Vísir - 02.10.1972, Blaðsíða 21

Vísir - 02.10.1972, Blaðsíða 21
21 Yisir Mánudagur 2. október'1!)72. n □AG I Q KVÖLD n □AG | Q KVÖ L n □AG Sjónvarp kl. 20.30: Kveikið ó perunni: I.eikur barna á umferöargötum er alltaf hættulegur; aft ekki sé talað um þegar skammdegift færist yfir. Paft veitir sannarlega ekki af þvi aft vara bæfti vegfarendur og ökumenn vift öllum þeim bættum er steftja aft. þegar skammdegift leggsl yfir. f>aft lial'a þeir líka liugsað sér aft gera bæfti hjá Umferftarráöi og sjónvarpi I sam- vinnu, og brátt mun verfta hafin einskonar berferð á vegum Um fcrftarráfts. f kvöld verftur sýndur stuttur þáttur i sjónvarpinu, sem heitir Kveikift á perunni, og er þaö Guö- bjartur Gunnarsson, sem hefur umsjón meft þeim þætti. Þessi þáttur er sá fyrsti af nokkrum sem sýndir verfta i sjónvarpinu á næstunni. Þættir þessir verfta i svipuðum dúr og þeir þættir, sem gerðir eru i sambandi vift öryggisbelta notkun, og svo veitir vist ekki af aft rifja upp almennar ökureglur, sem ekki hefur verið gert i sjón- varpi frá þvi skipt var yfir i hægri umferð fyrir nokkrum árum. Rétt notkun ljósa á bifreiftum verftur eitt aðalefnift i þessum fyrsta þætti i kvöld. Þar verftur til dæmis skýrt frá þvi, aft rangt sé aft nota stöðuljós i skammdeginu, einnig verftur sagt frá notkun háu ljósanna og fjallað verftur um ljósanotkun yfirleitt, þegar dimma fer. Einnig verða leið- beiningar vift akstur. — EA Mónudagsmyndin: „Sorg í Þaft er frönsk mynd, „Sorg i hjarta" (Le souffle au coeur), sem Iláskólabió mun sýna næstu mánudagskvöld. Mynd þessi, sem náði miklum vinsældum i Frakklandi og raunar viðar, fjallar um 15 ára dreng, sem gerir uppreisn gegn föftur sinum og þvi yfirstéttar- umhverfi, sem hann hefur alizt upp i. Á hinn bóginn elskar hann móftur sina, sem er fögur, frjáls- lynd og lifsglöð, ákaflega heitt. Það er afstaða drengsins til hennar, umhverfis sins, bræftra sinna, sem reyna að kúga hann, hjarta" og kviknandi áhugi hans á svifti kynlifsins, sem Louis Malle — sem er i senn höfundur kvik- myndarhandrits og leikstjóri — segir frá i þessari mynd. Sjálfur hefur Malle komizt svo að orfti um rríyndina og efni hennar, aft hún „fjalli um reglur og eftlileg atriði á sviði siðfræfti og stjórnmála, sem drengir hafa áhuga á, þegar þeir eru að vakna til vitundar um umhverfi sitt og fara aft gera sér grein fyrir þvi, aft ýmis verftmæti, sem þeim er innrætt aft virfta, eru afteins tilbúningur og hræsni”. Þessi mynd hefur verift talin djörf i meira lagi, þvi að i henni gerist það, sem nær aldrei sézt á hvita tjaldinu — blóðskömm. Um brot sitt á þeirri bannhelgi, sem rikt hefur i kvikmyndum á sliku atviki i mannlegum samskiptum, segirMalle: „Ég legg áherzlu á, aft mófturástin er aft kalla af sama tagi og hin „venjulega” ást. Ég tel þaft mikilvægast i mynd minni, að ég fjalla af hreinskilni um þetta atrifti og án hræsni”. En þrátt fyrir þetta er myndin „Sorg i hjarta” gamanmynd og sem slik hefur hún fengiö mikift lof. ÚTVARP # MANUDAGUR 2. október 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.00 Vift vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Lifiö og ég”, Eggert Stefánsson söngvari segir frá Pétur Pétursson les (10). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 M iftdegistónleikar: Stofutónlist. Walter Trampler og Búdapest- kvartettinn leika Viólu- kvintett i g-moll (K516) eftir Mozart. Julius Katchen pianóleikari, Josef Suk fiftluleikari og Janos Stark- er sellóleikari leika Pianó- trió nr. 3 i c-moll op. 101 eftir Brahms. 16.15 Vefturfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Fjölskyldan i Hreiftrinu” eftir Estrid Ott Jónina Steinþórsdóttir þýddi. Sigriftur Guftmunds- dóttir les (3). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Sigurftur Helgason lög- fræðingur talar. Bjóðum aðeins það bezta Naglalakk, nýir litir, m.a. gult, blátt, grænt. Augnskuggar frá Yard- ley, 4 litir saman Handspeglar, fallegt úr- val. Munstraðir hnésokkar, 6 litir. Sléttir, þunnir hnésokkar, (> litir. Gular og rauðar sokka- buxur. - auk þess bjóðum við viðskiptavinum vorum sérfræðilega aðstoð við val á snyrtivörum. SNYRTIVÖRUBGÐIN Laugavegi 76, simi 12275. !