Vísir - 30.10.1972, Qupperneq 12
Tvœr vítaspymur misnotaðar,
en samt sigraði Derby County
Öll efstu liðin glötuðu dýrmœtum stigum og Martin Peters lék
o11 efstu lið 1. deildarinn-
ar i Englandi glötuöu dýr-
mætum stigum á laugar-
daginn og einkum var það
slæmt hjá Liverpool og
Chelsea, sem hefðu átt að
vinna auðvelda sigra gegn
mótherjum sinum. í Nor-
wich leit lengi vel út fyrir,
aö heimaliöið mundi tapa
sinum fyrsta leik í 1. deild,
þvi Liverpool virtist i allt
öðrum og betri klassa —
ja fnvel svo, að erfitt var að
geta sér til, að liðin leiki i
sömu deild. En Liverpool
nýtti ekki tækifæri sín —
skoraði aóeins eitt mark á
17. min. — Peter Cormack
— og hin auðveldustu færi
fóru forgöröum.
l'Cf>ur lifta tók á siftari háll'leik
lór Norwich hcldur aö rétta úr
kútnum. Liðift átti al' og til sæmi-
leg upphlaup og i einu þeirra
skorafti Terry Anderson gullíall-
egt mark. l>aft var á 70.min. og
þaft var fyrrum Iáverpool-leik-
maftur l)oug I.ivermoore, sem
splundrafti vörn sinna gömlu
félaga. Kftir þaft sótti Norwich
um stund og var liftift vel stutt af
:iK.(>2r> áhorfendum, sem er mesti
áhorfendafjöldi á deildaleik i
Norwich. Kn siftan fór I.iverpool
aft sækja aftur - fékk hornspyrnu
eftir hornspyrnu i lokin. en ekki
vildi knötturinn i markift. Nor-
wich lék þarna sinn 28 leik á
heimavelli án taps og þetta var
14 leikur Liverpool i riift án taps.
Hjá Liverpool vantafti Hughes og
Toshack - og meftal þeirra, sem
léku var Phil Thompson, 18 ára
piltur. og var þaft fyrsti deilda-
leikur hans. Sir Alf Ramsey var
meftal áhorfenda - og kannski
hreifst hann mest af indverska
Reglusemi í viöskiptum er leiöin til
trausts og álits. Þaö er gömul hefö.
Sparilán Landsbankans eru tengd
góöri og gamalli hefö. Nú geta viðskipta-
menn Landsbankans safnaö sparifé eftir
ákveönum reglum. Jafnframt öðlast þeir
rétt til lántöku á einfaldan og fljótlegan
hátt, þegar á þarf aö halda.
Rétturinn til lántöku byggist á
gagnkvæmu trausti Landsbankans og
yöar. Reglulegur sparnaöur og reglu-
semi í viöskiptum eru einu skilyrói
Landsbankans.
Þér þurfiö enga ábyrgðarmenn -
bankinn biöur aöeins um undirskrift
yóar, og maka yóar.
Reglubundinn sparnaður er upphaf
velmegunar. Búiö í haginn fyrir væntan-
leg útgjöld. Veriö viöbúin óvæntum
útgjöldum. Temjiö yöur jafnframt reglu-
bundna sparifjársöfnun.
Kynniö yöur þjónustu Landsbankáns.
Biöjiö bankann um bæklinginn um
Sparilán.
Bíuiki ullra landsmanna
sinn lífsins leik gegn Manch. Utd.
markverftinum hjá Norwich,
Kevin Keelan. Hann átti snilldar-
leik og er eini Indverjinn, sem
náft hefur miklum árangri i
enskri knattspyrnu. Hann hefur
leikift um 300 deildaleiki fyrir
Norwich. Var áftur hjá Aston
Villa og Wrexham.
Sama var uppi á teningnum á
Stamlord Bridge. Þar haffti Chel-
sea mikla yfirburfti gegn New-
castle, en náöi aðeins jafntefli á
miklu heppnismarki. Þaft var á 65
min. aft bakvörfturinn Eddie Mc-
Creadie lék upp og gaf fyrir mark
Newcastle. Varnarmafturipn
Gordon Hodgson stökk upp, en
knötturinn lenti i baki hans og
hrökk i markið. Tiu min. fyrir
leikslok jafnafti Jim Smith fyrir
Newcastle og allt erfiöi Chelsea
varft aft engu.
Arsenai var mun betra liftið
gegn Manch. City framan af, en
tókst ekki aö skora og einkum
voru mistök Peter Marinello þá
slæm. I siftari hálfleiknum fór
Manch. City heldur aft sýna
tennurnar — Marsh átti þó skot i
stöng og Lee i þverslá en inn
vildi knötturinn ekki hjá hvorugu
liftinu. Arsenal heffti þó átt aft
hljóta bæfti stigin. Eitt jákvætt
kom fram hjá Lundúnaliftinu.
Samvinna þeirra McLintoch og
Jeff Blockley sem miftvarfta er
orftin mjög góft.
En þaft er nú vist kominn timi
til aft lita á úrslitin eins og þau
voru á islenzka getraunaseftlin-
um.
x Arsenal—Manch. City 0-0
x Chelsea—Newcastle 1-1
x Coventry—Birmingham 0-0
1 Derby—Sheff. Utd. 2-1
x Everton-Ipswich 2-2
2 Manch.Utd.—Tottenham 1-4
x Norwich—Liverpool 1-1
1 Southampton—WBA 2-1
1 Stoke—Leicester 1-0
lWestham—C. Palace 4-0
2 Wolves—Leeds 0-2
1 Blackpool—QPR 2-0
Martin Peters lék sinn lifsins
leik á laugardaginn og skorafti öll
fjögur mörk Tottenham en
reyndar voru þau öll skoruft eftir
varnarmistök hinnar slöku varn-
ar Manch. Utd. Peters skoraði
fyrsta mark sitt á 24.min. og 11
min. siftar haffti hann skoraft tvö
til viðbótar. Staftan i hálfleik var
0-3. Bobby Charlton lagafti afteins
stöftuna, þegar hann skorafti fyrir
Manch. Utd., en 10 min. fyrir
leikslok skallafti Peters i mark.
Peters skorafti mikift af mörkum i
fyrstu leikjunum, en i siðustu átta
leikjunum hafði hann ekki skorað
mark, þar til nú. Enn syrtir i ál-
inn hjá Manch. Utd. og ekki virft-
ast kaupin á miftherjunum tveim-
ur, Davies og McDougall, hafa
Travor Brooking skorafti tvö fyrstu mörk West Ham og lagði þar með
grunninn að góöum sigri gegn C. Palace.