Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 11
Íslandsmótið í blaki: Titillinn vorð ÍS í fyrstu hrinunni Dansgólfiö I Sigtúni við Suöur- landsbraut verður sá staöur sem fær aö finna fyrir fótum hand- knattleiksfólks og annarra iþróttaunnenda í kvöld. Þá fer fram lokahóf og verðlauna- afhending fyrir tslandsmótiö i handknattleik i þeim flokkum og deildum, þar sem keppni er lokið. Eru þaö verðlaunin I 1. deild karla — 1. deild kvenna — 2. deild karla og liklega 11. flokki kvenna, en úrslitaleikurinn i þeim flokki fer fram i Laugardalshöllinni I kvöld. Þar keppa stúlkur úr Fram og Armanni en strax að honum lokn- um fer fram leikur Vals og FH i bikarkeppninni, og má þar búast við hörku viðureign. Eftir leikinn munu keppendurnir, og sjálfsagt Draumur KH-inga um að kom- ast með bæði lið sin i úrslit i bik- arkeppninni i körfuknattieik rætt- ist ekki. En þeir geta huggað sig við að eiga annað liðið i úrsiitun- um — KR a — sem sigraði ÍS með tveim stigum i undanúrsiitunum 1 gær. Þar þurfti ,,ÍR-taktikina” til — sigurkörfuna á siðustu sekúndu, og sá Kristinn Stefánsson um að skora hana. Staðan var 78:78 rétt fyrir leikslok, en Kristinn kom boltanum niður i gegnum hring- inn á siðasta augnabiiki. stór hluti áhorfenda, storma upp i Sigtún og taka þar við verðlaun- unum fyrir árangurinn i vetur. Borðhald hefst kl. 20,00, en einnig verða seldir miðar eftir borð- haldið. í Sigtúni verður dregið um hvaða lið mætast i undanúrslitum bikarkeppninnar — afhent verðlaun, og siöan mun dansinn duna fram eftir nóttu. A morgun hefst svo I Hafnarfiröi Páskamótið i hand- knattleik. Fyrstu leikirnir verða á milli Hauka og danska liðsins Helsingör og siðan keppa FH og tslandsmeistarar Vikings. Keppnin hefst kl. 19,30 með leik kvennaliðs Hauka og kvennaliðs Helsingör. —klp— 1 hinum leiknum léku Armann og KR b og sigruðu Armenningar 77:67. Úrslitaleikurinn verður þvi á milli KR a og Ármanns. Tveir leikir voru leiknir i 1. deildinni á laugardaginn. ÍS sigr- aði Njarðvik 89:83 og Armann — HSK 96:79. Er HSK þar með fallið i 2. deild. Unglingalandsliðið lék við sænskt unglingalið i Njarðvik i gær, og sigruðu islenzku piltarnir með yfirburðum i þeim leik. —klp— Naoki Murata — hinn nýi júdóþjálfari Armanns. íslenzkir júdómenn sterkir! „Þeir islenzkir júdómenn sem ég hef séð eru afar sterkir og glimur þeirra ein- kennast af þvi. Þá vantar meiri tækni og hraða til að þetta verði fullkomiö hjá þeim, en þeir eru margir hverjir mjög góöir þrátt fyrir það.” Þetta sagði hinn nýi þjálf- ari júdódeildar Ármanns Naoki Murata, þegar við spjölluðum við hann á ís- landsmótinu í júdó um siðustu helgi, en þar var hann meðal áhorfenda. Mur- ata kom hingað I siðustu viku og mun dveljast hér á landi við æfingar og kcnnslu I eitt ár. —klp— hrinunum til að geta komið i veg fyrir það. Til að hljóta silfrið varð Þróttur að sigra a.m.k. i einni hrinu, þar sem Vikingur hafði i næsta leik á undan sigrað UMFL 3:1, en það tókst heldur ekki. Stúdentarnir sigruðu 3:0 og unnú þar með silfrið fyrir Vik- ing, en Þróttur varð að láta sér nægja bronsið. Stúdentarnir