Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 12
Vísir Laugardagur 2. júni 1973. 12 Ulan þreif spjótiö og drap fremra dýrið en hitt stökk á hann um leið og ætlaði að bita hann á barkann. .. Úm leið og tigrisdýriö feíídi Ulan til jarðar, þreif Doris bogann og skaut ör i hjarta ________óargadýrsins.________ Það hefði getað drepið þig, stamaði hún. Pellucidar konur standa við hlið manna sinna i bliðu og striðu, sagði Ulan stoltur. ..2621. BL AÐBU RÐ ARBÖRN ÓSKAST í KEFLAVÍK Uppl i sima 1349. Dagblaðið Visir. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Kirkjuteig 23, þingl. eign Ingi- mars Ingimarssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- dag 6. júni 1973, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaös 1970 á Vfkurbakka 18. taiinni eign Baldurs Heiðdal, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudag 6. júni 1973 kl. 10.30. Borgarfógetacmbættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Efstasundi 6, þingl. eign Iialldóru Einarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, mið- vikudag 6. júni 1973, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. i mmm—m—mma^^mm TILBOÐ óskast i eftirtalin tæki, er verða til sýnis mánudaginn4. júni 1973, kl. 1—4,hjá gufu- aflsstöðinni við Elliðaár: Volvo N88,diesel vörubifreið, árgerð 1966, 230 h.ö. túrbinulaus, með 3,5 tonna HIAB krana. Burðarþol á grind 7,3 tonn, eigin þungi 8,3 tonn. Dodge sendiferðabifreið, árgerð 1966, með sætum fyrir 7 farþega + bilstjóra. Landrover, benzín, árgerð 1968. UAZ sendiferðabifreið, árgerð 1969, benzin. Landrover, benzin, árgerð 1968. Landrover, benzin, árgerð 1968. Landrover, benzin, árgerð 1967. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dagað viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS o BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 NYJABIO BPTCH CASSIDY PAULNEWMAN ROBERT REDFORD lslenzkur texti. Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk litmynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill. Tónlist: Burt Bacharach Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðustu sýningar. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ Umskiptingurinn (The Watermelon Man) Afar skemmtileg og hlægileg ný amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri Melvin Van Peebles. Aðalhlutverk: Godfrey Cam- bridge, Estelle Parsons, Howard Caine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenzkur texti TONABIO Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity Bráðskemmtileg ný itölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðalleikendur: Terence Hill, Bud Spencer, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Islenzkur texti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.