli kl. 5 og 7 fimmtudag og föstudag. Herbcrgi óskast. Menntaskóla- nema vantar herbergi i Hliðunum strax. Uppl. i sima 42682. Skólastúlka óskar eftir herbergi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 93-1416. Húsnæöi óskast. 1 herbergi og eldunaraðstaða óskast fyrir hjón með 1 barn. Húshjálp ef óskað er, fyrri hluta dags. Uppl. i sima 81913 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung, rcglusöm hjón, bæði i fastri atvinnu, óska eftir ca. 2ja her- bergja ibúð i 1 ár, frá 15. okt. n.k. Helzt i Austurborginni. Vinsam- legast hringið i sima 38854 eftir kl. 18. Ung kona með 1 barn óskar eftir litilli ibúð strax eða herbergi og aðgang að eldhúsi. Uppl. i sima 25500 milli kl. 1 og 3. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast i 2-3 mánuði, með eða án húsgagna. Hringið i sima 43071 eða 14510. Bilskúr óskast undir léttan járn- iðnað. Uppl. i sima 43607 eftir kl. 7 á kvöldin. Ilerbergi óskast nú þegar eða sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband við Smára i sima 86666 eða i sima 14900 frá kl. 9-18 virka daga. 36 ára farmaður óskar eftir her- bergi. Uppl. i sima 84710. Ungt, reglusamtpar i framhalds- námi óskar eftir l-2ja herbergja ibúð. Nánari uppl. i sima 41414. Sá sem gcturleigt mér herbergi i nokkra mánuði, má vera i Kópa- vogi, hringi i sima 19407. Barnagæzla — Húsnæði Ung hjón utan af landi, sem bæði eru viö nám, óska eftir l-2ja her- bergja ibúð. Húshjálp eða barna- gæzla kemur til greina sem skil- yrði. Uppl. i sima 38895 eftir kl. 19 i kvöld og annað kvöld. HALLÓ! Barnlaus reglusöm hjón sem bæði vinna úti, vantar tveggja til þriggja herbergja ibúð. FYRIRFRAMGREIÐSLA 100.000.00 Upplýsingar i sima 11600 frá kl. 9 til 17, nema laugar- og sunnudaga og i sima 26250 frá kl. 9 til 18, nema laugar- og sunnudaga. í Kópavogi, Austurbæ óskast hús- næði fyrir skóvinnustofu. Tilboð er tilgreini stærð og leigu leggist inn á augl. deild Visis merkt ,,422” fyrir miðvikudagskvöld. llúseigendur. Ung, reglusöm og barnlaus hjón i fastri vinnu óska efti’r ibúö fyrir 1. nóv. Fyrirfram- greiða og meðmæli um umgengni ef óskað er. Uppl. i sima 26427 eft- ir kl. 20 i kvöld. 2ja herbcrgjaibúð óskast strax til leigu i Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i sima 92-1241. Fólk utan af landióskar eftir 2-3ja herbergja ibúð, sem næst Kennaraskólanum. Reglusemi og fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 82102. Reglusantur maöur óskast til starfa i verksmiðjunni Varma- plast. Uppl. veittar hjá Þ. Þor- grimsson og Co., Suðurlands- braut 6. Uppl. ekki veittar i sima. Duglega unglingsstúlku eða pilt vantar nú þegar á skrifstofu til sendiferða og innheimtustarfa. Uppl. i dag kl. 5-7 e.h. i sima 18859. Ungur og duglegur skrifstofu- maður óskast nú þegar. Þarf m.a. að annast tollskjöl. og verðút- reikning. Uppl. i sima 18859 kl. 5-7 e.h. Stúlka óskasti bakari hálfan dag- inn. Uppl. i simum 41539 og 31349. Atvinna-Efnalaug. Kona, helzt vön pressun, óskast strax i efna- laug. Gott kaup. Uppl. i sima 25896 eftir kl. 7 i kvöld og eftir há- degi á morgun. Mcnn vanir pipulagningu óskast strax. Bjarni Ó Pálsson, simar 10480 og 43207. ATVINNA OSKAST Reglusöm og stundvis kona um fimmtugt, óskar eftir vinnu fyrri hluta dags. Er vön afgreiðslu- störfum, fleira kemur þó til greina. Málakunnátta og með- mæli fyrir hendi. Tilboð merkt „Kvikk” sendist Visi fyrir 6. sept. SAFNARINN Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. Kaupi öll stimpluö islenzk frimerki, uppleyst og óuppleyst.. Einnig óstimpluð og fyrstadags- umslög. Upplýsingar i sima 16486 eftir kl. 8 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiö- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAЗ E2nnnEH Tapazt hcfurá Frikirkjuveginum Canon Ft. QL myndavél með 55- 135 mm zoom linsu. Með mynda- vélinni var hulstur, sem i var 35 mm vide angel Vivitar linsa ásamt tveimur filmum, áteknum. Finnandi vinsamlegast snúi sér til lögreglunnar eða i sima 23894 milli kl. 6.30og 8 e.h. Fundarlaun- um heitið. Tapazt hefur gullarmband á svæðinu niðurLaugaveg, vestur á Blómavallagötu. Vinsamlegast hringið i sima 12128. Svört lyklakippa tapaðist á Klapparstig, milli Grettisgötu og Njálsgötu. Vinsamlegast skilist á Lögreglustöðina. ÝMISLEGT Til sölu 3ja ára Haga eldhúsinn- rétting með vatns- og blöndunar- tækjum. Rafha eldavélasam- stæða fylgir. Uppl. i sima 23280. BARNAGÆZLA Tek börn i gæzlu 5 daga vikunnar. Er i Breiðholti III. Uppl. i sima 20487.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.