Vísir - 02.10.1972, Blaðsíða 20

Vísir - 02.10.1972, Blaðsíða 20
20 Sunnan eða suð- austan átt, hvasst með köflum og rign- ing fyrst. Siðan suðvestan stinningskaldi og þokusúld. Hiti 8-11 stig. Visir Mánudagur 2. október 1972 1 □AG | Q □ J =0 > * HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mónud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur -r- fimmtudags, simi 21230. Apótek Kvöldvarzla apóteka á Reykja vikursvæðinu verður vikuna 23,- 29. september i Vesturbæjar- apóteki og Laugarnesapóteki. vísm SIMI 8 6611 Mánudaginn 31. júli voru gefin saman i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ung- frú Sólveig Kristjánsdóttir og Ey- vindur Ólafsson. Heimili þeirra verður að Skipasundi 60, RVIK (Ljósm.st. Þóris) Sunnudaginn 30. júli voru gefin saman i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Guðriður Asa Matthiasdóttir og Sigurvin Kristjánsson. Heimili þeirra verður að Bústaðavegi 107. RVIK. (Ljósm.st. Þóris) Laugardaginn 29. júli voru gefin saman i Laugarneskirkju af séra Lárusi Halldórssyni, ungfrú Simonette Bruvik og Alf Haaland. Heimili þeirra verður að Klepps- vegi 20. RVIK. Blaðburðarbörn óskast til að bera út í eftirtalin hverfi: Kambsveg Tjarnargötu Grettisgötu Arnarnes Hafið samband við afgreiðsluna VISIR Hverfisgötu 32. Sími 86611 ÁRNAD HEILLA • ÝMSAR UPPLÝSINGAR • Fundir hjá AA samtökunum eru sem hér segir. Reykjavik: mánudaga, miðvikudaga fimmtudaga og föstudaga, að Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og i safnaöarheimili Langholtskirkju á föstudögum kl. 9 e.h. Vest- mannaeyjar: Að Arnardranga á fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi (98) 2555. Keflavik: Að Kirkju- lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum, simi (92) 2505. Víðines: Fyrir vistmenn, alla fimmtudaga kl 8 e.h. — Pósthólf samtakanna er 1149 i Reykjavik. Simsvari hefur verið tekin i notkun af AA samtökunum. Er það 16373,sem jafnframt er simi samtakanna. Er hann i gangi allan sólarhringinn, nema laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru alltaf einhverjir AA félagar til viðtals i litla rauða húsinu bak við Hótel Skjaldbreið. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56, Skartgripavefzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni, Vik í Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Frá Kvenfélagi HreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiöa- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skri£st Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, slmi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut7, simi 42611. t andlat Júliana Guörún Samúelsdóttir, Elliheimilinu Grund. andaðist 25. september 84 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju kl. 1.30 á morgun. HAFNARFJÖRDUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Apótek llafnarfjacöar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt,' simi 21230. VISIR 50a fyrir Ný kjötbúð verður opnuð á morg- un á Lindargötu 43. — Þar verður selt glænýtt Dalakjöt, besta kjöt- ið, sem hefir komið til borgarinn- ar, ódýrara en nokkursstaðar annarstaðar: einnig fæst þar lifr- ar, svið, hjörtu, mör, isl. smjör, egg o.m.fl. Tek á móti pöntunum á slátri i dag og á morgun. Reynið viðskiftin i nýju kjötbúðinni á Lindargötu 43. BELLA — Þú ert ailtaf að tala um að ég sé öll i smáatriöunum. Ég skal nú bara sýna þér lista i 1143 atriðum scm afsannar þetta. SKEMMTISTAÐIR * Þórscafé.Opið i kvöld frá 9-1. BJ og Helga skemmta SVNINGAR hrá Stofnun Arna Magnússonar Sýning Flateyjarbókar og Kon- ungsbókar Eddukvæða i Arna- garði verður opin til næstu mánaðamóta á miðvikudögum og laugardögum kl. 2-4síðdegis. Eft- ir þann tima verður hópum áhugafólks gefinn kostur á að skoða handritin eftir samkomu- lagi. Málverkasalan Týsgötu l.Til sýn- is og sölu mörg gömul málverk eftir fremstu listamenn okkar m.a. Kjarval og Rikharð Jónsson. Opið daglega 1-6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.