Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 17
Vísir Laugardagur 2. júni 1973. □ □AG | Q KVOLD | □ □AG SUNNUDAGUR 3. júní 17.00 Endurtekiö efni Ingmar Bergman Sænsk kvikmynd um leikstjórann, rit- höfundinn og kvikmynda- geröarmanninn fræga. Rætt er viö Bergman sjálfan og samstarfsfólk hans og fylgzt með gerð „Bergmankvik- myndar”. býðandi Hallveig Thorlacius. Aður á dagskrá 22. april s.l. 17.45 Hafliði Hallgrimsson og Halldór Haraldsson leika Sónatinu fyrir selló og pianó eftir Zoltán Kodály og kynna jafnframt höfundinn með stuttum formála. Aöur á dagskrá 1. april siðast- liöinn. 18.00 Töfraboltinn • Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. bulur Guðrún Alfreðsdóttir. 18.10 Maggi nærsýnhbýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.20 Einu sinni var. Gömul ævintýri i leikbúningi. bulur Borgar Garöarsson. 18.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veöur og auglýsingar 20.25 „Við reisum nýja Reykjavik”. Söngleikur fyrir börn eftir Paul Hinde- mith. Þýðandi Þorsteinn Valdimarsson. Börn úr Barnamúsikskólanum i Reykjavik og fleiri flytja. Söngstjóri Sigriður Pálma- dóttir. Leikstjóri Brynja Benediktsdóttir. Stjórnandi upptöku Tage Ammendrup. 20.45 Þættir úr hjónabandi Framhaldsleikrit eftir Ing- mar Bergman. 5. þáttur. Sem lokuö bók. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Efni 4. þáttar. Rúmt ár er liöiö frá skilnaöi Jóhanns og Mariönnu þegar hann hringir óvænt og vill hitta hana. Hún býöur hon- um i mat. Þau ræðast lengi við og sofa saman um nótt- ina en tilraunir þeirra til aö endurtekja gamlar tilfinn- ingar verða árangurslitlar. Jóhann heldur aftur til Paulu sem hann er raunar orðinn þreyttur á og Mari- anna er aftur ein. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö). 21.35. Gangiö til liös Fræöslu- mynd um kennslu og iöju- þjálfun fatlaös fólks I Bret- landi. Þýöandi Vilborg Sigurðardóttir. 22.25 AÐ KVÖLDI DAGS Sr. Jón Auðuns flytur hugvekju. 22.35 Dagskráriok Sjónvarpið kl. 21.10: „Æskuœvintýri". SMÁSÖGUR EFTIR HEMINGWAY Bandarísk bíómynd með Richard Beymer, Dan Dailey og Susan Strasberg Myndin, sem við sjáum í kvöld i sjónvarpinu, er byggð á smásög- um eftir Ernest Hemingway og að hluta á skáldsögunni „Vopnin kvödd”. Hemingway fékk bókmennta- verðlaun Nóbels árið 1954, hann skrifaði stuttan og kjarnyrtan stil, sem hafði geysimikil áhrif á yngri höfunda. Hemingway var bandariskur og hætti við að fara i háskóla til þess að geta skrifað og starfaði mikið sem blaðamaður. Hann fór til ttaliu og starfaði i sjúkrasveit þar i fyrri heims- styrjöldinni, þar til hann slasaðist og varð. að hætta. Hemingway var ákaflega hrif- inn af nautaati og skrifaöi bókina „Death in the afternoon” um það efni. Hann fór einnig mikið á villi- dýraveiðar i Afriku og er bókin „The Green Hills of Africa” lýs- ingá veiðum hans þar. Margar af bókum Hemingways hafa verið kvikmyndaðar eins og t.d. „Þeg- ar klukkan kallar og „Gamli maðurinn og hafið' sem sýnd var hér fyrir nokkru i Laugarásbió með Spencer Tracy i aðalhlut- verki. Myndin, sem við sjáum i kvöld, er byggð að hluta á ævi Heming- jvays sjálfsHún fjallar um ungan mann, Nick Adams, sem á heima i smábæ i Bandarikjunum. Hann langar til að verða rithöfundur eða blaðamaður og lendir á flakki. Hann vinnur margs konar vinnu, meðal annars starfar hann við umferðarleikhús og sem veit- ingaþjónn, þvi illa gengur honum að komast að sem blaðamaður. Nick lendir i samkomu, þar sem verið er að hvetja menn til að fara sem sjálfboðaliðar i hjúkrunar- Dan Dailey og Richard Beymer I Æskuævintýri. sveitir á ttaliu, og verður þetta til hann lendir i þar. þess, að hann fer þangað. Segir býðandi er Ellert Sigurbjörns- svo frá mannraunum þeim, er son. — EVI. RÝMINGARSALA ☆ TÆKIFÆRISKAUP Vegna breytinga veröa allar vörur verzlunar- innar seldar á niður- settu veröi. Mikil.verölækkun ALLT Á AÐ SELJAST Verzlunin SNÆBJÖRT Bræðraborgarstíg 22. VÍSIR IsÍMI 86611 VÍSAR Á VIÐSKIPTIN Orðsending til viðskiptavina Sjóvátryggingafélags íslands