Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 02.06.1973, Blaðsíða 18
Vísir Laugardagur 2. júni 1973. 18 1 TIL SÖLU Túnþökur. Túnþökusalan, simi 43205. Gisli Sigurösson. Góöur hnakkur til söiu. Uppl. i slma 38076. Til sölu vegna flutnings er Indersit super automatic þvotta- vél á kr. 15 þús. '&g Lada sauma- vél á kr. 7 þús. A sama staö óskast ódýrt baöker um 150 cm langt. Uppl. I sima 86654 i dag og morg- un. Til sölu hlaðrúm (barna), verö kr. 10 þús., eins manns svefn- bekkur, verö kr. 2 þús. Uppl. i slma 31281 milli kl. 17 og 20 i dag og á morgun. A sama stað óskast þvottapottur, en þvi aöeins aö hann sé framleiddur i Ofnasmiöj- unni. Til sölu er notuð Singerprjónavél, einnig litiö rafmagnsorgel. Upplýsingar I sima 99-4312. Til sölu svefnsófasett, sófi I króm- stálgrind danskir útskornir borð stofustólar og boröstofuborð. Frotté rúmteppi og stakir hæg- indastólar. Selst ódýrt vegna flutnings. Uppl. i sima 22929. Nýtt hjónarúm úr ljósum álmi með áföstum náttboröum til sölu. Einnig nýtt bilasegulbandstæki. Uppl. i sima 41998. Útsæðiskartöflur til sölu. Uppl. I sima 41240. Tii sölu Ilusquarna siáttuvél og hólkar undir sumarbústað. Einn- ig alfræðioröabók vönduð. Norðri. Simi 41163. Til sölu ein sýningavél, Kodak Carousel S og ein myndavél, Pentax Sportmatic, með þremur linsum og fl. Selst ódýrt. Uppl. I síma 26031 milli kl. 19—20 eða sunnudag kl. 10—12. Sporöskjulagað helluborðA.E.G., krómaö, til sölu. Simi 42399. Til sölu sem ný Pioneer stereo- tæki og heyrnartæki PL-12AC spilari, SA-500 magnari, tveir CS- -33A hátalarar. Hillur undir há- talarana geta fylgt með. Gott verð gegn staögreiöslu. Uppl. i sima 16272 milli kl. 12 og 14 i dag og eftir kl. 18 á morgun. Til sölu stálvaskur með boröi, skáp og blöndunartækjum, eins manns svefnsófi, innihurö meö gleri i karmi, og ný W.C skál. Uppl. aö Grettisgötu 70. Simi 81363. Vörur á gömlu veröi, flugur, spúnar, linur, flugubox, spúna- box, plastveiðikassar, önglar, lóö og margt fleira. Ýmsar gerðir leikfanga. Margar geröir af dálk- um. Vörur úr verzlun, er hætti fyrir 3 árum. Simi 50176. Til sölu Crowon segulbandstæki meö innbyggöu útvarpi, hægt aö tengja viö plötuspilara. Uppl. i sima 23450. Til sölu Hoover bónvél, telpureið- hjól, barnarúm meö dýnu, bólstraðar hliöarfjalir, 1 manns svefnsófi og tekk kommóöa. Til sýnis að Dvergholti 1, Mosfells- sveit. Góöur Pedigree barnavagn og stórt buröarrúm með skermi og tilheyrandi grind til sölu. Simi 22428. Til sölu svaiahurö, handlaug og klósett, aftursæti i VW rúgbrauö og notuð teppi. Simi 19672. Til söluný Sodiac gúmmibátur 13 1/2 fet með nýjum 20 hö. Johnson mótor og sjósklöi + froskmanna- búningur. Góöir greiösluskilmál- > ar. Uppl. i sima 82215 eftir kl. 8 e.h. Túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 10-12 og 8-11 á kvöldin. Stereosett, stereófónar, plötu- spilarar, hátalarar, transistor- viötæki I úrvali, stereospilarar i bila, bilaviötæki, bilaloftnet, j casettur, töskur fyrir casettur og m.fl. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, simi 23889. Opiö ’ eftir hádegi. Laugardaga fyrir hádegi/ \ Matvælaframieiðendur. Fanntóform eru harðplast- umbúðir i ótrúlega fjölbreyttu úr- vali, svo sem kjötbakkar, dósir, öskjur, kassar og ávaxtabakkar, ennfremur glös, diskar og fjöl- margar stæröir af meöaladósum o.m.fl. Framleiöum lika allar stæröir af plastpokum.Leitiðupp- lýsinga hjá okkur. Fanntó, Hverageröi. Simi 99-4287. Prjónavörur. Skyndisala á prjónavörum aöeins i nokkra daga. Prjónastofan Snældan, Skúlagötu 32. Simi 24638. Lampaskermar 1 miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa I breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Húsdýraáburður til sölu. Simi 84156. Tek og sel i umboðssölu vel með fariö: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnifa og allt til ljós- myndunar. Komið i verö notuðum Ijósmyndatækjum fyrr en seinna. Uppl. eftir kl. 5 i sima 18734. ÓSKAST KEVPT Trailer.Notaöur trailer óskast til kaups. Uppl. i sima 43726. Vel með fariökvenmannsreiðhjól óskast, ekki stærra en 26”. Uppl. i sima 30049. óska eftir aö kaupa stiga (fl. en einn). Uppl. i sima 21498. Ilár barnastóllog leikgrind, helzt úr tré, óskast keypt. Vinsamleg- ast hringið i sima 43123. óska eftir 5—20 hestafla utan- borösmótor. Uppl. I sima 32396. Sako 243. Óska eftir aö kaupa Sako riffil 243, vel meö farinn. Uppl. i sima 81895 eftir kl. 6. FATNADUR Kjólföt á meðalmann til sölu, smókingjakki fylgir. Uppl. 1 sima 16797. Til sölu:Kápur( kamelull) nr. 40. Pelsar, ljósir (lamb). ótal gerðir af eldri kápum og jökkum, nr. 36- 40. Drengjakápur nr. 32-38. Stretch-efni, fóöurefní alls konar. Terylene-, ullar- og vattbútar. Kápusalan, Skúlagötu 51, Rvik. ,T1MB7:H!M:B Mótorhjól til sölu. Til sölu er Kawasaki 500, eins árs. Til sýnis i Skeifunni 3 eftir kl. 2 í dag. Skermkerra til sölu.Uppl. i sima 71215. Skermkerra, hestvagn. Rauð Silver-Cross skermkerra kr. 4 þús. og stiginn hestvagn kr. 1600. Hvort tveggja vel með fariö. Simi 86398. Til sölu Raleigh karlmannareið- hjól 28” Power kvenreiöhjól 28” og D.B.S. telpureiöhjól 26”. Hjólin eru sem ný. Gott verö. Slmi 17156. Til sölu nýlegt vel með fariö drengjareiðhjól, verð kr. 6.500. Simi 82469. Hæ, Hæ. Nú er rétti tlminn að venja börnin úti viö I góða veðr- inu. Hef til sölu góðan barnavagn. Uppl. i sima 22967. Skermkerra óskast, gott, ef aö hægt er aö leggja hana saman. Uppl. i sima 37696. Barnavagn 1 árs gamall, dökkblár til sölu. Uppl. i sima 24128. Til sölu vel mcö farinn Pedigree barnavagn, verö kr. 6-7 þús. Til sýnis og sölu að Skipasundi 71 kjallara. óska eftir drengjahjóli. Uppl. I sima 51293. Kvenmannsreiöhjól til sölu.Uppl. i slma 81299. Skermkerra. Vel meö farin skermkerra óskast. Simi 41449. Nýlegt og litiö ekiö Riga vélhjól til sölu. Uppl. I sima 42440. HÚSGÖGN * Borðstofuborö, sem má stækka, og 4 stólar til sölu. Uppl. i sima 35899. Til sölu danskt sófasett útskoriö, nett hjónarúm úr tekki og litið eldhúsborð með 4 kollum. Allt vel meö farið. Uppl. i sima 18068. Tvíbreiður svefnsófi til sölu og stórt sófaborð. Uppl. i sima 36417. Kommóöa og svefnbekkur til sölu, sem nýtt. Uppl. i sima 86239. Hornsófasettin vinsælu fást nú aftur I tekki, eik eöa palesander. Höfum ódýr svefnbekkjasett. Tökum einnig aö okkur aö smiöa húsgögn undir málningu eftir pöntunum, t.d. alls konar hillur, skápa, borð, rúm og margt fleira. Fljót afgreiðsla. Nýsmiði, Lang- holtsvegi 164. Simi 84818. Takið eftir, takið eftir. Kaup sala. Þaö er Húsmunaskálinn á Klapparstig 29, sem kaupir og selur ný og notuð húsgögn og húsmuni, þó að um heilar búslóðir sé að ræða. Staögreiðsla. Simar 10099 og 10059. HEINIILISTÆKI Þvottavél, uppþvottavél og hrærivél til sölu. Uppl. i sima 83951. Philco isskápurtil sölu, 145 cm á hæö. Uppl. i sima 30954 til kl. 4 i dag og á morgun sunnudag. Til sölu góöurameriskur isskápur 9,9 cub. mjög vel með farinn og B.T.H. þvottavél. Uppl. að Grettisgötu 70. Simi 81363. Til sölu baðker, Philips amerisk eldavél, tilvalin fyrir litið mötu- neyti og eldhúsborð. Allt á hag- stæöu verði. Uppl. i sima 33107. Húsmæður. 8 geröir KPS elda- véla, verð frá kr. 21.470.