Vísir - 31.05.1974, Side 12

Vísir - 31.05.1974, Side 12
JIPCHO SETTI MET Kenýu-hlauparinn frægi, Ben Jipcho, setti i gær nýtt milumet atvinnumanna — hljóp vegalengdina á 3:56.6 min. á móti I Madison Square Garden i New Ycrk. Hann sigraöi með yfirburð- um I hlaupinu — Jim Ryan varð fjórði. Þetta er frábær timi innanhúss — eldra met- iðátti Ryan 3:59.8 min. Siöan Jipcho gerðist atvinnumaður hefur hann sigrað i 18 hlaup- um af 20, sem hann hefur tekið þátt i. Dollararnir steyma þvi I vasa hans. Allt uppselt hjá Carlisle Aðdáendur stóru ensku 1. deildariiðanna, sem venju- lega fylgja þeim eftir á hvern einasta leik, sem þau ieika i Englandi og einnig ut- an Englands, koma tii með að þurfa að standa fyrir utan vöilinn i Cariisle, þegar liðin þeirra leika þar í vetur. Carlisle, sem fór upp i 1. deild i vor, á vöil, sem tekur aðeins 25.000 áhorfendur, þar af eru 2500 sæti. Þegar er bú- ið að panta öli sætin á leikj- um liðsins i vetur, og langt er komið að selja og taka við pöntunum i hin rúmlega 20 þúsund stæði, sem eftir eru. Það eru aðdáertdur Car- lisle, sem hafa keýpt upp miðana, og eru forráðamenn liösins að sjálfsögðu ánægðir með það. Það bezta við þetta telja þeir þó vera, að hinir hörðu stuðningsmenn hinna liðanna komist ekki inn á völlinn — og þvi komi aldrei tii óláta á Brunton Park i vetur. Konurnar líka Um helgina fer fram opin golfkeppni karla hjá Golf- klúbbi Suðurnesja. Það verð- ur ekki eina opna golfkeppn- in um heigina. Hjá Golfklúbbnum Keili i Hafnarfirði fer fram opin kvennakeppni á sunnudag- inn — Wella keppnin —. Verða þar leiknar 18 holur með og án forgjafar, og mjög vönduð verölaun í boði. Keppnin hefst kl. 13,30. ÞAÐ NÝR HEFUR OPNAST HEIMUR — segja þátttakendur á námskeiði í sjúkraþjálfun „Við höfum aldrei kynnzt öðru eins fyrr — það hefur opnast nýr heim- ur í sambandi við þjálfun og eðli vatnsins/" sagði Unnur Ágústsdóttir/ einn af þátttakendunum á nám- skeiði/ sem að undanförnu hefur staðið yfir fyrir íþróttakennara og sjúkraþjálfara. Unnur var eitt sinn í fremstu röð sundkvenna okkar. Fjörutiu þátttakendur viðs veg- ar að af landinu hafa að undan- förnu sótt námskeið, sem Iþrótta- samband tslands og sjúkraþjálf- arafélagið hafa annast fram- kvæmd að — mikill meirihluti iþróttakennarar eða sjúkraþjálf- arar — en einnig aðstandendur fatlaðra barna. Tveir erlendir kennarar hafa annast þjálfun og kennslu á námskeiðinu, Englendingurinn James McMillan og Sviinn Henn- ing Svendsson. McMillan er aðal- kennarinn, en hann er vatnseðlis- fræðingur að mennt — höfundur kennsluaðferðar, sem kennd er við hann, og hefur hann hlotið mikið lof fyrir hana viða um heim. MacMillan er mikill áhuga- maður á þessu sviði og tekur hann ekki laun fyrir störf sin hér. Að- stoðarmaður hans, Sviinn Svendsson er ungur iþróttakenn- ari. Myndina hér að ofan tók Bjarnleifur, þegar MacMillan var að ræða við þátttakendur á nám- skeiðinu i Sundhöllinni i Reykja- vik i fyrradag. Italía-Mama Mía! italía er nú komin í annað sæti/ ásamt Brasilíu/ sem líklegur sigurvegari í Heims- meistarakeppninni f knattspyrnu hjá veðbönk- unum í Englandi. Sagt er, að þaö séu hinar knattspyrnusinnuöu þjónustu- stúlkur á börunum i Soho i London, sem séu duglegastar við að bakka ttalina upp i veð- bönkunum. Ein þeirra veðjaði t.d. 1000 sterlingspundum, liðlcga 200 þúsund krónum is- lenzkum, á fimm á móti einum, að ttalia yrði heimsmeistari. Vestur-Þýzkaland er sigur- strangiegasta liðið hjá veðbönk- unum, en siðasti listinn þaðan leit svona út: 5:2, Vestur- Þýzkaland, 5:1, Brasiiia, ttalla: 10:1, Holland: 14:1, Júgóslavia: 16:1, Argentina, Austur-Þýzka- land: 20: 1, Uruguay: 25:1, Skotland, PóIIand: 33:1, Búlgaria, Chiie: 50:1, Sviþjóð: 250:1, Astralia, Haiti, Zaire. —klp— lomdu, Bjargið Ungi maðurinn _ Farið f rá mér! 1 pilturminn.T } Þetta er \Ef einhver kemur varla mjög alvarlegt. Komdu niður af brúninni! , Hvað er að? ) I Þarna uppi V á þakinu! Stoppið hann! honum einhver þarna uppi hótar að henda sér niður! ) nær, þá stekk ég samstundis! / © King Fcaturei Syndicate, Inc„ 1973. World righti reserved. Kannski. lánaðu mér stigann á slökkvibílnum. Teitur —getur þú hjálpað okkur með þennan strák L. þarna uppi?/ Ég séþig —ég ætla að stökkva núna... Biddu a augnablik. * Mig langar ac tala við, Þig- A þú þarna — sérðu mia? liörW Framh. Töfrakratur Teits er gífurlegur!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.