Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 24

Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 24
Vantaði um 3 milliónir upp á laun Sigöldumanna — og starfsmenmrnir gerðu skyndiverkfall vísm Miðvikudagur 26. marz 1975. Vegið tvisvar í sama knérunn 1 fyrrinótt var brotizt inn i veit- ingahúsið Naust og stolið ein- hverju af vörunum, sem voru á bamum. 1 nótt sem leið var aftur brotizt inn i Naust og stolið meiru af barnum. Svo virðist sem einhverjum þyki þetta ódýrari og þægilegri leið til áfengisöflunar en að skreppa i vinbúðir Á.T.V.R. SHH Nú verða Egilsstaðir með í milli- landafluginu Segja má, að á komandi sumri komi enn nýr flugvöllur á tslandi i tölu milliiandaflugvalla, þegar Egilsstaðaflugvöllur bætist i hóp þeirra flugvalla, sem reglulegt millilandaflug verður um. Flugið milli Færeyja og tslands verður um Egilsstaði. Að öðru leyti er sumaráætlun Flugleiða ósköp lltið breytt, frá þvi sem hún var i fyrrasumar. Þó eru færri ferðir farnar á Norður-Atlantshafsleiðinni, milli Bandarikjanna og Luxemborgar um ísland. A þeirri leið verða not- aðar þotur Loftleiöa, DC 8-63, en annað flug til Evrópulanda verð- ur með Boeing 727 þotum Flugfé- lagsins, nema Færeyjaflugið, sem verður með Fokker Friend- ship. Þær vélar verða einnig not- aðar til að fljúga með ferða- mannahópa til Grænlands, alls 59 ferðir. Til Bandaríkjanna verða 18 ferðir á viku, og fimmtán til Luxemborg. Til Kaupmanna- hafnar verða 12 ferðir á viku og tvær að auki fyrir SAS. ósló fær fjórar ferðir, Stokkhólmur tvær, Frankfurt eina, London og Glas- gow fimm, Færeyjar fjórar. — SHH Taka Arcturusar árangursrík Taka vestur-þýzka togarans Arcturusar hefur orðið af- drifarfk. Nú er islenzki flotinn á veiðum á svæðinu fyrir Suð- vesturland i friði fyrir Þjóð- verjum, þar sem áður voru allt að 30 þýzkir togarar. Auðunn Auðunsson skip- stjórisagðiVIsiþessarfréttir i gær. Hann taldi, að Þjóðverjar hefðu orðið skelkaðir við töku togarans, og sýndi þetta, að ekki stoðaði annað en að sýna sem mesta hörku I viðskiptum við þá. —HH Sœmilegt veður um póskana Sæmilegasta veður ætti að verf um páskana eftir öllu að dæma. Mikið frost veröur til að byrja með, en eftir þeim upplýsingum, sem við fengum hjá Páli Berg- þórssyni veðurfræðingi í morgun, er svo að sjá sem heldur mildara loft sé smám saman að þokast nær okkur. Næstu dagana er þó búizt við stilltu veðri, norðanátt og élja- gangi á Austurlandi, en sæmileg- asta veðri hér á þessum hluta landsins. 1 morgun var frostið hvorki meira né minna en 21 stig á Sand- búðum, og er það mest á landinu. 16 stig voru i Skagafirði, en viða er frostið 8-10 stig á landinu. 1 Reykjavfk var 10 stiga frost klukkan 9 i morgun. Þykir frost þetta nokkuð mikið miðað við árstima, og þá sérstak- lega, þar sem enginn is er i nánd. —EA „Tiu þúsund krónurnar verða borgaðar eftir helgi, þar sem allir bankar voru lokaðir i nótt.” Þessi tilkynning frá launaskrif- stofu Sigölduvirkjunar blasti við starfsmönnunum er þeir komu i kaffiklukkan hálftiu i gærmorg- un og hugðust taka við launum sinum. Hleypti þessi tilkynning illu blóði i starfsmennina og gerðu þeir skyndiverkfall. „Launagreiðslunum er þannig háttað, að við fáum tiu þúsund greiddar i peningum en hitt i ávisun. Avisanirnar voru A meðan okkur tslendinga dreymir um að komast i sólina á Spáni i páskafríinu — og margir láta verða af þvi — kemur hópur Spánverja til tslands til að kom- ast i kulda og snjó til tilbreyting- ar. Flugfélagsvél, sem í gær flutti hóp íslendinga til Mallorca, á að leggja af stað heim i dag með við- komu i Barcelona, þar sem til reiðu i gærmorgun, en peningana vantaði og þá átti ekki að borga okkur fyrr en eftir páska,” sagði einn flokksstjór- anna, sem vinna við Sigöldu, i viðtali við Visi i morgun. „Tiu þúsund krónur eru.f sjálfu sér ekki stór upphæð, en þegar margfaldað er með tölu starfs- mannanna, eða 300, er upphæðin orðin að þrem milljónum,” benti flokksstjórinn á. Og hann sagði ennfremur frá þvi, að ýmsar skekkjur hefðu reynzt vera i launaútreikningunum, spánskir bankastarfsmenn munu fylla vélina. Spánverjarnir munu fara i stuttar skoðunarferðir um Reykjavik og nágrenni, en tæpast