h.f. Af óviðráðanlegum orsökum verða, kvittanir fyrir endurnýjun á bifreiða- tryggingum ekki tilbúnar á gjalddaga þann 1. júni. Tilkynningar verða sendar i pósti ein- hvern næstu daga og verður greiðslu- fresturinn 15 dagar frá póstlagningu þeirra. Þeir sem mæta eiga með bifreiðir til skoðunar, geta fengið afgreiðslu strax á aðalskrifstofunni Laugavegi 176. Sjovátryggingarfélag íslands h.f. __^?Snnurbrauðstofan \á BJORNINN Niálsgata 49 Sími '5105 17 * s- ★ «■ ★ «■ * s- ★ R- * «- ★ «- 4- «- * s- J*- «- ★ «- ★ «- ★ s- * s- + + s- * s- ★ s- ★ s- ★ «• X- s- ★ s- ★ )J- ★ s- ★ s- ★ s- ★ s- ★ s- ★ s- ★ s- ★ s- + s- * s- + s- ★ s- + s- * s- X- s- *■ s- * s- + s- ♦ s- * s- ÍPÍ m m Ilrúturinn,21. marz—20. april. Það bendir allt til þess, að sunnudagurinn verði harla rólegur og tiöindalaus meðal einstaklinga, en ótrúlegt er samt, að fréttir skorti. Nautið, 21. april—21. mai. Rólegur dagur yfir- leitt, skemmtilegt á ferðalagi — nema sé um veiðiferð að ræða, þá er hætt við, að ekki verði mikið um aflabrögðin. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Fréttir kunna aö hafa talsverð, en þó óbein áhrif á þig, ef til vill einnig áhrif á einhverjar fyrirætlanir þinar, en annars góður dagur. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það bendir allt til þess, aödagurinn geti oröið þér góður, og eigi þá nánir fjölskyldumeðlimir sinn þátt i þvi. Einkum er á liður. I.jónið, 24. júli—23. ágúst. Þaö litur út fyrir, að hvað suma snertir rætist einhver draumur, sem þeir hafa átt lengi. Ef til vill ekki aö öllu leyti eins og þeir hugðu. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú heyrir eflaust margt talað i kringum þig og mun sýnast sitt hverjum, en vafasamt er, að þú ættir að taka nokkurn þátt i þeim umræöum. Vogin,24. sept.—23. okt. Það getur að visu borið nokkurn skugga á daginn af fjarlægum atburð- um, en varla svo að þú getir ekki notiö þess sem gott býðst, fyrir þvi. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú virðist taka ein- hverja atburði i fjölskyldunni helzt til nærri þér, og munu þeir ekki eins alvarlegir og þér finnst i bili. Bogmaöurinn, 23. nóv.-—21. des. Stutt ferðalag getur orðið hið ánægjulegasta, en þó er alltaf vissara að vera vel að heiman búinn. Þér berast sennilega góðar fréttir. jan. Vafalitið verður sem er liðinn, áður en Steingeitin, 22. des,—20. þetta einn af þeim dögum þú veizt af. Anægjulegur dagur ekki hvað sizt I vinahópi. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Sjónarmið þin kunna aö breytast talsvert i dag, eins afstaða þin til vissra manna og jafnvel málefna, og óvæntir atburðir valda þvi. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Þú ættir aö nota daginn að sem mestu leyti til hvildar og þó sér i lagi kvöldið. Góður dagur til þess að athuga sinn gang. ¥ -S -K -ft -* -ít ¥ -» ¥ -tt * -tt ■¥ ■X ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ •ít ¥ -tt ¥ ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt- ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tí ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt * -Ct Frá barnaheimilinu Sogni í Ölfusi Fyrra dvalartímabilið i sumar er frá 2. júli til 1. ágúst. Farið verður frá Náttúrulækningabúðinni, Sólheimum 35, mánudag 2. júli kl. 15. Tekið verður á móti greiðslu fyrir dvöl barnanna bæði timabilin i Náttúru- lækningabúðinni Sólheimum 35, dagana 12. til 14. júni frá kl. 10 til 12 og 13 til 16. NFLÍ. Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Innritun nemenda, sem ætla að stunda nám i 3. og 4. bekk gagnfræðaskólanna i Reykjavik næsta vetur, fer fram mánu- daginn 4. júni og þriðjudaginn 5. júni n.k. kl. 14.00 — 18.00 báða dagana. Umsækj- endur hafi með sér prófskirteini. Það er mjög áriðandi, að nemendur gangi frá umsóknum sinum á réttum tima, þvi ekki verður hægt að tryggja þeim skóla- vist næsta vetur, sem siðar sækja um. Um skiptingu skólahverfa er visað til orð- sendingar, er nemendur fengu i skólunum. Fræðslustjórinn i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.