Vísir - 02.10.1972, Blaðsíða 12
12
Yísir Mánudagur 2. októbcr 1972.
Visir Mánudagur 2. október 1972.
!13
Þetta er það versta
Ennþá einu sinni
glataðist sigur
í gjörunnum leik
— FH náði sjö marka forskoti, en missti leikinn niður
í jafntefli 16>16
íslenzku dómararnir
byrja handknattleiksériö
sannarlega ekki fallega.
,,Viö höfum séö ýmislegt
til dómara, en aldrei neitt
i líkingu viö þetta,"
sögðu forráöamenn
Göppingen-liðsins eftir
leikinn milli FH og
Göppingen á laugardag-
inn.
lofar ekki gó6u fyrir veturinn ef
svona á eftir aft ganga til.lJa6 er
rctt hjá Itirni, mál er komið að
dómarasamtiikin vakni. — JBP
t>að var rétt. Dómararnir
höfðu staðið sig einstaklega
slaklega. Og nú hefur það bætzt
við hugarstrið dómara að þeir
hafa séð i sjónvarpinu myndir
frá Olvmniuleikunum og hafa
greinilega ruglazt talsvert á
túlkun dómara ytra og eigin
túlkun á reglunum. Vita dómar-
ar vart hvar þeir standa lengur.
Og kannski er sökin ekki öll
þeirra.
Fjölbragðaglima? —Það mætti ætla eftir móttökunum, sem Viðar Simonarson fær hjá tveimur leik-
rnanna Göppingen i leiknum á laugardag eins og myndin sýnir vel. Hörkuna skortir þýzku ieikmennina
ekki.Ljósm, B.B.
Hringdans? — Nei, Austurríkismaðurinn Patzer gripur i Axel Axelsson, sem var kominn frir inn fyrir vörnina f ieiknum í gærkvöldi og tækifærið rann út f
sandinn. Ljósm. B.B.
Snilldarmarkvarzla Hjalta
Eins og Björn Kristjánsson
benti mér á eftir leikinn, þá eru
dómarar mannlegir, og sjálfur
kvaðst hann vita aö þeir Valur
Benediktsson og hann hefðu
framið 3 verulega yfirsjónir i
leiknum og við þvi yrði ekkert
gert. Enn eru engin samtök hjá
dómurum, sem ættu að kalla
liðið saman áður en leikirnir
hefjast og á fundi ættu dómarar
að þurrka rykið af reglunum,
bera saman bækur sinar og
samræma túlkunina reglunum
auk þess sem allt það nýjasta i
handknattleiknum væri rætt.
Bessskal getið að dómararnir
voru langt frá þvi að vera hlut-
drægir og það tóku Þjóðverjarn
ir fram, en mistök þeirra lentu
nokkuð jafnt niður á liðunum að
mér fannst. En stórkostléga var
margt sem þarna gerðist og
Enn einu sinni gjörunn-
inn leikur islenzks liðs, sem
siöan var tapað niður á al-
veg sérstakan hátt, — jafn-
tefli varð svo niðurstaðan.
Rétt eins og þegar island
lék við Tékka á dögunum i
Olympiukeppninni. Hvað
kom fyrir FH? Var það
úthaldsleysi? Eða rangar
innáskiptingar? Allavega
var þaö ekki einleikiö að
tapa niður 14:7 forystu
og ná svo bara 16:16 út úr
öllu saman.
l>etta gerðu EH-menn þó i
Laugardalshiillinni á laugardag-
inn Lcikurinn dró að sér aðeins
óverulegan áhorfendaf jölda.
Stemmningin lyrir handknattl. er
greinilega enn ekki til staðar.
Jafnvel þegar tvö af beztu
liðum þjóðanna eigast við eins og
hér var. Göpping en menn l>ýzka
landsmeistararnir i lyrra, náðu
slrax 2:0 forskoti með lallegum
mörkum l'rá Max Mfiller. sljörnu-
leikmanni liðsins. En Ilafnfirð-
ingarnir jalna i 3:3.
()g ekki nóg með það. Á þessu
timabili skorar Kll 3 miirk i röð.