verður hægt að fljúga með þá til Grænlands, eins og þeir höfðu óskað eftir. Héðan heldur hópur- inn utan aftur að kvöldi annars i páskum. sem að visu væri mjög algengt á þessum vinnustað: „Verkstjór- arnir höfðu skyndilega lækkað þannig i launum, að þeir voru komnir á sömu laun og þeirra undirmenn. Sömu sögu var að segja af öllum flokksstjórunum nema þeim nýjustu,” sagði flokksstjórinn, sem Visir ræddi við. Og hann hélt áfram: „Rétt fyrir hádegi i gær kom sáttatil- laga frá launastjóranum, en hún var felld. Onnur kom um kaffi- leytið og var á þá leið, að við sýndum þolinmæði til hádegis i Nú hafa allmargar steikur á . matseðlum veitingahúsanna komizt yfir tvö þúsund krónur I verði og sumar upp I allt að tvö þúsund og fimm hundruð krónur. Veitingahúsunum hefur nefnilega verið heimilað að hækka verðið á mat 25 prósent. „Ég tók I handlegginn á henni og sagði, að þau yrðu að koma með mér inn, en hún þverneitaði og gaf mér þetta rokna högg á ennið”, sagði Lea Kristjáns- dóttir, starfsstúlka Hagkaups I Kjörgarði, sem varð fyrir bar- smið „viðskiptavina” á laugar- daginn var. „Hún hlýtur að hafa verið með karlmannsúr á handleggn- um eða eitthvað þess háttar”, sagði Lea. „Að minnsta kosti var þetta mjög þungt högg og ég blés upp undan þvi í öllum regn- bogans litum. Gleraugun hrutu af mér i götuna, og mér varð það fyrst fyrir að bjarga þeim. Þá tók konan til fótanna og hvarf niður Laugaveginn”. Fólk, sem var að verzla gerði Leu viðvart um það, að hjú þessi væru að laumast út með fulla vasa af óborguðum varningi. Lea læsti kassanum i flýti, stökk út á eftir hjúunum og náði þeim dag. Fyrir vikið átti að reikna okkur öllum laun fram til há- degis i dag, en flestir okkar voru að fara i páskafri i morgun. Þessi tillaga var samþykkt af okkar hálfu, en enginn fór samt til starfa að nýju þó að vinnu- tima okkar ætti ekki að ljúka fyrr en klukkan sjö.” Flokksstjórinn gat þess i viðtalinu við Visi, að það hefðu nær allir Islendingarnir tekið þátt i skyndiverkfallinu. Júgó- slavarnir hafi hinsvegar engan Örlitil huggun fyrir þá mörgu, sem stynja þungan undan verðinu á matnum, sem þeir eru að kaupa handa fjölskyldunni fyrir pásk- ana. Þeir geta reynt að reikna það út, hvað steikin hefði kostað á veitingahúsi . . . utan við dyrnar „Hann stóð eftir, alveg eins og rola”, hélt Lea áfram lýsingu sinni á viðureigninni við parið. „Hann tindi i mig það, sem hann var með i vösunum, og ég gat litið annað gert en að taka við þvi. Enda var mér mikið i mun að komast sem fyrst aftur að kassanum, þvi okkur hefur ver- iöstranglega bannað að fara frá þeim”. Atvik þetta var ekki kært, enda eru verzlunarmenn orðnir langþreyttir á að kæra þessi hjú, sem ganga um ruplandi og nú berjandi. Lea lýsti þeim þannig, að konan væri mjög dökkhærð, með topp, kringluleit og heldur feitlagin, mjög mörk- uð af óreglu. Hann væri hár og grannur, fjarska rolulegur, og þennan dag var hann allur plástraður á hnakkanum, „hvort sem hún hefur barið hann eða eitthvað annað gerzt! ” —SHH -ÞJM SEINT KOMA SUMIR... Nú ætti ekki að verða vand- kvæðum bundið að flytja Messi- as i Háskólabíói. Allir eru nú komnir til landsins, sem hugð- ust koma. Að visu seinkaði tveimur söngvurum, þeim Jan- et Price sópransöngkonu og Glyn Davenport bassasöngvara um einn dag. Þau voru þó á æfingu I morgun og verða aftur I dag. Messias verður fluttur á morgun, föstudaginn langa og laugardaginn. Nokkrir miðar eru enn til. Stjórnandi er Ingólf- ur Guðbrandsson. —EA þátt tekið i þvi. —ÞJM ísland vann Fœreyjar 9:1 í gœrkvöldi — seinni umferð á morgun ísland vann Færeyjar 9-1 i landskeppni i skált, sem hófst i gær. Friðrik gerði á 1. borði jafn- tefli við Hanus Joensen. Is- lendingar sigruðu á öllum öðr- um borðum, nema hvað Magnús Sólmundarson gerði jafntefli á 3. borði. Seinni umferð landskeppn- innar verður á morgun. —HH Ólafur B. Thors, forseti borg- arstjórnar Reykjavikur, leik- ur hér fram drottningarridd- ara fyrir Friðrik Ólafsson. Yið í hitann til þeirra — þeir koma í kuldann hér Steikin orðin dýrari —ÞJM Þjófurinn barði afgreiðslustúlkuna — en félagi hennar skilaði mestu þýfinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.