Vísir - 01.09.1972, Blaðsíða 20

Vísir - 01.09.1972, Blaðsíða 20
fyrir Austurlandi og telja togara sem þar væru aft veiftum. en það varð að hætta við það flug vegna dimmviðris. Strax i birtingu i morgun átti siðan að hefja eftir- litsflug en það hefur ekki verið h:egt ennþá vegna óhagstæðra veðurskilyrða. l^oka er á miðunum fyrir aust- an og vestan og getur Landhelgis- ga'/.lan litið aðhafzt meðan veðrið batnar ekki. Af þeim sökum hefur revnzt ákaflega erfittt að afla upplýsinga og óha-tt er að fullyrða að þeir eru ófáir sem biða með óþolinmæði eftir þvi að létti. Inn- lend og erlend blöð og fréttastofn- aðir sitja um veðurstofuna og fluglelög og biða eftir að flugveð- ur verði á miðin. - SG Föstudagur 1. september 1972 fc’ Xý' »iiv ■f'\ Skipherraiin á Alliert, Itjarni llelgason. Ivlgist með úr li ú ða r g I u g g a n u in. þe g a r landfestum var sleppt i ga'r, og nú eru öll varðskipin komin á niiðin. Fœreyingar flagga með okkur lánar voru viða dregnir að liún þegar I. seplemlier rann upp i moigun. i lilefni þess að land- liclgin liefur frá og með deginum i dag verið færð út i 50 milur. i llafnarfirði. Keflavík, á Akureyri ....og livarvelua þar sem við höfðnui Iréttir af i niorgun. Iiafði liilk lagnað deginum með þvi að l'lagga islenzka fánaniim. En tslendingar eru ekki þeir einu, sem fagna útvikkun land- helginnar, þvi að frændur okkar, Færeyingar, sem búsettir eru hérlendis eða hér staddir um stundarsakir, hafa dregið færeyska lanann að hún til að samfagna okkur. „Frekari aðgerðir — þróist þeir við" w — segir Olafur Jóhannesson forsœtisróðherra ,,Það verður byrjaö á þvi aðgerða, sem við að sjálf- son sjávarútvegsmálaráðherra að aövara togara sem eru sögóu gefum ekki er visir hafði samband við hann i að veiðum innan 50 milna upplýsingar um hverjar mor^°6 þvi a6 binda alla landhelginnar og skora á verða" sagði Ólafur togarana i tvo hópa takmarka þá að fara i burtu. Ef þeir Jóhannesson forsætisrað- þeir veiðimöguleikana stórkost- hlýða ekki þeim tilmælum herra i samtali við Visi í lega og hljótaþeir þvi að liggja verður reynt að stugga morgun. þeim burtu rneð festu en ,.iJetta er hreinn sýningar- i geti stundað veiðar undir slikum gætni. Þráist þeir enn við, leikurhjá Bretumogþaðvita þeir kringumstæðum til langframa þá verður gripið til frekari bezt sjáll'ir” sagði Lúðvik .Jðsefs- sagði Lúðvik ennfremur. Hann sagði að um leið og eitt skip tæki sig út úr hópnum til að leita betri miða yrði það umsvifalaust tekið. ..En Hretar gera þetta til að geta hrópað það út um allan heim að við getum ekki varið landhelgi okkar" sagði sjávarútvegsráð- herra. Taldi hann það aðeins timaspursmál hvenær Bretar gæfust upp. —SG vísm UPPREISN A Kjörbréf n r*imnil afturkölluð ó 11« 5TUNDU setningardegi SUF-þings Orðsending frá stjórn FUF i Reykjavík A fundi sinum i na*r nkvah sljórn Fl'K i Koykjavik. aft afturkalhi kjorbrel þau. simii nefin hala vcrih ul lil íulltrua .1 þing Sl h þar sem stjrtrmn Htur svuá.ah kosning fulltruanna sC ólogmæt Nrtn ari grein verhur gerh íyrir þessu mdli sihar \ ihkomandi eru hehmr um ah hafa samband vih stjörn Kl'K nu þegar Stjorn Kl K i Keykjavik Orðsending til SUF- þingfulltrúa úr Reykjavik V’egna orhsendmgar stjórnar Kl’K i Keykjavik skal tekih fram. ah kjorbrcf þingfulltrua Kl'K i Keykjavik a 1-t þmg SKK hefurborizt stjórnSl'K Kkkert hefur komih fram. sem bendir til þess, ah kosnmg þcssara fulltrúa sC ólogmæt KjorbrCfanefnd og sihar þmgih sjalft mun fjalla um og urskurha þessi