Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 10
10 Visir Laugardagur 2. júni 1973. í VIKULOKIN Knötturinn rúllar vifta i ts- landsmótinu um hclgina — þó ckki cins og vcra útti, þvi nokkr- um lcikjum licfur verift frcstaft vcgna þátttöku tslands i úrslit- um Kvrópumóts unglinga i ttalíu. Kinn lcikur verður i I. deild í dag, Kcflavik-Akureyri á gras- vellinum i Kefiavik. Leikurinn átti upphaflega að vera á sunnu- dag, 3. júni, en var færður fram um dag vegna Sjómanua- dagsins. IIins vcgar er leik ÍBV- tA, sem átti að vcra i dag, freslað til 13. júni. Bæði liðin eiga pilta i ttaliu —og sama er að scgja um Viking, scm leika átti við Þrótt, Keykjavik, á Mela velli i gærkvöldi I 2. deildinni. Þeim lcik var frestað til Iti. júli. Kinn lcikur verður i 2. dcild I dag, á Neskaupstað og leika Þróttur og Völsungur. Fjórir leikir verða i 3. deild i dag. Viðir-Grótta leika á Garðsvelli, Rcynir-Grindavik á Sandgerðis- velli, UMSK-UMSS á Arskógs- velli og tæiftur-KS á ólafs- fjarðarvelli. Kn stórleikurinn i knatt- spyrnunni i dag verður i ttaliu. Þar leikur islenzka unglinga- landsliðið við Belgiu. Leikurinn hefst kl. 17.30. A morgun, sunnudag, verður einn leikur i I. deild milli KK og Vals á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 20.00. Kinn lcikur verður i 3. deild milli Njarðvikur og USVS. A mánu- dag verður einn lcikur i 1. deild. Fram og Brciðablik leika á La ugardals velli og hefst leikurinn kl. 20.00. A siðunni eru nokkrar myndir frá leikjum um siðustu helgi. Kfst til hægri rennir Þór Ilreiðarsson sér framhjá Akur- eyrarvörninni og knötturinn er á leið i markið. Það var þriðia mark Blikanna i leik þeirra á Mclavelli við Akurcyringa og Blikarnir unnu stórsigur 4-0. Næstú tvær myndir eru frá viðureign Valsog Kcflavikur á Laugardalsvelli. A þeirri efri hefur Sigurður Dagsson, mark- vöröur Vals, slegið knöttinn frá eftir hornspyrnu — en klemmir um lcið nef fclaga sins, Jóhanncsar Kðvaldssonar. Þeir Kinar Gunnarsson. Bcrgsveinn Alfonsson og Guðni Kjartansson voru allir viöbúnir cf citthvað hcfði brugðið útaf. A neðstu myndinni eru Valsmenn i sókn — Ilermann Gunnarsson (nr. 9) og Birgir Kinarsson (nr. 10) hafa ekki náð til knattarins og vörn Kcflvikinga tókst að verj- ast áhlaupinu. Bjarnlcifur tók þessar myndir frá tslands- mótinu. A myndinni efsttil vinstri sést, þegar nýi heimsmethafinn I SK0 jarda hlaupi, Kick Wohlhutcr, slitur marksnúruna í methlaupi sinu i Los Angeles á dögunum. Ilann hljóp á 1:44.0 min. og bætti mct Jim Kyan, sem sett var fyrir sjö árum. Það var 1:44.9 sek. AKÖ***'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.