Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 1

Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 1
63. árg. — Laugardagur 2. iúni 1973 — 125. tbl. UR LANDHELGIS- STRÍÐINU ~ Stt* Þór slapp naumlega undan freigátunum Landhelgismálið er nú komið á miklu alvarlegra stig, en það var fyrstu mánuðina eftir út- færsluna. Það leyndi sér ekki, þegar Vísir flaug yfir miðin í gær til að kanna og mynda skemmdirnar á Árvakri, eftir að dráttarbátur brezku stjórnarinnar og brezkir togarar höfðu margsinnis siglt á varð- skipið. Þegar við komum á „vigvöllinn" út af Stokks- nesi um 20 mílur innan landhelginnar, urðum við vitni að því, hvernig frei- gáturnar Scylla og Cleopatra hröktu varð- skipið Þór á undan sér. Virtist sem freigáturnar ælluðu að klemma varð- skipið á milli sín. Á síðustu stundu slapp Þór inn fyrir gömlu 12 mílna mörkin, sem Bretar virða Við birtum nokkrar myndir úr leiðangrinum inni i blaðinu. Þór sleppur inn fyrir 12 milna inn fyrir línuna. Myndin sýnir mörkin, sem Bretar telja fisk- hvernig freigáturnar beygja veiðimörk islands, Frei- af en þær virtust ætla sér að gáturnar eltu varðskipið ekki klemma varðskipið á millisin. „Taugoveiklaðir öryggisverðir" Þó að flestir tslendingar séu nú orðið aldir upp meira eða minna við hasamyndir, eru við flestir hálfklumsa, þegar við sjá- um gauragang á borð við þann, sem var I kringum tignu gestina, sérstaklega Nixon. En hvað er nú mikið að marka þá mynd, sem blasir við af harðsviruðu liði öryggisvarðanna. Ekki tókst þeim að opna bil Rogers, sem íslenzkum blaðamanni tókst áreynslu- laust. „Þeir eru fjarska taugaveiklaðir þessir Kanaöryggis- menn,” sagði fslcnzkur rannsóknariögregiumaður. Sjá bls. 2. Gestapo hugarfar í Watergatemálið? Sjá grein bls. 6 Ég vil ekki sofa, segir sá stutti! Sjá INN-síðu bls. 7 Sýningunni að Ijúka Þarna hafa Visiseintökin runnið út i þús- undatali á sýningunni HEIMILIÐ 73 i Laugar- dalshöllinni. Við viljum minna á, að sýningunni lýkur nú um þessa helgi, og eru þvi siðustu for- vöð að kynna sér, hvað þar er boðið upp á til heimilis og húsbygginga. Fjórðungur þjóðar- innar hefur sótt sýninguna til þessa. (Ljósmynd Bragi)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.