Viðar. Auðunn. Ilörður Sigmars-
son. og Viðar siðan tvii til við-
bólar. l>á loks teksl l’aul Epple að
skora 0:4. Enn halda llafnfirð-
ingarnir otrauðir áfram. Skot
þeirra heppnast vel. og enda þótt
annar bezli markviirður V-l>jóð-
verja sé i markinu virðist allt
leka inn. og llafnfirðingar nota
sér að skjóta neöarlega. með
arangri.
Sóknarlotur Ljóðverjanna voru
aftur á móti slakar og lókst þeim
ekki sem skyldi að ná árangri.
Eftir 20 minútna leik var staðan
9:0 og i hallleik var staðan 11:7,
sigur framundan fyrir Ell.
Ekki minnkuðu sigurhorfurnar
fyrir Ell l'yrstu 7 minútur seinni
hálfleiks. Eyrsl skorar Geir með
stórkostlegu skoti. t>á Gunnar
Einarsson með skoti, sem var
ekki siðra, og Geir enn á 7.
minútu. Staðan allt i einu orðin
14:7 En punktum og basta...
l>egar hér er komið sögu er eins
og Ell-liðið orki ekki meira og
l'jóðverjarnir skora hvert útsölu-
markiðá fæluröðru. Næslu fjórar
minúturnar koma l'jögur ódýr
mörk, og sorgarsaga EH-varnar
og Ell-sóknar hefst. Á fjórum
minútum úr 14:7 i 14:11 og á þar
na'stu 0 minútum er jafnað i
14:14. l*retlán minútur voru nú
cftir og ekki liklcgl að EH tækist
að verjast 1>jóðverjunum, sem
færðu sig nú upp á skaptið. En
loksins skorar EII, 15:14, l>ór-
arinn Bagnarsson skoraði úr
vitakasti.
Dómararnir hiilðu allt til þessa
verið að smá vekja á sér athygli
áhorfenda. leikmanna og l'arar-
stjóra. En lyrst kastaði tólfunum,
þegar Patzer krækti boltanum úr
höndum Geirs Hallsteinssonar
l'rammi fyrir Ell markinu, kral's-
aði haslarlega Iraman i Geir og
skoraði jölnunarmarkið 15:15.
Valur Benediktsson stóð þar svo
til við greinilegt lögbrot, en l'ann
ekkerl athugavert við þetta!
Sannarlega voru l>jóðverjarnir
heppnir á þessum kafla leiksins.
Elesl virlisl heppnasl hjá þeim.
þar sem tilraunir Ell. sem reynd-
ar voru heldur óburðugar. mis-
heppnuðusl. Loks þegar háll'
þriðja minúta vareftir, tókst (íeir
að skora með giimlu og klassisku
skoti, sem markvörður l'jóðverj-
anna gat alls ekki ráðjð við.
En þýzkúin tóksl að jafna. l>að
var Sehweikart. sem skoraði þeg-
ar 70 sekúndur voru el'tir af leikn-
um. Keyndar átti Ell ágaHis til-
raun lil að skora sigurmarkið
undir lokin. Gunnar Einarsson
vár kominn i gegn. og átti ekkert
el'tir annað en skolið. l>á var
hrotið á honum gróflega, - og
dónnirinn var aukakast!
1 sjálfu sér var það ekki slæmur
árangur að ná jafntefli við Þýzka-
landsmeistarana en stórsigurinn
blasti þó við EH-liðinu og örugg-
lega getur liðsstjórnin dregið
mikinn lærdóm af þessum leik
fyrir veturinn. l>að er greiniiegt
að Ell er hér með eitt bezta 1.
deildarliðið og verða ekki auð-
sigraðir i vetur. Kæmi ekki á
óvart þótt liðið ynni margan
góðan sigurinn, ekki sizt þar sem
Eram-liðið veikist talsvert i vetur
vegna fjarveru margra af topp-
mönnum liðsins. l>að ánægjulega
við Ell-liðið var að sjá ungu
mennina og hvað þeir geta.
