Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 22

Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 22
■22 Vlsir. Föstudagur 31. mai 1974. TIL SÖLU Útsæðiskartöflur til sölu. Sími 27246. Til sölu hjónarúm, verð kr. 8000, fuglabúr, verð kr. 1000, og Philips stereo plötuspilari á kr. 12 þús. Uppl. I slma 18326. Tilsölutekk hjónarúm með áföst- um náttborðum, litur vel út, Tan Sad barnavagn og kringlótt net- barnagrind, litur út sem nýtt. Uppl. i sima 84696 milli kl. 5 og 8 i dag. Til sölu hjónarúm úr tekki án dýna, verð kr. 7000.-, Siemens eldavél, verð 8000.- kr., og Taunus 17 M ’60 til niðurrifs. Uppl. i sima 72533 I kvöld og næstu kvöld. . Kawasaki 900 cc mótorhjól til sölu. Uppl. gefur Erlingur i sima 51039 á vinnutima eða 40161 eftir vinnutima. Einnig til sölu frosk- græjur, tveir kútar. Til söiu hluti af eldhúsinnrétt- ingu, furufjalir, 2 eikarhurðir, hvit svefnherbergisrúm, útvarps- grammófónn og fl. Uppl. i sima 30450 eða 81147. Hljóðfæri. Ameriskt trompet, sleða- og takkabásúna, fyrsta flokks hljóðfæri, til sýnis og sölu að Urðarstig 12 i dag og á morg- un. Simi 10170. Til sölu hvitt járngrindarúm (190x90), einnig nýtt Philips N 2400 stereo kassettutæki og Yámaha FG 300 kassagitar. Uppl. I sima 35063. Timbur — Galaxie. Heppilegt uppistöðuefni I sökkla, 1 til 2 metrar á lengd til sölu og á sama staðFord Galaxie ’62 til niðurrifs. Uppl. I slma 83496. Til sölu miðstöðvarketill, 3-4 ferm, ásamt oliufýringu og öllu tilheyrandi. Uppl. I sima 42885. Börn á öllum aldri leika sér að leikföngum frá Leikfangalandi. Póstsendum um land allt. Leik- fangaland, Veltusundi 1. Simi 18722. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma. lampa i breytingu. -Raftækjaverzlun H-.G. Guöjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Frá Fidelity Radio Englandi, stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og hátölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda I bíla fyrir 8 rása spólur og kasettur, músikkasettur og átta rása spól-1 ur. Gott úrval. PóstSendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Berg- þórugötu 2. Simi 23889. Ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar geröir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum I póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Ódýrar kassettur. Ferðaútvörp og kassettutæki. Þekkt merki. Auöar kassettur margar gerðir. Póstsendum . Opið laugardaga f.h. Bókahúsið. Laugavegi 178 — simi 86780. Húsdýraáburður(mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Hraun.Hraunhellur til sölu, lóða- vinna. Simar 40083-40432-71044. Tennisborö, bobbborð, stignir bilar, eimlestar, þrihjól, dúkku- vagnar og kerrur, barnarólur, hjólbörur, 3 teg., stórir bangsar, boltar, stórir og smáir, dúkku- rúm og trommur, 4 gerðir. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. ÓSKAST KEYPT Vatnabátur óskast, 10-14 feta op- inn vatnabátur. Uppl. i sima 11630 eða 42411. Vil kaupa riffil, cal. 222-243, enn- fremur jeppakerru. Uppl. I sima 31034. óskum eftir eldhúsinnréttingu, stálvask, eldavél og gólfteppum. Uppl. i sima 51899. FATNAÐUR Peysuföt til sölu.einnig strauvél, Pfaff. Uppl. i sima 36967. HJOL-VAGNAR Jet Star girareiðhjól og 28” reið- hjól til sölu. Uppl. i sima 31337 eftir kl. 6. Nýlegt Chopperreiðhjól meb gir- um til sölu. Uppl. i sima 37119. Vil kaupa kerruvagn með lé- legu áklæði en góðu stelli einnig kommóðu og útvarp (eldri gerð). Simi 17391 kl. 3-7. óska eftir vagnkerru, vel með farinni. Á sama stað er til sölu eldavél á kr. 4.500. Uppl. i sima 42924. Til söluSilver Cross skermkerra, blá, vel með farin. Uppl. i sima 71031 milli kl. 5 og 7. HÚSGÖGN Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Góð vinna. Fljót afgreiðsla. Uppl. i sima 11087 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjónarúm og eldhúsborð til sölu. Uppl. i sima 32431. Til sölu svefnstóll, svefnbekkur, hansahillur, uppistöður og skrif- borð, gamalt útvarp, allt mjög ódýrt. Lindargata 49, simi 23578. