Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 9

Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 9
Vlsir. Laugardagur 2. júni 1973. 9 C'rslitakeppni tslandsmótsins i bridge liófst s.l. fimmtudags- kvöld, en sex sveitir taka þátt i mótinu. Var spilaö i gærkvöldi ein umferö, tvær veröa i dag, en mót- inu Ivkur á morgun. Spilaö er i Domus Medica, og eru lielztu leikirnir sýndir á syningartöflu Bridgesambands islands. Orslit á fimmtudagskvöldiö uröu þessi: Sveit Kristmanns Guömunds- sonar gerði jafnt. við sveit Öla M. Guömundssonar 81-79:10-10. Sveit Hjalta Eliassonar vann sveit Páls Hjaltasonar 89-53:17-3 Sveit Arnar Arnþórssonar vann sveit Óla M. Andreassonar 115- 42:20-3. Leikur óla M. Guðmundssonar og Kristmanns Guömundssonar var sýndur á sýningartöflunni, og þar urðu áhorfendur vitni aö eftirfarandi spili: Staðan var a-v á hættu og suöur gaf. BRIDGE-RAMA Á ÍSLANDSMÓTINU Noröup — 4 A-K-D-10-4-2 VA-K-4-2 ♦ 9-6-3 + ekkert Vestur 4 enginn V 9-7-3 ♦ A-10-8-7-2 4 10-845-3-2 Austur 4 G—7-3 ¥G ♦ D-5-4 ♦ A-K-G-7-6-4 wood og lokasögnin skýrir sig sjálf. Vestur spilaöi út laufi og Jakob hirti sina upplögöu 12 slagi. A Bridge-Rama fóru sagnir töluvert á aðra leið, en þr sátu n-s Sigfús og Kristmann, en a-v Öli Már og Guömundur. Suður Vestur Norður Suður P P 14 49-8-6-5 2 ¥ 24 D ¥ D-10-8-6-5 P 2 G D ♦ k-g P 44 4 y 4 D-9 P 54 P D p P Austur 24 P P P P P 1 lokaða salnum, þar sem Jón Hjaltason og Jakob Möller sátu n- s, fengu þeir aö segja óáreittir: Suður Noröur P 14 l¥ 2¥ 2 G 44 44 4 G 54 6¥ P Þeir Jón og Jakob spila Pre- cision, tvö hjörtu eru spurning i tromplitnum, tvö grönd þýöa drottning fimmta, fjögur lauf og fjórir tiglar eru keðjusagnir, fjögur grönd fimm ása Black- Guðmundi tekst aö villa um fyrirn-s og er erfitt fyrir þá að ná slemmunni eftir þaö. Hins vegar er rangt hjá suöri aö dobla fimm lauf eftir sagnir norðurs. Hann á skilyröislaust að segja fimm hjörtu. Engin leið var að tapa fimm laufum og þar með haföi sveit Óla Más fengið slemmu á annan vænginn og doblað game á hinn. Það gerði 17 stig. Annars átti Sigfús og Krist- mann góöan leik á töflunni, enda þótt þetta spil færi úrskeiðis. Pólýfón á \ USA-markað Seinni hluta þessa árs munu L.P.-hljómplötur með Pólýfónkórnum koma á markað i Bandarikjunum hjá hinum stóru útgáfufyrir- tækjúm Electra og RCA.Er kórinn á förum á miðviku- daginn til Stokkhólms til upptöku þar og mun halda konserta i Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Sungið verður i Jakobskirkjunni og Skansinum, en i Kaupmannahöfn i Grundtvigskirkjunni og i sönghöll drengjakórs borgarinnar. 1 dag heldur kórinn tónleika i Austur- bæjarbiói og á morgun i Kristskirkju. Kveðju- tónleikar verða svo 5. júni i Austurbæjarbiói. Myndin var tekin af æfingu hjá kórnum i Vogaskóla i gær- kvöldi. Huseigendáfélág i Þorlákshöfn Þorlákshöfn er sifellt að stækka og húseigendum hefur fjölgað þar meira en i flestum byggarlögum öðrum á undanförnum árum. „Við töldum eðlilegt að stofna félagsskap með okkur”, sagði nýkjörinn formaður Húseigendafélags Þorláks- í s^iindi hafnar, sem stofnað var á fimmtudaginn, Guðmundur Sigurðsson. Til stofnfundar mætti m.a. Páll A. Pálsson, lögmaður, formaður Land — og húseigendasambands ts- lands. 1 stjórn með Guðmundi sitja Erlingur Ævar Jónsson, Þorsteinn Sigvaldason, Arni Hermannsson og Siguröur Helgason. Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fó- getaúrskurði, uppkveðnum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fyrirframgreiðslum opinberra gjalda, sem féllu i gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. april, 1. mai og 1. júni 1973. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framangreindra gjalda, ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði tilskyldar greiðslur ekki innt- ar af hendi innan þess tima. Reykjavik, 2. júni 1973. Borgarfógetaembættið. Samtök aldraðra Framhaldsstofnfundur samtaka aldraðra verður haldinn í Súinasal Hótel Sögu (norðurdyr) miðvikudaginn 6. júni kl. 8.30. Dagskrá: 1. Lögð fram tillaga að lögum fyrir félagið. 2. Kosning stjórnar. 3. önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Undirbúningsnefnd. UMFERÐARFRÆÐSLA 5 og 6 ára barna í Reykjavík. Bruðuleikhus og kvikmyndasýning Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavik- ur i samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjavikurborgar efna til umferðar- fræðslu fyrir 5 og 6 ára börn i Reykjavik. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar, klukkustund i hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd, auk þess sem börnin fá verkefnaspjöld. Börnin hafi með sér liti. Fræðslan fer fram sem hér greinir: 4.-5. júni 6 ára börn 5 ára börn Fellaskóli 09.30 11.00 Vogaskóli 14.00 16.00 fi.-7. júni Melaskóli 09.30 11.00 Austurbæjarskóli 14.00 16.00 8.-12. júni Hliðarskóli 09.30 11.00 Langholtsskóli 14.00 16.00 13.-14. júni Breiðagerðisskóli 09.30 11.00 Árbæjarskóli 14.00 16.00 15.-18. júni Álftamýrarskóli 09.30 11.00 Laugarnesskóli 14.00 16.00 19.-20. júni Fossvogsskóli 09.30 11.00 ÆfingadeildK.l. 14.00 16.00 21.-22. júni Hvassaleitisskóli 09.30 11.00 Breiðholtsskóli 14.00 16.00 Lögreglan Umferðarnefnd Reykjavikur rvSmurbrauðstoftin 1 Niálsgqta 49 Sfmi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.