Gunnar Einarsson er mikið efni,
og sama er að segja um Hörð Sig-
marsson. ólaf Einarsson ætti
liðið að geta notað sér mun betur
en gert er.Hjalti Einarsson varði
vel i þessum 350. leik sinum með
liðinu, greinilega á Hjalti mikið
el'tir sem markvörður enda rétt
að komast á „markmannsaldur-
inn” samkvæmt erlendum
lormúlum.
Ekki fannst mér mikið koma til
markvörzlu Hjóðverjanna, jafn-
vel þótt annar-markvörður þýzka
ol-liðsins, Uwe Hatjen, stæði þar.
Max Míiller fyrirliði liðsins var
•bezti maður þess. en liðið i heild
nokkuö áþekkt. Austurrikismað-
urinn l’atzer var þó einn bezti
maður liðsins og eins Peter Buch-
er. sem var I_ Olympiuliði l>jóð-
verjanna i MÚnehen.
Miirkin i leiknum fyrir k'H:
Geir 4( eitt úr viti). Viðar 4, l>ór-
arinn K. 3 (öll úr vitum). Hörður
2. (iunnar 2 og Auðunn eitt. Eyrir
Eirsch auf GOPPINGEN skor-
uðu • Eiseher 3. I)on 3. Patzer 3.
Miiller 2. Pflúger 2, Epple 2.
Tveim l’jóðverjanna var visað
útaf i 2 minútur. þeim Patzer og
lagði grunn að góðum sigri
— Olympíuliðið íslenzka vann Göppingen 22-16, þrátt fyrir mlkil forföll í liðinu
Mikill snillingur er hann
Iljalti Einarsson i markinu
og það var hann, sem lagði
grunninn að góðum sigri is
lenzka Olympiuliðsins gegn
þý/.ka meistaraliðinu Göpp-
ingen i Laugardalshöllinni
22-líí i gærkvöldi — sigur,
sem hefði þó á átt að vera
miklu stærri. Eii islenzku
leikmennirnir voru ekki
alltaf nógu markvissir i
góðum stöðum — létu verja
frá sér nokkrum sinnum fri-
ir á linu eftir hraðupphlaup
og annað var eftir þvi. En
það kom ekki svo mjög að
sök vegna frammistöðu
lljalta — í 23>min. i fyrri
hálfleiknum varði hann
hvert einasta skot þýzku
leikmannanna — og lengi
vel i siðari hálfleik var
markvarzla hans jafnvel
ennþá betri.
Þó byrjaði Hjalti ekki sérlega vel i
leiknum — fékk á sig heldur auðveld
mörk i byrjun — og þegar 6 min. voru
af leik var staðan 3-2 fyrir Göppingen.
Viðar Simonarson, sem hafði skorað
fyrsta markið, jafnaði i 3-3, og næstu
23 min. var sem Hjalti væri ósigrandi
— það var sama hvað þeir þýzku
reyndu, hann varði allt. Smám saman
jókst forskot islenzka liðsins, þó hægt
gengi, og rétt fyrir lok hálfleiksins var
staðan orðin 8-3. Þó höfðu hvað eftir
annað orðið mikil mistök i sóknar-
lotunum islenzku og auðveldustu tæki-
færi runnu út i sandinn. En lokaminút-
an var svo hryllileg — Þjóðverjarnir
skoruðu þrjú mörk. Olympiukeppand-
inn Bucher var þar alltaf að verki, og
mörkin voru ekki Hjalta að kenna —
varnarmistök hreint yfirþyrmandi.
I byrjun siðari hálfleiksins byrjaði
Hjalti á þvi að verja fjórum sinnum
stórglæsilega — einu sinni af linu — en
Axel Aselss. og Viðar skoruðu hinu-
megin. Þriggja marka munur — en þá
tókst Seeger að skora fyrir Göppingen
með frábæru skoti, neðst i markið inn-
an á stöng, svo það var jafnvel til of
mikils ætlazt að Hjalti verði það skot.