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, opið á laugardögum frá kl. 9-12. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Athugið — ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga, ennfremur hornsófasett og kommóður, smiðum einnig eftir pöntunum, svefnbekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818 Opið til kl. 19 alla daga. BÍLAVIÐSKIPTI Vil kaupa eidri gerð af jeppa eða aðra tegund, sem má greiðast með öruggum mánaðargreiðsl- um. Uppl. i sima 73418. | Cortina ’70. Vantar ýmiskonar I varahluti i Cortinu 67-70. Uppl. i ' sima 92-2467 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Ford Falcon árg. 1961, nýklæddur og nýlega sprautaður, á góðum dekkjum. Góður bill. Uppl. I slma 84497. Fiat i28sport '73 til sölu. Uppl. i sima 52746 i dag og næstu daga. Einnig óskast á sama stað talstöð fyrir Gufunes. Buick árg. ’55. Til sölu góður partlbill fyrir þá, er ætla að skemmta sér um hvitasunnu eða verzlunarmannahelgina, Buick super árg. ’55 i góðu lagi, nýir hjólbarðar, útvarp, góð vél og skipting. Uppl. bilasölu Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615 og 18085. óska að kaupaToyota disilvél. A sama stað er til sölu ný Kelvinator þvottavél, 9 kg, hentug fyrir fjölbýlishús. Gott verð. Uppl. i simum 52224 og 52324. Múrverk-bifreið. Ungur múrari óskar eftir að múrhúða hús i aukavinnu i skiptum fyrir bifreið. Tilboð merkt „Hagkvæmt 9290” sendist Visi. Skoda Oktavia Combi 1968 til sölu, ekinn 46 þús. km. Nýupptek- in vél. Verð kr. 80,000. Uppl. I sima 84097. Daf árgerð 1964 til sölu i óökuhæfu ástandi. Uppl. I sima 32393. Land-Rover disil. Til sölu Land- Rover árg. ’72, ekinn 36 þús. km. Tiðni hf., simi 23220 og eftir kl. 6 i sima 81548. Zodiac 60 til sölu til niðurrifs. Uppl. i sima 84344 á kvöldin. Til sölu VW 1964 með nýrri vél, skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 81876 eftir kl. 20. Opel station árg. ’61 til sölu. Góð vél. Uppl. I sima 32731. Útvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima. Nestor, umboðs og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. Til sölu Saabárg. ’66. Uppl. i sima 40944. Til sölu Triumph Trident 750. Uppl. i sima 51081 eftir kl. 18. Til sölu er Austin Mini ’62 með nýuppgerðum girkassa. Vél fylgir og 2 nagladekk. Til sýnis á Langholtsvegi U6B eftir kl. 6. Cortina — Skoda.Til sölu Cortina 1300 árg. ’71, 4 dyra, og Skoda 1000 MB árg. ’67. Góðir bilar. Uppl. i sima 40135. Vökvastýri I Ford til sölu. Uppl. i sima 82096. Vil kaupa bil, árg. '72-73, litið ek- inn, góð útborgun eða skipti á Hunter ’68 með nýupptekinni vél. Simi 35493. Til sölu Vauxhall Victor 2000 árg. ’68, skoðaður ’74. Simi 19661. Bfll óskast keyptur. Mig vantar Volkswagen sendibil eða til dæm- is Opel Caravan, árg. ’64-’68. Þarf að vera góður bill. Simi 41053. Til sölu Taunus 17 M ’ 64.Uppl. i sima 12846 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Datsun 180 B árg. ’73ek- inn 12 þús. km. Uppl. veittar i sima 27153 kl. 16-19 i dag. Til sölu Volkswagen árg. ’62 til niðurrifs, nýleg dekk, rafgeymir, hljóðkútur o.fl. A sama stað til sölu hansa borðstofuskápur og 15 fm gólfteppi. Uppl. i sima 20615. Taunus 17 Mmeð nýrri vél til sölu til niðurrifs. Simi 73087 i