Vísir - 19.04.1975, Qupperneq 5
5
Vísir. Laugardagur 19. apríl 1975.
ERLEND MYNDSJÁ
Umsjón Guðmundur Pétursson
Síðasti
söngur
Joseph-
ine
Boker
Söngkonan fræga, Josephine
Baker, hefur sjaldan komiö
fram opinberiega seinni árin.
Hún hafði helgaö sig barna-
hópnum, munaöarleysingjun-
um, sem hún haföi gengiö i móö-
urstað.
Þaö var rétt aöeins, þegar
þrengdist i búi hjá þessari barn-
elsku söngstjörnu, að hún lét til
ieiöast og efndi til söngskemmt-
ana til þess aö afla fjár til fram-
færslu þeirra.
Eina slíka söngskemmtun
hélt hún i Paris I siðustu viku. —
Það var i hinzta sinn, sem hin
vinsæla söngkona kom fram.
Hún hné niöur á sviöinu, þeg-
ar hún haföi veriö þar aðeins tiu
minútur. Var hún flutt i skynd-
ingu á sjúkrahús. Tiu dögum
siðar var hún öil.
4 ' m*'' A.
Nýher-
þota
tsraelsmenn héldu þjóöhátiö-
ardag sinn hátiðlegan meö sýn-
ingu á nýrri herþotu, sem þeir
hafa byrjaö framleiöslu sina á.
Þetta er orustuþota, sem flutt
getur sprengjur og heitir
„Krir”, en hún sést hér á efri
myndinni t.h. I flugtaki.
Á neöri myndinni sést Yitzhak
Rabin, forsætisráöherra, {
ræöustól aö kynna vélina. —
„Hún sameinar þá fegurö, sem
viö höfum lært af Frökkum, vél-
tæknina, sem viö fengum frá
Bandarikjunum, og þaö bezta,
sem israelskir tæknimenn gátu
lagt fram,” sagöi ráöherra.
Vélin fer meö tvöföldum
hraöa hijóösins og getur barizt I
50,000 feta hæö.
FORSETA FRAKKLANDS
VEL TEKIÐ í ALSÍR
Valery Giscard d’Estaing, Frakklandsforseti, var á dögunum I
opinberri heimsókn i Alsir, þeirri fyrstu sem þjóöhöföingi Frakk-
lands tekur sér á hendur þangaö, siöan Alsir hlaut sjálfstæöi, en
landiö var áöur nýlenda Frakka, og reyndar eins og eitt héraö
Frakklands.
Myndin hér viö hliöina var tekin meöan heimsóknin stóö yfir. Eins
og sést á henni var Frakklandsforseta vel tekiö af fyrrverandi
frönskum landnemum I Alsir, sem umkringdu hann, þegar hann
haföi móttöku inni i franska sendiráöinu i Alsirborg.