En áfram hélt leikurinn og knötturinn
hafnaði oft i marki Göppingen. Eftir
rúmar 10 min. var staðan orðin 14-9 og
um miðjan hálfleikinn var orðinn sjö
marka munur 17-10, mest vegna
frammistöðu Hjalta, en hann varði
Björgvin Björgvinsson var mjög skæður oft á tiðum i leiknum f gærkvöldi — hér
rennir liann sér inn á linu og skorar. Ljósmymd B.B.
hvorki meira né minna en 12 stórskot i
þessum hálfleik.
Þjóðverjar fengu viti á 22.min., sem
Patzer tók og fór knötturinn af miklu
afli beint i andlit Hjalta, sem féll i völl-
inn. Hann jafnaði sig þó innan stundar
— en markvarzla hans var ekki hin
sama og áður, skiljanlega, og loka-
kafla leiksins hélt þýzka liðið jöfnu —
hvort lið skoraði þrjú mörk.
Góður sigur var þvi i höfn — sigur,
sem hefði svo auðveldlega getað orðið
mun stærri. Islenzka vörnin var yfir-
leitt sterk i þessum leik — þó lokakafli
fyrri hálfleiks væru ljótur — en
sóknartilraunir runnu alltof oft út i
sandinn. Friir leikmenn á linu eiga að
flestum tilfellum að skora — nokkrum
sinnum var þýzki markvörðurinn þó
látinn verja i slikum stöðum eða þá
beinlinis ekki hitt á markið. Þrátt fyr-
ir, að Axel Axelsson, skoraði flest
mörkin i leiknum var hann þó langt frá
þeim leik, sem hann sýndi með Fram á
föstudag — nú lét hann verja frá sér
fjölmörg skot, auk þess sem hann átti
tilraunir framhjá.
En hvað um það — á köflum sýndi is-
lenzka liðið mjög ánægjulegan leik, og
það, sem kannski meira er um vert —
það er sterkt lið, þó Geir Hallsteinsson
léki ekki með. Talsverð forföll voru,
auk Geirs léku ekki Jón Hjaltalin,
Stefán Jónsson og Sigurbergur Sig-
steinsson — og Gisli Blöndal er alveg
frá leik. Það var þvi litið um skipti-
menn, þvi ekki var farið út fyrir
Olympiuhópinn.
Sem áður lék þýzka liðið mjög gróf-
an handknattleik og fram kom — sem
er svo einkennandi fyrir þýzk lið —
leikmenn liðsins kunna ekki að tapa.
Að visu mátti ýmislegt að dómgæzl-
unni finna, en það bitnaði ekki siður á
islenzka liðinu en þvi þýzka, og þvi
voru tilburðir Þjóðverjanna i nær
hvert einasta skipti, sem dæmt var á
þá, út i hött — þeir sýndu dómurunum,
Jóni Friðsteinssyni og Óla Olsen, bein-
linis litilsvirðingu.Jón dæmdi þó vel —
en lengi vel var eins og óli hefði
gleymt flautunni heima, og það voru
einkum þýzkir, sem græddu á þvi.
Mörk islenzka liðsins skoruðu Axel 8
(4 viti), Björgvin 4, Sigurður Einars-
son 4, Viðar 3, Ágúst, Ólafur H. Jóns-
son og Gunnsteinn eitt hver. Fyrir
Göppingen skoruðu Don 6, Bucher 6,
Epple, Muller, Seeger og Patzer eitt
hver. —hsim.
Léttur sigur hjá
ÍBV á Akureyri!
— og Vestmannaeyingar komnir áfram í 2. umferð Bikarsins
Dómararnir á laugardag, Björn Kristjánsson og Valur Benedikts-
son, voru mjög i sviösljósinu á laugardag. Þarna hafa þeir stöðvaö
leikinn.