>* * A is **** is -íi -Ír **☆☆*☆☆*☆*☆*☆☆☆☆*•&☆*☆ ÍI « « «• «• «• «• «• «• «• «• «- «- «■ «• «• «• «- «■ «• «- Ö- «- «• «- «- «■ «• «• «■ «• «• «- «• «• «• £ «- «• «• «- e. « «• «- « « . « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « Nl 5T3 u fyrir þriðjudaginn 3. sept. Ilrúturinn, 21. marz-20. april. Farðu gætilega á öllum sviftum i dag, það mun borga sig, en láttu þaft þó ekki koma i veg fyrir að þú beitir þér vift störf þin. Nautift, 21. april-21. mai. Þetta getur orðift aft mörgu leyti notadrjúgur dagur, og ekki útilokaft að þú verftir fyrir einhverri þeirri heppni, sem eykur tekjur þinar á næstunni. Tviburarnir.22. mai-21. júni. Þaft ber vist ósköp íatt til tiftinda i dag en þú ættir að koma vift- íangsefnum þinum vel áleiftis, og sennilega auka þau nokkuft álit þitt. Krahhinn.22. júni-23. júli. Þaft litur út fyrir aft þú verftir aft taka talsvert á i dag, ef þú átt aft ná þeim árangri, sem þú setur þér, efta aftrir ætlast til af þér Ljónift, 24. júli-23. ágúst. Þaft bendir allt til aft þetta verfti einkar góður dagur og flest gangi aft óskum. Jafnvel margt gangi betur en þú hefur þoraft aft gera ráö íyrir. Meyjan 24. ágúst-32. sept. Farftu þér hægt og rólega l'ram eftir deginum, Þaft mun allt ganga sómasamlega, þó aft þú ýtir ekki mikift á eftir, ef þú fylgist vel meft öllu. Vogin.24. sepl.-23. okt. Þaft virftist vera tiltölu- lega létt yfir deginum. Ef þú hefur eitthvaft nýtt á prjónunum, æltirftu aft byrja á þvi fyrir alvöru þegar liður á daginn. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Faftur hægt og gætilega fram eltir. Þaft er ekki óliklegt aö sumt gangi heldur seint lyrir hádegift en eftir þaft mun flest ganga sómasamlega Boganiafturiniini 23. nóv.-21. des. Það litur út fyrir aft þú þurfir aft beita þér nokkuð, ef þú vilt koma áhugamálum þinum á rekspöl, jafnvel aft um óvænta andspyrnu verfti aft ræfta. Steingeitin, 22. des-20. jan. Taktu iifinu meft ró Iram undir hádegift, en þá litur út fyrir aft þú fáir tækifæri til aft beita atorku þinni,og á þann hátt aft þú hafir ánægju af. Vatnsbei inn, 21. jan.-19. lebr. Þetta liturútfyrir aft geta oröift m jög góftur og notadrjúgur dagur, ef þú einungis gætir þess aö láta hlutina koma aft sem mestu leyti af sjálfu sér. Fiskarnir, 20. febr.-20 marz. Allt ætti aft ganga fremur vel fram eftir deginum og enn betur þegar á liftur. Góftur dagur, sem þú ættir aft not- íæra þér vel á öllum sviftum. •ti ■tt -d -» -ft -á -s -{i -n -Ct -tt * -tt -ti -tt -tt -tt -tt -tt -ti -tt -ti -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt. -Ct -tt •ct -tt •ct -tt -tt •ct -tt -tt -tt -tt -ct -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt <t -tt -tt -tt -tt • -tt -tt -Ct ■tt -tt -tt -tt -Ct -tt -tt -tt ■tt -ct -tt -tt •tt •ct <t -tt -tt -tt -tt -tt -ct -tt •tt -tt -ct •tt -tt -tt -ít -tt -tt -d -tt -Ct 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Kartaflan og konungs- rikift. Sverrir Kristjánsson flytur þriftja og siftasta erindi sitt um hungursneyft á trlandi. 21.00 Frá sumartónleikum á Nýja Sjálandi. Flutt verfta verk eftir Edward Elgar, John Ritchie, Malcolm Arnold, Johann Sebastian Bach, Carl Nielsen, Oswald Cheesman og Thomas Bateseon. 21.30 Otvarpssagan : „Dalalif” eftir Guftrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson leikari lýkur lestri þriðja bindis sögunnar (30) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. B úna öarþá ttur. Gisli Kristjánsson ritstjóri les ritgerft eftir Helga Haralds- son: „Úr landnámi Huppu á Kluftum”. 22.40 llljómplötusafnift i umsjá Gunnars Guftmunds- sonar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • MÁNUDAGUR 2. október 20.00 Fréttir 20.25 Veftur og auglýsingar 20.30 Kvcikift á perunni: Haustmyrkrift er hættutimi i umferftinni. Þessi þáttur er gerftur af hálfu Sjónvarps- ins, til aft minna ökumenn á aft nota ljós, þegar þörf er á, og nota þau rétt, og enn- fremur aft minna aftra veg- farendur á aft gæta varúftar i umferft Umsjónarmaftur Guftbjartur Gunnarsson. .20.40 Keppinauturinn Sjón- varpsleikrit eftir Klaus Hagerup byggt á hugmynd Kirsten Sörlie. Leikstjóri Hans Dahlin. Þýftandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikritift fjallar um föftur og son, og samskipti þeirra, sem ekki eru meft öllu snurftulaus. (Nordvision — Norska sjón- varpift) 21.30 Mannheimur i mótun Franskur fræftslumynda- flokkur. Eyjar i austrænni sól í þessari mynd greinir frá Filippseyjum og sögu þeirra, landslagi og lifnaðarháttum ibúanna. Þýftandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.15 Frá Listahátift i Reykja- vik 1972 Bakkus og Ariane eftir Albert Roussel. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur i Laugar- dalshöll. Stjórnandi Sixten Ehrling. 22.40 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.