kjörhrCf. sem og onnur kjorbrCf a þmgmu Kulltruar Kl'K i Keykjavik. eru þvi hvattir til ah ma*ta a Sl'K þingih cins og fulltruar annarra íclaga og eru minntir a flugfcrhir fra Kevkjav ik kl 2 Jiiogkl á sihdegis i dag Sl'K ..Flokksstarfið" samkvæmt Timanum i morgun: Kfst. er tilkynnt að stjórn FUF hafi afturkallað kjör- bréf fulltrúanna á þing SUF. Siðan fylgir tilkyniiing l'rá SUF um að kjörbréfin séu lögmæt. Opinn kloliiingur lijá unguni Franisókiiarinönn- um ógnar þingi þeirra, sem á að hefjast i kvöld. Stjórn FUF i Keykjavik liefur á elleftu stundu aftur- kallað kjiirbréf fulllrúa félagsins á þingið og segir kosningu þeirra „ólögmæla". Stjórn FUF biður um frestun þingsins, en stjórn heildarsamtakanna á landinu. SUF, mun hafa hafn- að þvi. Var i morgun búizt við. að fjöldi fulltrúa Reykjavikurlélagsins mundi ekki mæta á þinginu. Baráttan er milli vinstri og hægrj armsins. Hægri menn ráða stjórn FUF i Reykjavik en vinstri arm- y urinn fékk samt marga fulltrúa kjörna á s"mbands þingið. Ekki er alveg Ijóst. hvernig fulltrúarnir skiptast, en sagt er, að ekki hallist mikið á milli armanna. SUF hal'ði samþvkkt, að aldurstakmark i félögum ungra Framsóknarmanna skyldi lækkað úr 55 árum i 30. Eldri menn en þritugir skyldu þvi verða útilok- aðrirúr félögunum. Stjórn FUF vitnar nú til þessarar samþykktar og kveðst hafa komizt að raun um, að margir þingfuiltrúanna. sem voru kjörnir i Reykja vik, séu eldri en þritugir. Á þeim forsendum aftur- kallar stjórnin kjörbréfin, að sögn heimildarmanna blaðsins. Margir foringjar beggja armanna eru komnir töluvert á fertugsaldur. Nýju aldursmörkin „koma þvi niður á" báðum að þvi leyti. Vinstri menn ráða stjórn SUF. Þeir telja aðferð FUF-stjórnarinnar vera leikbragð. — HH Pólverjar fara fram á viðrœður Snemiiiii i morgiin bárust skila- boð frá pólskuiii stjórnvöldum þar sem þiiu kveðjast reiðubúin til að liel'ja tvililiða viðræður við islendinga lil að tryggja það að pólskum fiskimönnum verði ekki inismuiiuð á miðununi við island. Fru þessi skilaboð mjög i sama anda og þau, sem bárust l'rá Itússiim. Fólverjar segjast skilja nauð- syn tslendinga á því að færa út landhelgina þar sem sjávarút- vegur sé svo mikill þáttur i þjóð- arbúskapnum. Hins vegar fallist þeir ekki á rétt til einhliða út- t'ærslu þvi þessi mál eigi að leysa á alþjóðavettvangi. En þeir geti með tilliti til sérstöðu tslands fall- ist á að lslendingareigi að hafa viss forréttindi utan 12 milna- markanna. Bjóða þcir uppá við- ru'ður um málið og er bersýnilegt að þeir vilja fá að veiða innan 50 milna markanna. Þá kemur hingað til lands sendinefnd frá Belgiu á sunnu- daginn til viðræðna við stjórnvöld um hugsanlegar undanþágur vegna veiða belgiskra togara hér við land. — SG „Ekki herskip" Fyrir úlvikkun landhelgiiiiiar i 3(1 milur liöfðu tveir hrezkir logaraskipstjórar verið dæmdir fyrir ólöglegar veiðar iiinan 12 iiiilnaiina á fyrstu S máuuðum ársius. Asókn brezkra togara- skipstjóra inn i landhelgina virðisl liafa minnkað seinni árin, þvi að i fyrra voru aðeins 2 logarar teknír og skipstjórar þeirra dæmdir fyrir landhelgis- lirot. Illutu þeir raunar aðeins ..hlerasektir". eins og menn nefna i daglegu tali viðurlög vegna ólöglegs umbúnaðs vciðaríæra. — GP Aðeins 2 brezkir iandhelgisbrjótar í fyrra Landhelgisgæzlan hefur átt i miklum erfiðleikum með að skapa sér mynd af ástandinu i heild á miðunum við land . t gær átti Fokkerinn að fljúga um úti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.