Vestmannaeyingar voru
áberandi betri aðilinn í
bikarleiknum við Akur-
eyringa fyrir norðan á
laugardag og tryggðu sér
auðveldlega rétt i 2. um-
ferð keppninnar. Þeir sigr-
uöu með þremur mörkum
gegn engu og höfðu yfir-
tökin allan leikinn. Svo
virtist, sem Vestmannaey-
ingar væru nokkrum klöss-
um betri en mótherjarnir,
án þess þó að verulega góð-
ur samleikur sæist hjá lið-
inu, en margir einstaklinga
þess áttu ágætan leik. Hins
vegar sáust framlínumenn
Akureyrar varla í leiknum
— rétt aðeins undir lokin að
eitthvert lífsmark mátti
greina hjá þeim, og þá
hefðu þeir átt að skora eitt
mark.
Vestmannaeyingar geta þakk-
að miðverði sinum Friðfinni
Finnbogasyni hve framherjar
Akureyrar reyndust litilsigldir.
Friðfinnur átti hreint frábæran
leik og stöðvaði auðveldlega
sóknartilraunir Akureyringa.
Það þýddi ekkert að gefa hábolta
inn i vitateiginn, Friðfinnur átti
þá alla.
Fyrsta markið skoraði marka-
kóngurinn Tómas Pálsson á 25-
min. og það verður varla minnis-
stætt mark fyrir hann. Tómas
fékk knöttinn fyrir innan vörn og
linuvörður veifaði rangstöðu, en
Tómas helt áfram og skoraði.
Dómarinn Hinrik Lárusson
dæmdi mark eftir að hafa rætt við
linuvörðinn, sem þar með breytti
fyrri rangstöðudómi.
Rétt fyrir hlé skoraði Örn
Óskarsson annað mark Vest-
mannaeyinga — mjög sérstakt
mark. Magnús Jónatansson gaf
þá knöttinn aftur á markmann
sinn, en heldur var spyrnan mis-
heppnuð, þvi Samúel varð að slá
knöttinn frá — og sló þá knöttinn
beint i fangið á Erni, sem hljóp
með hann i markið og þar lágu
þeir báðir — Orn og boltinn. En
Orn kom ekki við knöttinn með
höndum og markið löglegt — en
talsvert óvenjulegt.
Fyrst i siðari hálfleik skoraði
Orn þirðja mark ÍBV eftir mjög
góðan samleikskafla við Ásgeir
Sigurvinsson — örn fékk knöttinn
og spyrnti viðstöðulaust, óverj-
andi i mark.
Þar með voru úrslit ráðin og
Vestmannaeyingar lögðu ekki
hart að sér það sem eftir var. Þá
fóru sóknarmenn tBA aðeins að
sjást — en hins vegar hafði vörnin
haft talsvert að gera i leiknum og
yfirleitt sýndu varnarleikmenn
Akureyrar þolanlegan leik.
Eftir leikinn afhenti Jón
Magnússon, varaformaöur KSl,
Akureyringum verðlaun fyrir sig-
ur i 2. deild i sumar — en þeir
sigruðu þar örugglega og leika
þvi i 1. deild næsta keppnistima-
bil.
1 gær fór svo fram hinn árlegi
bæjarleikur milli Akureyrar og
Vestmannaeyja i knattspyrnu.
ÍBV sigraði þar einnig með 4-1.
Jafnframt bæjarkeppninni var
einnig önnur slik milli bæjanna i
bridge — þrjár sveitir frá Vest
mannaeyjum komu til keppni.
Fyrri hálfleikur var spilaður fyrir
knattspyrnuleikinn, en siðan var
farið og horft á hann, og að leikn-
um loknum aftur tekið til við spil-
in. Akureyringar unnu á öllum
borðunum, 20 minus tveir á þvi
lyrsta og þriðja, en 11-9 á mið-
borðinu. SbB.
Tvö heims-
met Dana!
Danski hjólrciðamaðurinn Jörn
Liind selti tvö heimsmet i hjól-
rciðum i Mexikó-borg á laugar-
dag. Ilann hjólaði 4 km. á 4:45.39
min. og 5 km. á (1:00.31 min., en
eldri metin álli Tékkinn Jiri
Dalcr 1 kin., timinn var 4:45.94
min settur 19(17, en heimsmet i 5
km sctti Tékkinn 19(14 og var það
(1:00.(14 inin.
Lund notaði mexikanskt hjól,
sein vóg 5.7 kg.
h
f