sigruðu i öllum sinum leikjum i mótinu — unnu 15 hrinur og töp- uðu aðeins 2. Stúdentarnir komust aðeins einu sinni i vandræði i leiknum við Þrótt i gærkvöldi. Það var i annarri hrinunni, sem tS vann 15:13 eftir að Þróttur hafði kom- izt i 12:10. Hinar tvær voru unnar stórt — 15:6 og 15:7 — enda voru stúdentarnir mun betri i þeim hrinum. Varnarleikur þeirra var góður og uppspil fyrir „smass” oftast mjög gott, enda hávörn Þróttar- anna götótt. Fyrsti leikurinn i gærkvöldi var á milli ÍMA og UMFB. Þar sigraði tMA 3:0— 15:7— 15:9 — 15:11. UMFB varð þvi i neðsta sæti i mótinu og verður að leika við sigurvegarann i b-mótinu um sæti i 1. deildinni næsta ár, en þá verða sex lið i deildinni og leikinn tvöföld umferð. Leikur Vikings og UMFL var fjörugur á köflum, en honum lauk með 3:1 sigri Vik- ings.....8:15 — 15:6 — 15:5 — 15:13. Með þvi — og aðstoð frá 1S i siðasta leiknum — tryggði Vikingur sér silfrið, og Reykja- vikurfélögin röðuðu sér i þrjú efstu sætin. —klp— Lið íþróttafélags stúdenta tryggði sér islandsmeistara- titilinn i fyrstu hrinunni gegn Þrótti i siðasta leiknum i is- landsmótinu i blaki i Laugar- dalshöllinni i gærkvöldi. tS nægði sigur i einni hrinu af þrem til að hljóta titilinn, en Þróttur varð að sigra i öllum <--------------— islandsmeistararnir i blaki 1975 — lið ÍS. Fremsta röð talið frá vinstri: Július B. Kristinsson, Halldór Jónsson, Jóhann Sigurðsson, Sigurður Harðar- son, örn Leó Stefánsson, Helgi Harðarson, Friðrik Guðmunds- son, Friðrik Vagn Guðjónsson, Indriði Arnórsson, Haildór Torfason og Jón Georgsson. Ljósmynd. Bj.Bj...... Lokastaðan í blakinu ÍS 5 5 0 244:145 10 (15:2) Vfkingur 5 3 2 221:203 6 (11:7) Þróttur 5 3 2 243:212 6 (11:8) IMA 5 3 2 213:190 6 (10:8) UMFL 5 1 4 184:253 2 (5:14) UMFB 5 0 5 149:251 0 (2:15) i þessari töflu er meðtalinn dómur BLt, sem dæmdi ÍMA sigur 45:0 og 3:0 i hrinum I leiknum við UMFL, þar sem leikmenn UMFL mættu ekki til leiks á Akureyri. Þeim dómi hefur nú verið áfrýjað. SIGURHATID — handknattleiksfólks eftir leik FH og Vals í bikarkeppninni í kvöld um Johan Cruyff og Gunnar Huseby tþróttablaðiö, iþróttir og útlíf er eitt vandaðasta blað landsins og eina sérritið sem fjallar um iþróttir og útillf. í þessu blaði er viðtal við Gunnar Huseby. Sagt er frá þeim er hlutu titilinn: iþróttamaður ársins 1974. Grein er um Hol- lendinginn fljúgandi, Johan Cruyff, sem nú er þjóðhetja I tveim löndum. Sagt er frá námskeiöi fyrir leiðbeinendur fatlaðra I iþróttum og grein er um stuttan en litrikan feril Glenn Morris. Grein er um „stress”. Rætt er við Sigurð Jónssson, formann HSt. Fjallað er um skiöaferðir islendinga til Alpanna, og svo I HHðarfjalIið, og feröalög og útilif og fleira efni. iþróttablaðiö er málgagn ÍSl og kemur út annan hvern mánuð. iþróttablaðiö býður yöur velkomin i hóp fastra áksrifenda. Tii iþróttablaðsins. Óska eftir áskrift að iþróttablaðinu, pósthólf 1193, Rvlk. Nafn. Heimilisfang. slmi. Ctgefandi: Frjálst Framtak h.f., Laugavegi 178, simar 82300 og 82302. Draumur KR-inga rœttist ekki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.