- Góðir greiðsluskilmálar. Engir vixlar, aöeins kaupsamningur. Einar Farestveit og Co. hf. Bergstaða- stræti 10 C simi 16995. BÍLAVIDSKIPTI VW ’64 vel meö farinn til sölu. Uppl i sima 40675 eftir hádegi. Ath: VW 1300 '72. Mjög vel með farinn Volkswagen 1300 til sölu, ekinn 24.000 þús. km Til sýnis við Heklu h/f, úti viö. Uppl. I sima 81617. Prinzeigendur. Athugið. Hef ófá- anlega varahluti i NSU Prinz, til dæmis kveikjustartkransa og fleira, simi 15806 og Hverfisgötu 91. Rvik. V.W. 1956til sölu, ekinn 109 þús. km. Vel meö farinn. Uppl. i sima 36127 eftir kl. 18. Til sölu Taunus 17 M árg. '58 skoðaður '73. Verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 42289. Til sölu Opel Capitan árg '59, mikið af varahlutum. Uppl. i sima 52122 i kvöld og næstu kvöld. Bilar til sölu. Zephyr, 6, '52. Zephyr, 4, ’62.,Mini '65 Fiat 1100 '67. Dodge 6 cyl. sjálfskíptur '62. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 86630 laugardag kl. 10—6. Óskum eftir að kaupa 4—5 manna hil. Uppl. i sima 38452 eftir ki. 2. Bifreiðar til sölu.Cortina árg. ’65 og Moskvitch árg. ’64. Uppl. i sima 13459. Vil kaupa mótorúr Zephyr 4 eða Ford Consul ’59. Simi 26432. Volga-Volga. Til sölu eru tvær Volgur árg. ’60. Annar billinn er nothæfur i varahluti, en hinum þarf að gera litið, svo allt fari i gang. Uppl. i sima 10691. Til sölu Mercury ’56 2ja dyra Hardtopp, 8 cyl, sjálfskiptur, skoðaður ’73. Einnig mikið af varahlutum i Ford. Uppl. I sima 40862. óska eftir ca. 4—6 ára gömlum bil t.d. Taunus, Cortina, Rambler. Má þarfnast sprautunar og lag- færingar. Staðgreiösla. Uppl. i sima 82705. Skoda Combi ’64 station til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. i sima 72308. Bill til sölu, VW 1300 árg. ’62. Byggður upp i ’70 modelið. Einnig koma til greina skipti á station- bil. Uppl. i sima 10382 eftir kl. 8. Rambler American árg. ’64 i ágætu standi til sölu. Uppl. i sima 41265. Til sölu Ford árg. ’54 Góður bill, verökr. 30 þús. Uppl. isima 72427. Opel Caravan árg. ’62 til sölu.1 Skipti á nýrri kemur til greina. Simi 42399. Fiat 850 árg. '66 til sölu, i góðu ásigkomulagi og nýupptekin vél. Uppl. i sima 32356. Bíll til sölu. Rambler American árg. ’59. Uppl. I sima 31159. Volvo Amazon station.árg. ’63 til sölu eftir veltu. Tilboð óskast. Uppl. i sima 41699. Til sölu sæti og spjöld úr Dodge Dart '63 A sama stað óskast VW hræ með dekkjum, vél og sætum (ódýrt) og 2 góðum stólum i Dodge. Uppl. i sima 81789 og 34305. Opel Rekord árg. ’71 til sölu, ek- inn rúmlega 30 þús. km. Simi 81997 milli kl. 1 og 6. Til sölu VW Variant bretti, VW 1200 bretti, Landrover bretti, Willys jeppa grind óryðguö á kr. 5000, bátakerra kr. 6000. Simi 82717. Til söluDatsun 1200 XL Fastback Coupé árg. 72”. Bifreiðin er sem ný og ekin aðeins rúma 10 þús. km. Uppl. i sima 84123. Vauxhali Victor árg. ’64, selst fyrir 30 þús. Þarfnast smávið- gerðar. Til sölu að Álfhólsvegi 37. Slmi 40706. Til sölu VW I960gangfær, óskoð- aður, ódýr. Uppl. i sima 20035 kl. 5—7 mánudag. Til sölu er Corver ’64 og_,,Benz 220” ’55. Uppl. i sima 35985 i dag. Tilboö óskast I Skoda 1202, sem verður til sýnis aö Eskihliö 16 laugardag frá kl. 2—6. Uppl. á 1. hæö t.h. Eskihlið 16. Cortina ’63 til sölu. Uppl. i sima 10915 eftir kl. 17. 