Vísir - 01.09.1972, Blaðsíða 14
14
Visir — Föstudagur 1. september 1972
Komdu aftur Yvonne,
þetta er ekki starf handa
litlum stúlkum!
6002
Blaðburðarbörn óskast
viðsvegar um bæinn, frá 1. sept.
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna sem allra fyrst.
Dagblaðið VÍSIR
Frá vöggu til grafar
Fallegar skreytingar
Blómvendir i míklu
úrvali.
Daglega ný blóm
Mikið úrval af
nýjum vörum. —
Gjórið svo vel að lita
inn.
Sendum um allan bæ
GLÆSIBÆ,
23523.
simi
STJÖRNUBÍÓ
TheOwI
andthe
Pussycat
isnolonger
astnry inrihildren
J
kherkht noss ■
, BarbraStreisand GeorgeSegal
. The Owl and the Pussycat
fUK-K H.NBV
IVSIARX HCRUCMT HOSS
Uglan og læöan
The owl and tlie pussycat
Islen/kur texti
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope.
Leikstjöri Herbert ltoss.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið góða dóma og metaðsókn
þar sem hún hefur verið sýnd.
Aðallilutverk:
Barbra Streisand.
(íeorge Segal.
Erlendir blaðadómar:
Barbra Streisand er orðin bezta
grinleikkona Bandarikjanna. —
Saturday Review. Stórkostleg
mynd. — Syndicated Columnist.
Kin af fyndnustu myndum ársins.
— Womens Wear fðaily.
(irinniynd af beztu tegund. —
Times.
Streisand og Segal gera myndina
frábæra,— Newsweek.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kt. 3. 7 og 9.
TONABIO
Vistmaöur í vændishúsi
(„Gaily, gaily”)
IIIM(l4lllH(»1imiMl\N.I1its|NIS
A NORMAN JEWISON FILM
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapilt er
kemur til Chicago um siðustu
aldamót og lendir þar i ýmsum
æfintýrum.
Islenzkur texti.
Leikstjóri: Norman Jewison
Tónlist: Henry Mancini
Aðalhlutverk: Beau Bridges,
Melina Mercouri, Brian Keith,
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
NÝJA BÍÓ
move
it’s pure Gould
20fh C*ntury-Fox pruenti
ELUOTT GOUID PAULA PRENTISS
GENEVIEVE WAITEin MOVE
islenzkur texti.
Sprenghlægileg ný amerisk skop-
mynd i litum, um ung hjón sem
eru að flytja i nýja ibúð. Aðalhlut-
verkið leikur hinn óviðjafnanlegi
ELLIOTT GOULDsem lék annað
af aðalhlutverkunum i myndinni
M.A.S.II.
Leikstjóri: Stuart Rosenberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Dingaka
Kynngimögnuð amerísk litmynd
er gerist i Afriku og lýsir töfra
brögðum og forneskjutrú villi-
mannanna.
Isl. texti
Aðalhlutverk:
Stanley Baker
Juliet Prowse
Ken Gampu
Endursýnd kl. 5.15 og 9,
HAFNARBIO
Á krossgötum
'nDFim FiTóamr
Fjörug og spennandi ný banda-
risk litmynd, um sumaræfintýri
ungs menntamanns, sem er i vafa
um hvert halda skal.
Michael Douglas (sonur Kirk
Douglas)
Lee Purcell
Leikstjóri: Robert Scheerer
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.