Vísir


Vísir - 25.07.1974, Qupperneq 18

Vísir - 25.07.1974, Qupperneq 18
18 TIL SÖLU Blátt rýjateppi, ca. 2,5x2,5 m til sölu. Uppl. í sima 31014. Bileigendur. Smiða bilkerrur eftir pöntun, stærð 1x1,50 m, VW felgur, stálgrind, smurð fjaðra- hengsli, ljósaútbúnaður o.fl. Is- lenzk fagvinna, fyrir islenzka vegi. Sinii 84044. Góður kerruvagn og tveggja manna tjald til sölu. Simi 86571. Til sölu Ampeg B 25 B 55 watta RNS bassagitar magnari. Uppl. i sima 92-1605. Til sölu Swallow kerruvagn, stærri gerð, burðarrúm, barna- vagga, skermkerra, 2 svefnbekk- ir stækkanlegir og uppgerður frystiskápur. Uppl. i sima 36592. Tilsöluer rúmlega 1 tonns skekta með gafli, nýleg. A sama stað óskast Strandamannabók eftir Jón Guðnason. Uppl. i sima 43207. Til sölu gólfteppi, stærð 3,60x3,70. Uppl. i sima 37576. _________________________________ J Til sölu gufuþvottavél fyrir mót- ' ora o.fl. og loftpressa stór fyrir málningu o.fl. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Eikarhjónarúm, laus náttborð, Axminsterteppi ca. 12 ferm, sjón- varp, 2 stórir hátalarar, allt notað en vel með farið. Ódýrt. Uppl. i sima 40567 á kvöldin. Hurðajárn. Til sölu 3 sett hurða- járn fyrir velti-hurðir i verk- smiðjuhús. Hagstætt verð. Uppl. i sima 30834. Teppi til sölu vegna flutninga til útlanda, lengd 4 m breidd 4 m. Uppl. á Hverfisgötu 59. Til sölu er litil Imperial útvarps- magnari meö öllum bylgjulengd- um, ásamt hátölurum og plötu- spilara. Verð 30.000. Simi 21742. Canon tfb myndavél til sölu með 50 mm 1,8 linsu og 200 mm 3,5 linsu ásamt filterum. Simi 86219 milli kl. 20,30 og 22,30. Sem nýtt sex manna hústjald til sölu (tjaldhiminn fylgir) á kr. 10.000,- leikgrind (með botni), barnabað i borði og barnakarfa yfirdekkt á hjólum og suðuhella, allt ódýrt. Uppl. i sima 24896. Til sölu.Nilfisk ryksuga kr. 5000. Gólfteppi 4,5x3 m á kr. 9000. Barnagrind kr. 2000. Simi 38182 eftir kl. 6. Hljómsveitarorgel. Til sölu tveggja borða Farfisa V.I.P. 400 orgel, um það bil 1/2 árs gamalt. Orgelið hefur pianó, Harpsichord og synthesalomstillingar ásamt góðum percussionsstillingum. Uppl. i sima 33723 eftir kl. 8. Brúðarkjóllog slör til sölu no. 38- 40. A sama stað til sölu Philips bilastereo kassettutæki með út- varpi, sem nýtt. Uppl. i sima 71113 fyrir kl. 20 i dag og á morg- un. Frá Fidelity Radio Englandi,! stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, | ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og há- tölurum. Allar geröir Astrad feröaviðtækja. Kasettusegulbönd meö og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda I bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músikkasettur og átta rása spól- ur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson, Radlóverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Plötuspilarar, þrihjól, margar teg. stig'nir bilar og traktorar, brúðuvagnar og kerrur, 13 teg., knattspyrnuskór, fótboltar. B.V.- P. dúkkur, föt, skór, stigvél, sokk ar, burðarrúm, TONKA-leikföng og hláturspokar, fallhlifaboltar, indiánafjaðrir, Texas-indiána- hattar og virki, bobbborð og tenn- isborð, keiluspil og körfubolta- spil. Póstsendum. Leikfangahús- ið Skólavörðustig 10, simi 14806. Ódýrt — Ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón-1 vörp, loftnet og magnarar — bflaútvörp, stereotæki fyrir bila, bflaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22,. milli Laugavegar og Hverfisgötu. ÓSKAST KEYPT 10 ha utanborðsmótorog dráttar- vagn fyrir 20 feta bát óskast keypt. Uppl. i sima 32190 i kvöld. Vinnuskúr óskast til kaups. Uppl. i sima 84678 og 73655. Kjólföt óskast. Vil kaupa kjólföt, stærð 54-56. Uppl. i sima 73341 eftir kl. 18. Nýlegur heitavatnskútur (raf- magnshitaður). 