Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 19

Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 19
Vísir. Föstudagur 31. mai 1974, Suðaustan kaldi eða stinnings- kaldi. Rigning örðu hvoru. Hiti 8-10 stig. Vestur spilar út tigulkóng i fjórum hjörtum suðurs. Vest- ur opnaði i spilinu á einum spaða. Hvernig spilar þú spilið? A 62 ¥ AG10 ♦ Á752 * AKG3 4 AD1094 4 G7 ¥ 62 ¥ 754 ♦ KDG8 ♦ 10943 ♦ 97 4 D1085 4 K853 y KD983 ♦ 6 4 642 Suður á átta háslagi — þarf að búa til tvo og þetta er dæmigert spil fyrir öfugan blind. Útspilið tekið á ás og tigull trompaður heima. Lauf á kóng og tigull trompaður, siðan lauf á ás og siðasti tlgull blinds trompaður. Þá spilar suður laufi og austur á slag- inn. Suður hefur fengið sex slagi og á eftir K3 heima i trompi, ÁG10 i blindum. Sama hvað austur gerir — suður fær alltaf fjóra slagi i viðbót. Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla’ upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 31. mai til 6. júni er i Lyf jabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafinagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. i Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Lauf blinds trompað með kóngnum — og suður fær þvi sjö slagi á tromp, tvo á lauf og einn á tigul. A Evrópumeistafamótinu 1960 kom þessi staða upp I skák Lokvenc, Austurrlki, og Golz, Austur-Þýzkalandi, sem var með svart og átti leik. Löndin voru I 3ja riöli ásamt Póllandi og Tékkóslóvakiu, sem sigraði með 37.5 vinning- um. A-Þýzkaland hlaut 35 vinninga. Pólland 28.5 vinn- inga og Austurriki 19 vinn- inga. En þá er það skákin og svartur fann ekki bezta áframhaldið. 32.-----h4 (Rxh2 var leikur- inn) 33. He6 — Df5 34. Be2 — Df4 35. Bxg4 — Rxg4 36. Hg6+ — Kh7 37. Hxg4 — Df 1+ 38. Dxfl — Hxfl+ 39. Bgl — Be3 40. Re2.— Hel 41. Hxh4+ — Kg7 42. g3 og svartur gafst upp. Hallgrimskirkja. Hvitasunnu- dagur. Hátlðarmessa kl. 11. f.h. Ræðuefni: „Hvað merkir hvita- sunnan?”. Séra Jakob Jónsson. Annar i hvitasunnu. Guðsþjón- usta kl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Neskirkja. Hvitasunnudagur. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jóhann S. Hliðar. Annar i hvitasunnu. Guðsþjónusta kl. 2. Sigurður Pálsson safnaðarfulltrúi prédik- ar, séra Jóhann S. Hliðar þjónar fyrir altari. Laugarneskirkja. Hvitasunnu- dagur. Messa kl. 11. Annar i hvitasunnu, messakl. 11. <Athug- ið breyttan messutima). Séra Garðar Svavarsson. K.F.U.M. um hvitasunnuna. Hvitasunnudagur. Almenn sam- koma að Amtmannsstig 2 b. kl. 8.30. Gisli Friðgeirsson mennta- skólakennari talar. Annar hvita- sunnudagur. Almenn samkoma á sama stað og tima. Astráður Sigursteindórsson skólastjóri tal- ar. Allir velkomnir á samkom- urnar. Dómkirkjan. Hvitasunnudagur. Hátiðarmessa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Hátiðarmessa kl. 2. Séra Öskar J. Þorláksson dóm- prófastur. 2. hvitasunnudagur. Hátiðarmessa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Kársnesprestakall. Hvitasunnu- dagur. Hátiðarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Arni Pálsson. Digranesprestakall. Hvitasunnudagur. Hátiðar- guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. 2. hvitasunnudagur. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Grensáspretakall. Hvitasunnu- dagur. Hátiðarguðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 11. 