hádeg- inu. Pick-up bifreið óskast til kaups. Uppl. I sima 33699 milli kl. 1 og 7. O.M. sendiferðabill til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 85912 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Skoda 1000 MB i góðu ásigkomulagi, upptekin gólf og silsar o.fl., en þarfnast viðgerðar á framhjólabúnaði, er á númerum. Verð 30.000. Uppl. i slma 25852. A sama stað óskast keypt mótatimbur. Akeyrð Cortina ’65 til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 73211 eftir kl. 18. Sendiferðabm, Dodge D 100 1966, til sölu. Uppl. i sima 71682 eftir kl. 7. Citroén GS ’72ekinn 45 þús. km og nýskoðaður til sölu. Citroé'n hefur ávallt verið i fremsta flokki bifreiða. Uppl. i sima 52281 eftir kl. 6 á kvöldin. Wagoneer árg. ’70 V8 til sölu. Uppl. i sima 41408 eftir kl. 18. Morris 1800 fólksbill árg. ’71, ekinn 70 þús. km, blár, til sölu. Uppl. I sima 38640 og 17385. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. Látið skrá bifreiðina strax, við seljum bifreiðina fljótt. Bifreiða- sala Vesturbæjar, Bræðraborgar-1 stig 22. Simi 26797. Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan As sf. Simi 81225. Heimasimar 85174 og 36662. Volkswagen Fastback 1600 árg. ’7l til sölu, mjög fallegur, blásanseraður, litið keyrður og mjög góöur bill. Skipti á eldri Volkswagen koma til greina, helzt árg. ’65-’66. Uppl. i sima 71780 eftir kl. 7 á kvöldin. FYRIR VEIDIMENN Lax- og siiungsmaðkur til sölu Slmi 16326. HÚSNÆÐI í BOÐI Hafnarfjörður. Til leigu 2ja her- bergja Ibúð, leigist i eitt ár. 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 50229 kl. 7-9 i kvöld. Ein stofa með innbyggðum skáp- um og eldhús til leigu strax fyrir stúlku i þrifalegri vinnu. Uppl. i sima 17015 eftir kl. 5. Litið herbergitil leigu fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. i sima 32184. Litil ibúð að Arnarhrauni 21, Hafnarfirði, til leigu. Ársfyrir- framgreiðsla. Sýnd eftir umtali um helgina. Uppl. i sima 85009. Til leigu 4ra herbergja ibúð á fyrstu hæð i steinhúsi i austur- bænum. Reglusemi. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð sendist VIsi merkt „9265”. Góð Ibúð á rólegum stað i mið- bænum til leigu frá 15. júli. Tilboð ásamt upplýsingum um stöðu og fjölskyldustærð sendist Visi fyrir miðvikudagskvöld merkt „9241”. 2ja herbergja ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 42398. 4 herbergja einbýlishús til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 71491 eftir kl. 8 sd. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungur rithöfundur óskar að taka á leigu litla ibúð. Uppl. i sima 82151. Fær rólegur, einmana blaðamaður herbergi á leigu? Uppl. I sima 22214. óska eftir 3ja-5 herbergja ibúð strax, hálfs árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 10035 eftir kl. 7. Ungur viðskiptafræðingur með konu og tvö börn óskar að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð frá og með 1. ágúst nk. Uppl. I sima 73899 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungur gullsmiður utan af landi I fastri atvinnu óskar að taka á leigu herbergi með aðgangi að baði i nokkra mánuði I Rvik eða Kópavogi. Góðri umgengni og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 20335 alla virka daga kl. 9-19 og 9-12 laugardaga. Einnig kæmi til greina 2ja herbergja Ibúð. 2ja herbergja Ibúð óskast, get greitt i dollurum, ef vill. Uppl. i sima 23437. Ung, reglusöm kona óskar eftir litilli Ibúð. Meðmæli ef óskað er, einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. I sima 82736. öskum eftir Ibúð strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 28150. Ung hjón með barn óska eftir ódýrri ibúð til leigu. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. i sima 83182 milli kl. 5 og 8 e.h. óskum eftir 3ja-5 herbergja ibúð strax eða geymslu undir búslóð. Skórmkerra til sölu á sama stað. Uppl. I sima 53206. 3ja herbergja ibúð óskast, reglusemi heitið, fyrirfram- greiðsla 80-100 þúsund. Einhver húshjálp ef óskað er. Simi 17391. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. I sima 35167 eftir kl. 8. óskum eftir að taka á leigu 3ja- 4ra herbergja ibúð. Erum 4 i heimili. Uppl. I sima 12278 á milli kl. 7 og 8 i kvöld. Tvær stúlkur og litið barn, sem þarfnast húsnæðis, biðja fólk, sem vill leigja, að hringja I sima 73442 eftir kl. 18. óska aðtaka á leiguherbergi, má vera litið. Uppl. i sima 25817. Vélskólanemimeð konu og barn á öðru ári óskar eftir ibúð fyrir 1. eða 15. september. Uppl. i sima 36543 eftir kl. 5. Vantar vana manneskju til af- greiðslustarfa á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima 30808 á kvöldin. Kona óskast til að hugsa um litið heimili. Má hafa barn. Húsnæði fylgir. Uppl. i sima 10389 eftir kl. 7 á kvöldin og eftir kl. 12 á laug- ardag og sunnudag. Menn vanir múrvinnu óskast til að ganga frá nýjum húsum undir málningu. Mikil vinna/ákvæðis- vinna. Simar 34472 og 38414. Trésmiður óskast til mótaupp- sláttar sem fyrst. Uppl. I sima 86224. ATVINNA ÓSKAST 20 ára piltur óskar eftir vel launaðri vinnu, helzt sölumanns- starfi eða útkeyrslustörfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. I sima 86436. 19 ára stúlkameð 6. bekkjar próf og vélritunarkunnáttu óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið i sima 34342 I dag og næstu daga. 18 ára menntaskólastúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 83182 milli kl. 5 og 8 e.h. 14 ára stúlku vantar vinnu i sumar, margt kemur til greina. A sama stað óskast til kaups mið- stöðvarketill i cá. 100 ferm ibúð. Uppl. i sima 24613 og 38734. Ung kona óskar eftir háifs dags vinnu við afgreiðslu eða sölustörf. Uppl. i sima 72883. Áreiðanlegur og duglegur 24 ára gamall maður óskar eftir bifreið- arstjórastarfi. Uppl. i sima 43541. Stúlka óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina. Uppl. I sima 81837 frá kl. 1-5. SAFNARINN Kaúpum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Tapazt hefur drifskaft af heyvinnuvél, gult á lit, rúml. 1 m langt, á svæðinu Reykjavik — Kjalarnes. Gæti verið i tveimur hlutum. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 81500. Tapazt hefur brúnt Búnaðar- bankaveski með skilrikjum og svörtum Nordmendepenna, sennilega við Laugarásbió eða i Breiðholti. Finnandi hringi i sima 28028 eftir kl. 7. Glataði karlmannsgleraugum I brúnni umgjörð á miðvikudag. Finnandi hringi vinsamlegast i sima 22817 eða 82555. TILKYNNINGAR Konan sem fékkgeymdan pakka i Skóseli, Laugavegi 60, 3. eða 10. mai sl., hringi i sima 21270. Austurferðir um Grimsnes, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa, Gullfoss og um Selfoss, Skálholt, Gullfoss Geysir alla daga. BSÍ, simi 22300. Ólafur Ketilsson. EINKAMAL Ungur heimilisfaðir, vanræktur i ástum, óskar eftir samskiptum við konur, sem eins er komið fyr- ir. Aldur og útlit skiptir ekki máli. Tilboð með uppl. um nafn, sima og símatlma óskast send á augld. Vísis fyrir næstu helgi, merkt „9319”. Algjört trúnaðarmál. BARNAGÆZLA Tek börn I gæzlu, 2 ára og eldri, hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. I sima 42924. Gæzla óskastfyrir fjögurra mán- aða telpu i óákveðinn tlma, helzt I Laugarneshverfi. Uppl. i sima 32241.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.