Vísir - 30.10.1972, Síða 8
8
Visir Mánudagur :iO. nktnber 1972.
Electrolux
Raðhornsófi
með mjúkum púðum
framleiðum við undir úbyrgðarmerki
Meistarafélags bólstrara og
neytendasamtakanna
Bólstrarinn
Hverfisgötu 74. Sími 15102
AUGLÝSING UM STYRKI
til rannsókna ó nýjungum í atvinnulífi
Samkvæmt hcimild i lögum um Framkvæmdastofnun rikisins og
ákvörðun stjórnar stofnunarinnar er hér með auglýst eftir um-
sóknum um styrki úr Framkvæmdasjóði íslands til rannsókna á
nýjungum i atvinnulifi.
Heimilt er að sækja um styrki til rannsókna á uppgötvunum,
undirbúnings nýrra fyrirtækja og nýjunga i framleiðslu eldri fyr-
irtækja.
Til þess, að umsókn verði tekin til greina, þarf að fylgja henni it-
arleg greinargerð, vottorð, ef til eru, ogallarupplýsingar, aðrar en
bein framleiðsluleyndarmál, sem stutt gætu það, að styrkveiting
væri réttmæt.
(lert er ráð fyrir, að fyrstu styrkveitingar i þessu skyni fari fram
á árinu 197:5, og þurfa umsóknir að berast til Framkvæmdastofn-
unar rikisins, Rauðarárstig 31, Reykjavik, eigi síðar en 31.
desember 1972.
FRAMKVÆMDASTOFNUN RÍKISINS
INNLENT LAN
RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS
1972.2.FL
Nú Verður Fyrst
Þægilegt AÓ
Þrifa!
V
Vörumarkaðurinn hf.
ÁRMÚLA 1A, SÍMI 86113. REYKJAVÍK.
VOLKSWAGEN-EIGENDUR
ÞETTA ER ÞAÐ NÝJASTA:
FYLLTIR HLJÓÐKÚTAR
HLJOÐKUTAR
ÖLL VERÐ ÓTRCLEGA HAGSTÆÐ
a. 9. varahlutir
Suðurlandsbraut 12 - Raykjavlk - Slmi 34510
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
i maí s. I. var boðið út 300 milljón króna spari-
skírteinalán ríkissjóðs. Af þessari útgáfu
eru nú um 200 millj. kr seldar og hefur sala
farið vaxandi á ný að undanförnu.
Ekki verður gefið út meira af þessum flokki
og verður afgangur bréfanna til sölu á
Spariskírteinin eru tvímælalaust ein
bezta fjárfestingin, sem völ er á,
þau eru fyrirhafnar- og áhyggjulaus,
Sem dæmi um það hve spariskírteinin eru
arðbær fjárfesting skal upplýst, að tiu þúsund
króna skírteini áranna 1965, 1966 og 1967
eru nú innleyst á rúmlega 41 þúsund,
33 þúsund og 29 þúsund, hvert fyrir sig og
hafa þvi gefið árlegan arð liðlega
22-24 af hundraði.
Innlausnarverð spariskírteina hefur rúmlega
fjórialdazt frá 1965, en það mun vera talsvert
meira en almenn verðhækkun íbúða í
Reykjavik á sama timabili.
næstunni hjá bönkum, bankaútibúum og
sparisjóðum um allt land, auk nokkurra
verðbréfasala. Þessi flokkur spariskírteina er
bundinn vísitölu byggingarkostnaðar frá
1. júlí þessa árs.
skatt- og framtalsfrjáls og eina
verðtryggða sparnaðarformið, sem
í boði er.
Skirteini: 'Gefa nú. Arlegur arður.
Frá sept. 1965 kr. 10.000 kr. 41.586 22,6%
Frá sept. 1966 kr. 10.000 — 33.032 22,1%
Frá sept. 1967 kr. 10.000 — 29.428 24,1%
Október 1972.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
■ F fi ( I k íilkynning 'ramkvæmdadeild Innkaupastofnunar rikisins hefur flutt rá Hverfisgötu 113 i nýtt húsnæði að Borgartúni 7, R. gengið inn frá Steintúni). rRAMKVÆMDADEILD I.R. >imi 2(5844.
Blaðburðarbörn óskast til að bera út í eftirtalin hverfi. Baldursgötu Laufúsveg Hafið samband við afgreiðsluna.
i VÍSIl Jj Hverfisgötu 32.