2. hvita- sunnudagur. Guðsþjónusta i Borgarspitalanum kl. 10. Séra Halldór S. Gröndal. BELLA Það er allt I lagi með einn litinn góða nótt-koss, Jesper, en við erum nú ekki einu sinni farin að heima. TILKYNNINGAR Frá Kvennaskólanum i Reykja- vík. Þær stúlkur, sem sótt hafa um skólavist I Kvennaskólanum næsta vetur, eru beðnar um að koma til viðtals i skólann mið- vikudaginn 5. júni kl. 8 siðdegis og hafa með sér prófskirteini. Frá Orlofsnefnd húsmæðra i Reykjavik. Skrifstofa nefndar- innar að Traðarkotssundi 6 verð- ur opnuð þriðjudaginn 4. júni. Verður tekið á móti umsóknum um.orlofsdvöl frá kl. 3-6 alla virka daga nema laugardaga. Árbæjarsafn 3. júni til 15. sept. verður safnið opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Suðurnesjabúar! Stofnfundur Suðurnesjadeildar Félags einstæðra foreldra verður i Félagsheimilinu Vik i Keflavik, laugardaginn 1. júni kl. 2 e.h. Jó- hanna Krist jónsdóttir, form. FEF kynnir félagið. Umræður o.fl. Fjölmennið. Stjórn FEF. Gönguferðir Ferðafélagsins. Á hvitasunnudag kl. 13. Vifilsfell. Annan I hvitasunnu kl. 13. Stóra- Kóngsfell. Brottfararstaður B.S.Í., Umferðarmiðstöðin. Ferðafélag Islands. Hvitasunnuferð 1.-3. júni ferð i Þórsmörk. Uppl. gefnar á skrifstofunni. Laufásvegi 41 alla virka daga frá kl. 13-17 og 20-22. Farfuglar. Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. 19 A morgun, laugardag, verða gef- in saman i heilagt hjónaband i Árbæjarkirkju, af séra Páli Páls- syni, ungfrú Sigriður Pálsdóttir skrifstofustúlka i rikisendurskoð- un og Garðar Kjartansson sölu- maður hjá Heklu h/f. Heimili brúðhjónanna verður að Nönnugötu 3, Reykjavik. Fermingarbörn I Þingeyrar- kirkju á hvitasunnudag, þ. 2. júni 1974. Prestur séra Stefán Eggertsson. 1. Albert Pétursson, Þingeyri. 2. Brynjar Gunnarsson, Þingeyri. 3. Friðbert Jón Kristjánssön, Þing- eyri. 4. Guðmundur Hermanns- son, Þingeyri. 5. Jónas Magnús Andrésson, Þingeyri. 6. Kristján Þórarinn Daviðsson, Þingeyri. 7. Páll Brynjólfsson, Þingeyri. 8. Ragnar Gunnarsson, Þingeyri. 9. Þórhallur Gunnlaugsson, Þing- eyri. 10. Anna Helena Svein- björnsdóttir, Þingeyri. 11. Guð- rún Guðmundsdóttir, Þingeyri. 12. Sunna Mjöll Sigurðardóttir, Ketilseyri. 13. Valgerður Tómas- dóttir, Þingeyri. GENGIÐ A Iwlj 1 CENGISSKRÁNING Nr- 98 ' 30- maí I974- SkráCEining Kl, 13.00 Sala 30/5 rr Bandar&jadollar 94, 20 * - 1 Sterlingspund 225, 45 * _ 1 Kanadadollar 97, 95 * _ 100 Danskar krónur 1574, 45 * _ 100 Norskar krónur 1733, 75 * _ 100 Saenskar krónur 215J,65 * _ 100 Finnsk mörk 2532, 90 * _ 100 Franskir írankar 1927, 90* _ 100 Belg. frankar 246.55 * _ 100 Sviusn. frankar 3141,65 * - 100 Gyllini 3529, 30 * _ 100 V. -I’ýzk mörk 3701,90 * _ 100 Lrrur 14,63 * _ 100 Austurr. Sch. 515, 75 * _ 100 Escudos 379,65 * _ 100 Pesetar 164, 00 * _ 100 Yen 33, 57 * 15/2 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 100, 14 30/5 1 Reikningadollar- Vöruskiptalönd 94,20 * • Breyting írá «íCu»tu »kráningu. Breiðholtsprestakall. Hátiðar- messa i Breiðholtsskóla hvita- sunnudag kl. 11. Orgelvigsla. Séra Lárus Halidórsson. Árbæjarprestakall: Hvítasunnudagur. Hátiðarguðs- þjónusta i Árbæjarkirkju, kl. 11. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Frikirkjan i Reykjavik Messa hvitasunnudag kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja. Hvitasunnudagur. Messa kl. 11 (athugið breyttan messutima). Séra Arngrimur Jónsson. 2. hvitasunnudagur. Lesmessa kl. 10 f.h. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2.Séra Jón Þorvarðs- son. Kvöldbænir eru I kirkjunni alla virka daga kl. 6 siðdegis. I Fyrir mér eru þær hver annarri líkar. Ég þekki lekki einu sinni Kjarval frá Kiljan!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.