Vísir - 02.06.1973, Side 15

Vísir - 02.06.1973, Side 15
Vlsir Laugardagur 2. júni 1973. SIGGI SIXPENSARI 15 Jæja, loksins erum viö ein, Elskan. Ég vissi aö þaö borgaöi sig ekki vað hafa HANNf í fyrir svara ] \ mann. J Noröaustan og siöar norövestan kaldi, léttský jaö. lliti 0 til S stig. SKEMMTISTAÐIR • Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Skiphóll: Ásar. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Glæsibær. Hljómsveit Hauks Morthens. Loftleiöir. Israelsvika. I.eikhúskjailarinn. Musicamax- ima. Ingólfscafé.Gömlu dansarnir. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Sigtún. Diskótek. Rööull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Veitingahúsiö Lækjarteig 2. Kjarnar og Fjarkar. Silfurtungliö. Diskótek. Tjarnarbúð. Opið i kvöld. Aðalfundur Aðalfundur Bridgefélags Reykjavikur verður haldinn þriðjudaginn 5. júni 1973 i Domus Medica og hefst kl. 20. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Einnig fer fram afhending verðlauna fyrir keppni vetrarins. Stjórnin. Viðlagasjóður auglýsir Auglýsing nr. 3 frá Viðlagasjóði um bætur fyrir tekjumissi. I 26. grein reglugerðar nr. 62, 27. marz 1973 um Viðlagasjóð segir: „Nú verða tekjur manns, sem búsettur var i Vestmannaeyjum 22. janúar 1973, lægri á árinu 1973 en þær voru á árinu 1972 af ástæðum, sem ekki verða raktar til annars en náttúruhamfaranna. Skal sjóðnum þá heimilt að greiða honum bæt- ur allt að þvi sem þessum mun nemur. Með tekjum er hér átt við launatekjur, hreinar tekjur af eigin atvinnustarfsemi eða eignum og allar tekjuskattskyldar bætur almannatrygginga, svo og greiðslu frá lifeyrissjóðum og atvinnuleysis- tryggingum. Sjóðnum er heimilt að greiða bætur þessar með þeim hætti, að veita bótaþega leiguivilnun búi hann i hús- næði á vegum sjóðsins. Þegar bótaþörf manns er metin, skal við það miðað, að hann hafi neytt þeirra atvinnutækifæra, sem sanngjarnt getur talizt að ætlast til af honum við þessar aðstæður.” Skv. 27. gr. skal sá, sem vill fá bætur skv. 26. gr. senda umsókn til sjóðsins i þvi formi sem sjóðsstjórn ákveður og með þeim gögnum sem hún krefst. Hér með er auglýst eftir slikum umsóknum frá einstaklingum. Skulu þær sendar skrifstofu Viðlagasjóðs, Tollstöðinni við Tryggvagötu i Reykjavik ov skal fylgja þeim afrit af skattframtali 1973 (tekjuárið 1972), lýsing á þvi' hvaða tekjur um- sækjandi hefur nú hvaða atvinnu hann stundar og atvinnuhorfum og tekjuáætlun fyrir árið 1973. Stjórn Viðlagasjóðs VISIR 50 árum Vezlunarstaöa. Stúlka sem kann dönsku og eitt- hvaö i ensku getur komist aö i búö I sumar. Skriflegar umsóknir i póstbox 477. TILKYNNINGAR Samtök aldraöra. Framhaldsstofnfundur samtaka aldraöra verður haldinn i Súlna- sal Hótel Sögu (noröurdyr) mið- vikudag 6. júni kl. 20.30. 1. Dag- skrá lögfram. 2. Tillaga aö lögum og kosning stjórnar. 3. önnur mál, sem upp kunna að koma, veröa borin upp. Undirbúnings- nefndin. K.F.U.M. Kl. 20.30, almenn sam- koma að Amtmannsstig 2b. Séra Jóhann Hliðar talar. Fórnarsam- koma. Allir velkomnir. Hvítasunnuferöir. 1. Þórsmörk á föstudag kl. 20. 2. Þósmörk, laugardag kl. 14. 3. Snæfellsnes. 4. Landmannalaugar. Ennfremur 2 einsdagsferðir. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Reykjavik. Simar 19533 og 11798. Sunnudagsgöngur 3. júni frá Ferðafélagi íslands. Kl. 9.30. Skjaldbreiöur. Kl. 13 Lyklafell— Miðdalsheiöi. MESSUR • Asprestakall. Sjómannadags- messa I Dómkirkjunnikl. 11. Séra Grimur Grimsson. Dómkirkjan. Sjómannadags- messa kl. 11. Séra Grimur Grims- son. I. augarneskirkja. Messa kl. 11. (Ath. breyttan tima frá 1. júni). Séra Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. (Sjómannadagurinn). Ræöuefni: Friður á sjó og landi. Dr. Jakob Jónsson. Bústaöakirkja. Guösþjónusta kl. II. Séra ólafur Skúlason. Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sjómannadagurinn. Ath breyttan tima. Séra Jóhann S. Hliðar. Söfnuöur Landakirkju og Óháöi söfnuöurinn. Sameiginleg sjómanna guðsþjónusta i kirkju Óháða safnaðarins kl. 11. Séra Þorsteinn L. Jónsson predikar, en séra Emil Björnsson og séra Karl Sigurbjörnss. þjónarfyrir altari. Kirkjukórar beggja safnaðanna syngja saman undir stjórn Guð- mundar Guðjónssonar, organista Vesmannaeyinga. Eftir messu hafa Vestmannaeyjaprestar skirnarathöfn i kirkunni. Iláteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Kópavogskirkja Sjómannadags- messa kl. 11. Séra Arni Pálsson. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Fermingar- guðsþjónusta kl. 14.00. Séra Arelius Nielsson. | í DAG HEILSUGÆZIA • Slvsavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og , Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar • Revkjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki pæst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaöar nema aö Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÚTEK • Kvöldi nætur- og helgidaga- var/.la apóteka d Rcykjavfk vik- una I. júni til 7. júni er i Vestur- bæjarapótcki og lláaleitisa pó- teki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2-Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Lögregla -slökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. f Hafnarfirði, simi 51336. Hitavcitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simahilanir simi 05. | í KVÖLD — Hvernig á ég aö fara aö þvi aö segja lljálmari, aö ég vilji aldrei sjá hann framar, án þess aö hann fari um leið aö fá áhuga á öörum stúlkum? HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga 13.30- 14.30 og 18.30-19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandiö: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Ileilsu verndarstööin : 15-16 og 19-19.30 alla daga. Kleppsspital- inn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. VlfilstaöaspitatT 15. 00 til 16.00 og 19.30 til 20.00 alla daga. Fastar feröir frá B.S.R. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: 15.30-16.30. Flókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi kl. 15.30-17. daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur. Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15- 16.30. Kópavogshæliö: Á helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. — Hættiöi þessu. Haldiöi að ég sé einhver Nixon eða hvað?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.