200 litra eða stærri, óskast. Uppl. i sima 53554 milli kl. 7 og 8. . HJ0L - VAGNAR Til söluBSA copper ’72 650 cc.simi 14869. óska að kaupa Hondu eða Kawasiki 350-400 cl. árg. 71-72. Uppl. i sima 86842 i dag og næstu daga. Til sölutviburakerruvagn. Uppl. i sima 41398. Reiðhjól. Vil kaupa fullorðins reiðhjól. Simi 50271 Sem nýtt kvenmannsreiðhjól B.S.A. til sölu. Uppi. i sima 34787. HUSGÖGN Nýlegt borðstofuborðog stólar til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 30873. Klæðningar og viögerðirá bólstr- uðum húsgögnum. Afborgunar- skilmálar á stærri .verkum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. FYRIR VEIDIMENN Laxamaðkurtil sölu. Uppl. i sima 33059 eftir kl. 6. Stór. Stór. Laxa-og silungsmaðk- ur til sölu, gamla lága verðið.. Uppi. i sima 38449. Geymið auglýsinguna. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu OpelKadett ’66, hagstætt verð. Uppl. I sima 21453 eftir kl. 5. VW. árg. 1967, til sölu, skoðaður 1974. Uppl. I sima 84933 i dag og á morgun. Bronco sport 302, árg. 1970, til sölu, mjög góður. Uppl. i sima 32818 eða 52184. Skoda-Combi. Til sölu vel með farinn Skoda-Combi, árgerð 1971, ekinn rúmlega 30 þús. km. Upplýsingar i sima 23257. VW eldri gerðtil sölu, selst ódýrt, góð vél, góð dekk. Uppl. i sima 34662 eftir kl. 19. Mjög fallegur og vel með farinn Skodi Pardus árg. ’72 til sölu, ekinn 26.000 km. Uppl. i sima 35490. Mjög falleg Toyota Crown station, árg. ’66, til sölu. Vél er kannski úrbrædd. Tilboð. Simi 71113. Til sölu Taunus 17 M, árg. 1969, innfluttur. Mikil útborgun ekki nauðsynleg. Uppl. I sima 71004 eftir kl. 19 i dag og á morgun. Til sölu er Skoda Pardus ’72, ekinn 28 þús. verð 290 þús. Simi 92-2631 Keflavik, eftir kl. 19. B.M.V. 1600’67 til sölu, góður bill. Uppl. i sima 32885 milli kl. 18,30 og 21. Til sölu Toyota Corolla árg. ’71. Uppl. i sima 12846 eftir kl. 6 á kvöldin. Til 2 biIar.Opel Kapitan árg. 1960 og Opel Record ’59, selst i vara- hluti, skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 2234, Akra- nesi, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Renault R 8, árg. ’64, til sölu, góður bill og vel með farinn. Uppl. I sirha 51749. Man. Til sölu Man dráttarbifreið með malarvagni, framdrif, 20 tonna hlassþungi, gott ástand. Slmi 53248 eftir kl. 6. Til sölu Willys station, árg. ’55, þarfnast viðgerðar, einnig Cortina árg. ’65. Simi 53196 eftir kl. 6. Cortina, árg. ’65-’68, óskast, með ónýtri vél en að öðru leyti i góðu lagi. Skipti á Moskvitch ’68, æski- leg. Sími 73272 eftir kl. 6. Til sölu á sama stað brúðarkjóll no. 38. Simca 1100 GLS 1971 og Willys 1963 til sölu að Vallarbraut 13, ‘ Seltjarnarnesi. Saab. Til sölu Saab ’64, einnig Moskvitch ’72. Uppl. I sima 18456. Til sölu Hillman Minx ’66 I þvi ástandi, sem hann er. Uppl. I sima 41452 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Orginal toppgrind á Peugeot 404. Uppl. i sima 81430. Er kaupandi að góðum VW 1200 ’71 eða 1300 ’70-’71 greiðist þannig: 100 þús> út 10 þús. i ág. 10. þús. i sept. og eftirstöðvar i okt. Hringið I sima 21334 e. ki. 6. Til sölu Toyota Corona station, árg. ’67, simi 42928. Land-Rover disel’71, lengri gerð, til sölu. Uppl. I sima 84755 á daginn en 52618 á kvöldin. VW ’70 til sölu, útvarp og fjögur nagladekk fylgja. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 82908. Til sölu VW Variant station ’66, þokkalegt útlit, góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. I sima 26468, Eskihlið 20 A. Til sölu Cortina ’64 skoðuð ’74, i sæmilegu standi, hagstætt verð. Til sölu á sama stað framrúða i Rambler classic ’64. Uppl. i sima 38860 á daginn og 31126 á kvöldin. Vagoner ’72-’73. Vil kaupa Vagoner 6 cyl. sjálfskiptan með vökvastýri. Simi 36850. VantarGipsy jeppa.A sama stað til sölu hjól fyrir 7-9 ára. Uppl. i sima 37978. Til söluRambler station ’62, verð 25 þús. og Oldsmobil, árg. ’66, góður bfll. H. Jónsson & Co, Brautarholti 22. Til sölu FiatllOO ’67, station, vél útlitandi bill. Uppl. I sima 40322 eftir kl. 5. Opel Kapitan, árg. ’62, til sölu. Einnig nýlegt hjónarúm. Uppl. i sima 86586 eftir kl. 5. Til sölu skiptivél i VW. Uppl. i sima 71299 eftir kl. 7. VW ’71, til sölu, verð kr. 200.000.- miðað við staðgreiðslu. simi 43474. Til sölu girkassi i VW transporter. Uppl. i sima 14338. Moskvitch ’68 til sýnis og sölu að Skeiöavogi 147. Ford Fairlane ’65, i góðu lagi, til sölu, verð eftir samkomulagi. Uppl. eftir kl. 17 i sima 37288. Vauxhall Victor, árg. 1970, til sölu. Ekinn 62 þús. km. Góður bfll. Uppl. i kvöld i sima 17885. Til sölu Vauxhall Viva. ’67. Skoð- aður 1974. Upplýsingar i sima 40152. Til sölu VW 1302 SL ’71, nýinn- fluttur, mjög fallegur litur, silfur- grár, há sæti og útvarp, vetrar- dekk geta fylgt. Einnig eru til sölu Vauxhall Victor ’64 station, sem þarfnast viðgerðar á grind, selst ódýrt. Bilarnir eru til sýnis að Lækjarkinn 24. Simi 52203. VW 1958 tilsölu, velútlitandi, verð 35 þús. Skoðaður ’74. Simi 43330. Toyota Corolla.árg. 1973 til sölu. Slmi 83854. Visir. Fimmtudagur 25. júli 1974. Peugeot station til sölu, 7 manna, ekinn 42 þús. km árg. ’72, Góður bfll. Uppl. i sima 30703 kl. 12-13 og 18-20. Halló-Halló! Sjómann vantar herbergi nú þegar, er mjög litið heima. Uppl. I sima 28214 frá 2-4 eða 27748 til kl. 8. Ford Prefekt, árg. 1946, til sölu nú þegar. Uppl. i sima 43425 eftir kl. 14. Ungt par með eitt barn óskar eftir tveggja — þriggja herbergja ibúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 35483 eftir kl. 6. Útvegum varahluti i flestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk og fl. Nestor umboðs- og heildverzlun Lækjagötu 2, Reykjavik. Simi 25590. CA. 50-100 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast á leigu I Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i sima 43717. Fiat 1100 station árg. ’66 i góðu standi til sölu. Nýklædd sæti og hliðar, verð 68 þús. Uppl. I sima 66367 i dag og á morgun. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu i Hafnarfirði, fyrirfram- greiðsla, erum 2 fullorðin i heimili. Simi 52638. Óskum eftir að kaupa nýja eða nýlega vél I Chevrolet 6 cyl. 250- 292 cub. 8 cyl. 307 eða 350 cub. Uppl. i sima 34274. Ungan reglusaman mann I Iðn- skólanum vantar litla ibúð eða herbergi næstkomandi vetur. Simi 42086. Til sölu Austin mini, árg. ’74. ' Uppl. I sima 28396. Húsnæði óskast. Barnlaust par utan af landi óskar eftir að taka á Bremsuklossar— kúplingsdiskar I flestar gerðir. Gúmmimottur i Sunbeam-Hunter-Cortina-Escort. Bflhlutir hf. Suðurlandsbraut 24 — s. 38365. leigu 2ja herbergja ibúð eða rúm- gott herbergi með aðgangi að eldhúsi næsta vetur. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega hringið i sima 35644 milli klukkan 6 og 8 i kvöld. 4ra-5 herbergja íbúð óskast til Til Ieigu strax góð tveggja her- bergja ibúð við Alfheima. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Visi fyrir föstudagskvöld merkt „3589”. leigu, helzt i mið- eða vestur- bænum. Uppl. I sima 11667. Ung barnlaus hjón, bæði I skóla, vantar ibúð. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 19725. Herbergi i Breiðholti til leigu fyrir kaijlmann. Simi 22928 milli kl. 7-8 I kvöld. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til leigu, fyrirframgreiðsla, ef óskað er, algjör reglusemi. Uppl. kl. 5-7 I sima 22322, herb. 371. Ibúð til leigu, 4ra herbergja, teppalögð, við Háaleitisbraut. Tilboð, er greini fjölskyldustærð og greiðslumöguleika sendist augld. Visis merkt „3563”. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast i nokkra mánuði. Er á götunni með 2 börn, 2ja og 7 ára. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 25782. Kona óskast tilaö ræsta ibúð hjá einhleypum manni einu sinni til tvisvar i viku, á góðum stað i Kópavogi. Herbergi og aðgangur að eldhúsi getur fylgt. Simi 40481, eftir kl. 9. Ungt barnlaust par óskar eftir 1- 2ja herbergja ibúð strax. Reglu- semi heitið. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. I sima 71794 I dag og næstu daga. 3ja herbergja ibúð i góðu standi á bezta stað i Vesturbænum til leigu frá 1. ágúst. Aðeins róleg og fá- menn, reglusöm fjölskylda kemur til greina. Tilboð merkt „Góður staður 3516” sendist augld. Visis fyrir kl. 5 föstudag. Hjálp! Erum á götunni 1. ágúst. Vill ekki einhver leigja okkur þriggja til fjögurra herbergja ibúð. Erum hjón með tvær dætur. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi I sima 81281. HÚSNÆÐI ÓSKAST 1 Ungt par óskar eftir 2ja her- bergja ibúð strax. Uppl. I sima 3ja herbergja íbúð óskast, fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 84327 eftir kl. 18. 82541 eftir kl. 5 á kvöldin. Ungt barnlaust par óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst, til árs skemmst. Reglusemi, skil- visri greiðslu og góðri umgengni heitið. Bæði i fullri vinnu. Uppl. i sima 27073 eftir kl. 17.30. Verkstæðispláss eða rúmgóður bflskúr óskast. Simi 34708. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 43945. ■iW'ii.'iimiiTnii Einstæð móðir með tvö börn óskar eftir litilli ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Vinsamlegast hringið i sima 20627 milli 7 og 8 i kvöld. Stúlka eða piltur 18 ára eða eldri óskast til lager- og afgreiðslu- starfa i kjörbúð. Krafizt er reglu- semi og stundvisi. Uppi. i sima 33722 i dag kl. 17-19. 2 til 3 herbergja ibúð óskast til leigu. Simi 14869. Fyrirtæki óskar að ráða bifreiðarstjóra með meiraprófi strax. Uppl. i sima 85998 eftir kl. 8 á kvöldin. Rólyndur, reglusamur stúdent utan af landi óskar eftir litilli ibúð á leigu um miöjan ágúst. Nokkur fyrirframgreiðsla kemur til greina. Tilboð merkt „Ein- hleypur 3588” sendist augld. Visis fyrir 5. ágúst. Aðstoðarstúlka óskast i eldhús, einnig afgreiðslustúlku frá 15. ágúst eða siðar. Uppl. i verzlun- inni i dag kl. 5-6. Matardeild Hafnarstræti 5. Ungur reglusamur maður óskar eftir góðu herbergi strax. Uppl. i sima 82436eftir kl. 17,30 i dag og á morgun. 1 ATVINNA OSKAST Kona óskarað komast i eldhús við uppvask. Uppl. i sima 28104. óskum að taka á leigu 4ra her- bergja ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Hringið i sima 40818 milli kl. 5 og 7 i dag. 21 árs piltur óskar eftir framtiðarvinnu, helzt sölu- mennsku, en margt annað kemur til greina. Hef vöruþekkingu og er reglusamur. Meðmæli, ef óskað er. Uppl. i sima 37691. Ungt par óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu i Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Reglusemi heitið. Slmi 21931. SAFNARINN Kaupum islenzk frihiérki og gömul umslög hæsta verði, einoig óskum eftir að taka á leigu 2ja- 4ra herbergja ibúð sem næst mið- bænum. Uppl. I sima 17447 eða 27757. kórónumynt, gámla peningaseðia og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A Simi 21170. tbúð óskast i haust. Óskum að taka á leigu 3-4 herbergja ibúð frá 1. sept. eða siðar, helzt I Hllð- unum eða nálægt Grensásvegi. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. i Simi 40578. i TILKYNNINGAR 1 Ferðamenn, munið gistiheimili farfugla á Akureyri, 2ja og 4ra manna herbergi, verð kr. 200 pr. mann. Simi 96-11657.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.