Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 13
Vísir Laugardagur 2. júnl 1973. 13 AUSTURBÆJARBIO ISLENZKUR TEXTI Skjóta menn ekki hesta? (They Shoot Horses, Don’t They?) Heimsfræg, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision, byggö á skáldsögu eftir Horace McCoy. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Gig Young, Susannah York. Þessi mynd var kjörin bezta mynd ársins af National Board of Review. Jane Fonda var kjörin bezta leik- kona ársins af kvikmyndagagn- rýnendum i New York fyrir leik sinn i þessari mynd. Gig Young fékk Oscar-verölaunin fyrir leik sinn i myndinni. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. HAFNARBIO Fórnarlambið Spennandi og viöburöarik ný bandarisk litmynd um mann sem dæmdur er saklaus fyrir morð, og ævintýralegan flótta hans. Leikstjóri: Rod Amateau. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. örfáar sýningar eftir. KOPAVOGSBIO Stúlkur sem segja sex Hressileg ævintýramynd i litum meö Richard Johnson og Daliah Lavi. tslenzkur texti. Endursýnd ki. 5.15 og 9. Fló á skinni i kvöld uppselt Loki þó! sunnudag kl. 15 Siðasta sýning Pétur og Rúna sunnudag kl. 20.30 Aðeins 2 sýningar eftir Fló á skinni þriðjudag uppselt Fló á skinni miðvikudag uppselt Fló á skinni fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 simi 16620. MUNID RAUÐA KROSSINN rÉgskelfog \Gæti ekki verið það gaular og) hundaæði þá Vurrar i maga/ mundurðu V___.múr------V gelta ha...ha... Sc*tcv : SCCA.TCH 'V/\b Hann verður að fara strax á spitala. Þetta er fyrsta tilfellið i heiminum. 9-S LAUGARASBIO Ég elska konuna mína. “I LOVE MY...WIFE" "I LOVE MY...WIFE" ELLIOTT GOULD Bráðskemmtileg og afburða vel leikin bandarisk gamanmynd i litum með islenzkum texta. Aðal- hlutverkið leikur hinn óviöjafnan- legi Elliot Gould. Leikstjóri: Mel Stuart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ígiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sjö stelpur sýning i kvöld kl. 20. Kabarett sýning sunnudag kl. 20. Kabarett sýning þriðjudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. HÁSKÓLABÍÓ Ásinn er hæstur Ace High wmm Litmynd úr villta vestrinu — þrungin spennu frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Eli Wallach, Terence Hill, Bud Spencer. Bönnuð innan 14 ára tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. VÍSIR 8-66-11 STÆKKUNAR. p ,h „ , GLER Fjolbreytt urval stækkunarglerja, m.a.stækkunargler með Ijósi. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík Stúdentafagnaður verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 4. júni 1973. Hann hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Sögu i anddyri Súlnasalar laugardaginn 2. júni kl. 13.30 - 17 og sunnudaginn 3. júni kl. 15-17. Aðalfundur Nemendasambandisns verður haldinn að Hótel Sögu 4. júni kl. 19. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.