40 fm nýr sumarbústaður til sölu við Þingvallavatn. Uppl. og tilboö I sima 41674 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. HÚSNÆÐI í Til leigu einstakiingsibúð. Húsgögn geta fylgt, sjónvarp, is- skápur og simi. Fyrirfram- greiðsla 6 mánuöir. Tilboð óskast sent augld. Visis fyrir 6. júni merkt ,,7018”. Tvö herbergi til ieigu. Aðgangur að eldhúsi. Uppl. i sima 19698 frá kl. 2—5 laugardag. HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði óskast undir húsgögn strax. Uppl. i sima 82673. Eldri maðuróskar eftir herbergi. Uppl. i sima 22976 eftir kl. 7. Málari óskar eftir góöu herbergi sem fyrst. Uppl. i sima 15793 i kvöld og næstu kvöld. Ung stúlka óskar eftir herbergi, helzt sem næst Reykjavikurflug- velli. Reglusemi heitið og fyrir- framgreiðslu, ef óskað er. Uppl. i sima 17947. Ungur regiusamur maöur óskar eftir herbergi i Reykjavik eða ná- grenni. Uppl. i sima 52087. Herbcrgi eða lítil ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 85909 eftir kl. 8 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 2ja- —3ja herbergja Ibúð. Heitum al- gjörri reglusemi og skilvisum mánaðargreiðslum. Barnagæzla 2—3 kvöld i viku kæmi til greina. Uppl. i sima 16881. Óskum eftir ibúö á leigu i Mos- fellssveit eða Reykjavik. Uppl. i sima 66141 eða 33853 til kl. 7. Ungan sjómann vantar herbergi til leigu, þarf að hafa sima til afnota. Uppl. i sima 52510 eftir kl. 7 á kvöldin. Rólegan miðaldra mann vantar 1—2 herbergi. Góð leiga i boði. Reglusemi. Uppl. kl. 5—7 mánu- dag i sima 20035. Ungur pilturóskar eftir herbergi. Uppl. i sima 84579. Ung regiusöm stúlka óskar eftir að taka á leigu litla ibúð sem allra fyrst. Simi 12613. Til sölu Opel Record ’68 klesstur eftir aftanákeyrslu. Tilboð. Uppl. i sima 82215 eftir kl. 8 e.h. V.-8 vél óskast i Dodge árg. ’57. Uppl. i sima 92-1821 eftir kl. 7. Moskvitch ’66til sölu i toppstandi skoöaður ’73, þarfnast sprautun- ar. Uppl. i sima 15686milli kl. 5 og 7 i dag og á laugardag til kl. 5. Óska eftir góðum bíl.sem kostar i kringum 100 þús. Uppl. i sima 71389 milli kl. 18 og 20. Varahlutasalan: Notaðir vara- hlutir i flestallar geröir eldri bila t.d. Opel Record og Kadett, Fiat 850 og fl. V.W. Skoda 1000 og fl Taunus, Rambler, Willys jeppa Consul, Trabant, Moskvitch, Austin Gipsy, 'Daf og fl. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið til kl. 5 á laugar- dögum. FASTEIGNIR & & * A * A * A * A * * Hyggizt þér: Skipta tAt selja kaupa? A&alttrati 9 „Mióbatjarmarkaóunnn" simi: 269 33 A * A & & A * aöurinn | A AAAAAAAAAAAAAAAAAA Höfum kaupendur að fasteignum af öllum stærðum, hvar sem er á Stór-Reykjavfkursvæöinu. Taliö viö okkur sem fyrst. ^KASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. —Simi 15605 Ung hjón meö 2 börnóska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á Stór-Reykjavik ursvæöinu strax. Fyrirframgr. möguleg. Vinsamlegast hringiö i sima 42513. Óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 85791. ATVINNA I Miðaldra kona óskast til ræsting- ar. Uppl. á skrifstofunni i Gamla bló. Kona óskast á matsölustað. Vinnutimi frá kl. 10-3. Uppl. i sima 86528 milli kl. 3 og 5. Vélsmið vantar tvo til þrjá hjálparmenn, helzt vana rafsuðu, til vinnu um mánaðartima i ná- grenni bæjarins. Fritt fæði á staðnum. Tilboð sendist augld. Visis merkt „7084”. Smiöur og handlangari óskast. Uppl. i sima 15032. 1-2 múrarar óskast. Uppl. i sima 30114 kl. 18-20. ATVINNA ÓSKAST Stúlka á 17. ári.sem er að koma úr húsmæðraskóla, óskar eftir at- vinnu. Einnig óskar 21 árs húsmóðir eftir atvinnu fyrir há- degi. Uppl. i sima 82673. Abyggilegur og reglusamur há- skólanemi óskar eftir vinnu strax flest kemur til greina. Uppl. i sima 37279. 16 ára stúlkaóskar eftir atvinnu i sumar. Uppl. i sima 23459. 22ja ára stúikaóskar eftir atvinnu strax. Hefur gagnfræöapróf. Simi 22705. Margt kemur til greina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.