Vísir - 02.06.1973, Side 19

Vísir - 02.06.1973, Side 19
Visir. Laugardagur 2. júni 1973. 19 Háskólastúdent sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir auka- vinnu i sumar, t.d. næturvinnu. Tilboð sendist blaðinu merkt „7040” fyrir 8/6. Tvær 15 ára stúlkur óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37276. Tvituga stúlku vantar vinnu, helzt hálfan daginn eða frá kl. 8 (9) — 2(3). Uppl. i sima 40041 frá kl. 11 f.h.-3 e.h. Tveir unglingar 16 og 17 ára óska eftir vinnu, allt kemur til greina, (hafa bil til umráða). Uppl. i sima 19313. SUMARDVÖL 13 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili, einn- ig 8 ára telpa. Simi 85987. SAFNARINN 'Kaupum íslenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta veröi. Einn'g kórónumynt, gamla penin^a- seðla og erlenda mynt. t?ri- merkjamiöstööin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. _____ Kvaran, boineimum 23, 2. hæð, simi 38777, kaupir hæsta verði notuð islenzk frimerki, og ein- stöku ónotaðar tegundir. TAPAЗ Skjaldbaka tapaöist frá öldugötu 5. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 26295. Tapazt hefur brún hliöartaska meö passa, lyklum og fl. Fundar- laun. Uppl. i sima 21922. Gullnæla tapaðistsl. miðvikudag 30. mai frá Sæviöarsundi að Laugarnesskóla. Finnandi vin- samlega hringi i sima 82914. TILKYNNINGAR Kafgeymar. Rafgeymahleðslan bverholti 15 biður viðskiptavini sina góðfúslega að sækja raf- geyma sina sem fyrst vegna rum- leysis. BARNAGÆZLA Grettisgata. Barngóð 13-15 ára stúlka óskast til að gæta tveggja telpna 3ja og 5 ára frá kl. 12-7, fimm daga vikunnar i sumar. Uppl. i sima 10691. 12 ára stúlka óskar eftir að fá að passa barn i sumar. Vön að passa. Uppl. i sima 20368. 13 ára telpa óskar eftir að gæta barna i sumar. Uppl. i sima 82117. Barngóð telpa óskast til að gæta telpu á 3ja ári i sumar. Uppl. i sima 14664 kl. 18-20 e.h. Tvær barngóðarstelpur óska eftir vist i sumar, búa i Fossvogi. Hringið i sima 38866. 14 ára telpaóskar eftir vist hálfan daginn, helzt i Fossvogshverfi. Uppl. i sima 30612. Barngóðtelpaá 12. ári óskar eftir aö gæta bams, sem næst Laugar- neshverfi, þó ekki skilyröi.Uppl. i sima 37991. 13 ára stúlkaóskast til að gæta 3ja ára drengs allan daginn i Breiðholti 3. Uppl. i sima 32019 kl. 8-10. 12 ára telpa i Stóragerði óskar eftir barnagæzlu hluta úr degi eða allan daginn frá 1. júni til 24. Uppl. i sima 36876 næstii daaa KENNSLA Gitarkennsla. Kennarar Simon Ivarsson og Kjartan Eggertsson. Innritun fer fram i húsi Tónskól- ans að Hellusundi 7 (gegnt Hótel Holti) næstu daga kl. 17 til 19 (5- 7). Nánari uppl. i sima 25828. Kennsla hefst 1. júni. OKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW 1300 . 011 prófgögn i fullkomnum ökuskóla. Ólafur Hannesson. Simi 38484. ökukennsla-æfingatimar. Ath. kennslubifreiö hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. '72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Friörik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300 árg. 1973. bor- lákur Guðgeirsson. Simi 83344 og 35180. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota. MK-2, Hard-top, árg ’72,Sigurður bormar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. ökukennsla-æfingartimar. Mazda 818 árg. '73. ökuskóli og prófgögn. Guöjón Jónsson. Simi 30168 og 19975. Læriö að aka Cortinu. öll próf- gögn i fullkomnum ökuskóla, ef óskaö er. Guöbrandur Bogason. Simi 83326. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga. Vanir menn og vönduð vinna. Simi 30876. burrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðar- þjónusta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. llreingerningar. íbúöir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð 4000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. burrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og bor- steinn, simi 20888. ÞJQNUSTA Húseigendur athugiö.Getum bætt viö okkur þakmálningu og fl. Akvæðis- eða timavinna. Simi 26104. milli kl. 7 og 8. Húseigendur — Húsveröir. Nú þarfnast útidyrahuröin aöhlynn- ingar. Viö hreinsum fúann úr hurðinni og berum siðan á varnarefni sem duga. Gamla huröin veröur sem ný. Fast verð — reynsla. Uppl. i sima 42341 milli kl. 7 og 8. ÞJONUSTA Húseigendur — Athugið! Byggingameistari getur bætt við sig verkeinum, sprungu- viðgerðum, breytingum og fl. Uppl.isima 52595. Húseigendur Tökum að okkur að skipta um þök og bæta og mála, skipta um rennur og margt fleira. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sima 72427. Sprunguviðgerðir 19028. Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028og 17079. Véla & Tækjaleigan r ^ Sogavegi 103. — Simi 82915. Vibratorar. Vatnsdælur. Bor- ji vélar. Slipirokkar. Steypuhræri- vélar. Hitablásarar. Flisaskerar.' Múrhamrar. Sprunguviðgerðir. Simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum. Einnig svölum o.fl. Látið gera við sprungurnar og þétta húsin áður en þið málið. Vanir menn. Simi 15154. Andrés. Loftpressuvinna. Tek að mér alls konar múrbrot og fleygavinnu. Hef af- kastamikla grunndælu. Reynið viðskiptin. Gisli Steingrimsson. Simi 22095. Sprunguviðgerðir. Simi 15454. Ath. Látið gera við sprungurnar og þétta húsin, áður en þið málið. Andrés. Simi 15154. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við allar geröir sjónvarpsviö- tækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekiö á móti pöntunum frá kl. 13 I sima 71745. Geymiö auglýsinguna. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Noröurveri v/Nóatún. Simi 21766. Sjónvarpsviðgerðir K.Ó. Geri viö sjónvörp i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allai; tegundir. Aöeins tekiö á móti beiðnum kl. 19-21 alla daga nema laugardaga og sunnudaga i sima 30132. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum,W.C.rörum, baðkerum og niöurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 10-1 og eftir kl. 5. Sandblástur Sandblásum skip og önnur mannvirki með stór- virkum tækjum. Hreinsum málningu af húsum og öðrum mannvirkjum með háþrýstivatnsdælu. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Uppl. i sima 52407 eftir kl. 18 daglega. Stormur hf. Bifreiðaeigendur /q!| Látið okkur setja sumardekk yö- /3 ar á bilinn. Seljum einnig Toyo I japönsk nælondekk á hagstæöu \ w verði. Næg bilastæði. Hjólbarða- \HJ salan, Borgartúni 24, á horni Borgartúns og Nóatúns. Simi 14925. Húsaviðgerðir, simi 10382, auglýsa: Sprunguviðgerðir, f jarlægjum stiflur, gerum við sprungur i steyptum veggjum með viðurkenndum efnum, einnig fjarlægjum við stiflur úr vöskum og niðurföllum, leggjum holræsi og margt fleira. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Uppl. i sima 10382. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Avallt fyrirliggjandi: Rafmagns- & handverk- færi. FENNER V-reimar. Boltar, skrúfur, rær. Kranar alls konar o. m. fl. , 1 L L-r- HtA ktAk’ö UÐ vait Pf i 1 ÍNH tOi Si B5 VALD. POULSEN HF. Loftpressur Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 71488. ÞETTITÆKNI Tryggvagötu 4 — Reykjavik Simar 25366 - 43743 — Pósthólf 503. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silicone Rubber þéttiefnum frá General Electric. Eru erfiðleikar með slétta steinþakið? Kynnið yður kosti Silicone (Impregnation) þéttingar fyrir slétt þök. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. bað borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaulreyndum fagmönnum. Tökum einnig að okkur glerisetningar og margs konar viðgerðir. Ýmsar húsaviðgerðir. Aluminium Roof Coatings (Á1 þakhúðun) hefur sér- staklega góða viðloðun. Sprunguviðgerðir, rennu- þéttingar, húsgrunnar, þéttum glugga og hurðir með állistum. Leggjum asfalt á heimkeyrslur og fl. Iðnkjör, simi 14320 e.h. Pipulagnir Ililniar J. H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi.— Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Daníosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. Pipulagnir. Nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Skúli M. Gestsson, pípulagningameistari. Simi 71748. alcoatin0s þjðnustan Sprunguviðgerðir og þakklæðningar Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþiik, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitl bezta viðloöunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. béttum húsgrunna o. fl. 7 ára úbyrgð ú elni og. vinnu i verksamningaformi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. sima 26938 kl. 9-22 alla daga. ,nr>sviRK.iA Sjónvarps- og fjölbýlishúsaeigendur. Tökum að okkur uppsetningar á lott- netum og loftnetskerfum fyrir bæði Keflavikur- og Reykjavíkursjón- varpið. Gerum föst verðtilboö, et óskað er. Útvegum allt efni. Tekið a mrtti viðeerðarpöntunum i sima 34022 Sjónvarpsmiðstöðin s.f. Skaftahlið 28. Vanir járnamenn. 3 vanir járnamenn óska eftir verkefnum i sumar. Uppl. i sima 40496 kl. 6-8 f dag og á morgun. Bifreiðaeigendur Ryð. Ryðvarnarstöð okkar annast ryðvörn á öllum tegundum fólksbifreiða. Ryðvarið er eftir hinni viður- kenndu M.L.- aðferð. baulvanir menn tryggja vandaða vinnu. Skodaverkstæðið. Auðbrekku 44-46, Kópavogi. Simi 42604. Hárgreiðslustofan Edda Sólheimum 1 býður úrvals permanett, klipp- ingar, litanir og fleira. Vel greidd vekur athygli. Hárgreiðslustofan EDDA Simi 36775. Traktorsgrafa Traktorsgrafa og Bröyt x2 til leigu i lengri eða skemmri tima. Simi 72140 og 40055. Geymið auglýsinguna. HÁRIÐ vekur athygli hvar sem er. Látið okkur klippa og permanett- krulla það fyrir sumarið. Laugavegi 25, simi 22138.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.