Vísir - 02.10.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 02.10.1972, Blaðsíða 17
Visir Mánudagur 2. október I!I72. 17 11 'V Umsjón: Þórarinn Jón Magnússon Þessi mynd, sem er frá Austurriki komin, sýnir og sannar, að starf lögreglumanna er ekki alltaf sældarbrauð. Lögreglumaðurinn Johan Reiters varð til að mynda fyrir þvi i starfi á dögunum, að býflugna- drottning gerði honum þann heiður að setjast á handlegg honum. Óðar en varði höfuðu 25.000 undirtyllur hennar slfkt hið sama. Og þær 90 minútur, sem það tók býflugnaræktanda að fjarlæja flugnaskarann varð Reitar að vera hreyfingarlaus til að verra hlytist ekki af. Það tókst honum svo lipurlega, að hann var ekki bitinn af einni einustu flugu. KEMST í ELDSPÝTUSTOKK Finandos Libelulle, hundur af Patillon-tegund og i eigu frú Hanne Rasntundssen i Nörresundby, hefur fætt af sér minnsta hvolp, sem sést hefur i Danmörku. Er sá aðeins 50 grömm að þyngd og rúmast i eld- spitustokk af stærri gerðinni. Frú Rasmussen óttast þó ekki, að sá litli muni ekki vaxa úr grasi og verða stæðilegur. Á siðasta ári fæddi Libelulle hvolp, sem ekki vóg nema 65 grömm, en er i dag lltiö léttari en móðirin, 2500 grömm. Faðirinn er Emblem Loke. Hinn nýfæddi var af sterkara kyninu. ‘ * >aó er ergilegf þegar varahlutir eru ekki til Hjó okkur er varahlutaþjónustan 99% 1% sem á vantar bætum við upp með góðu viðmóti og hollróðum. TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42600 KÓPAVOGI Menningarstolnun Bandarikjanna. Fulltrúi forstöðumanns óskast til starfa. Æskilegt _ er að umsækjendur uppfylli eftirfarandi skilyrði: 1. Reynsla i umgengni við fólk, a öllum . sviöum þjóð- félagsins. 2. Fullkomið vald á enskri tungu. :i. Reynsla i blaðamennsku eöa hliöstæöum störfum. 4. Inngrip i „public relations”. 5. Háskólamenntun æskileg. 6. Viðkomandi þarf að hafa kynnst bandariskum lifnað- arháttum og hugsunarhætti. 7. Viðkomandi þarf stundum að geta unnið á kvöldin og um helgar Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu stofnunarinnar Nesvegi 16, frá kl. 9 til 12 og 13 til 18 á virkum dögum. Umsóknum sé skilað eigi siðar en þriðju- daginn 10. október. WvJTEL LOF ILBBfí "Hótel Loftleiðir” býður gestum sinum að velja á milli 217 herbergja með 434 rúmum - en gestum standa líka íbúðir til boða. Allur búnaður miðast við strangar kröfur vandlátra. LOFTLEIÐAGESTUM LlÐUR VEL. FUNDASALIR FUNDARSALIR "Hótel Loftleiðir" miðast við. þarfir alþjóðaráðstefna og þinga, þar sem þýöa þarf ræður manna jafnharöan á ýmis tungumál. Slika þjónustu býöur "Hótel Loftleiðir" eitt hótela á Islandi. Margir fundarsalir af ýmsum stæröum þjóna mismunandi þörfum samtaka og félaga. LÍTIÐ Á SALARKYNNI HÓTELS LOFTLEIÐA - EINHVER ÞEIRRA MUNU FULLNÆGJA ÞÖRFUM YÐAR. VEITINGABÚÐ VEITINGABUÐ "Hótel Loftleiðir" er nýjung i hótel- rekstri hérlendis, sem hefur náð skjótum vinsældum. Góöar veitingar, liþur þjónusta, lágt verð - og oþiö fyrir allar aldir! BÝÐUR NOKKUR BETUR! SUNDLAUG SAUNA SUNDLAUGIN er eitt at mörgu, sem "Hótel Loftleiðir" hefur til sins ágætis og umfram önnur hótel hér- lendis. En það býöur lika afnot af gufubaðstofu auk snyrti-, hár- greiöslu- og rakarastofu. VÍSIÐ VINUM Á HÓTEL LOFTLEIÐIR. VEITINGASALIR VIKINGASALUR "Hótel Loftleiðir” er opinn frá kl. 7 siödegis á fimmtudögum, föstudög- um, laugardögum og sunnudögum. Lítiö inn og njótið góðra veitinga meö vinum yðar, erlendum sem innlendum. VELJIÐ VlKINGASALINN. HÓTEL LOFTLEIÐIR 22322 Loftleiðir, flugafgreiösla 20200 Loftleiðir, bilaleiga 21190 Hárgreiöslustofa 25230 Rammagerðin, (minjagripir) 25460 Rakarastofa 25260 25320 Menningarstofnun Bandarikjanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.