Vísir - 05.05.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 05.05.1975, Blaðsíða 11
Vísir. Mánudagur 5. mai 1975. Visir. Mánudagur 5. mai 1975. 4' Umsjón: Hallur Símonarson WZ*— ¥ Lovisa Siguröardóttir varö Is- landsmeistari kvenna i einliöa- leik I badminton, og ásamt Hönnu Láru Pálsdóttur sigraöi hún einnig i tviliöaleik. Ljós- mynd Bj.Bj. Gullsmiðuriiin fór heim með þrjú gull! Haraldur Kornelíusson endurtók afrekið fró í fyrra ó Islandsmótinu í badminton — Lovísa Sigurðardóttir og Jóhann Möller komu nœst honum í gullsöfnuninni Guilsmiöurinn Haraldur Korneliusson yfirgaf Laugardals- höllina í gær eftir tslandsmótiö i badminton meö þrjá gulipeninga i barminum og fjóra stóra silfur- bikara undir höndum. Hann varö þrefaldur íslandsmeistari — eins og i fyrra — og var auk þess fyrir- liöi TBR-liösins, sem sigraöi I liðakeppninni i badminton á föstudagskvöldið. Þegar úrslitakeppnin hófst I höllinni i gær, áttu þrir einstakl- ingar möguleika á að næla sér I þrenn gullverðlaun. Haraldur Korneliusson, Lovisa Sigurðar- dóttir og Jóhann G. Möller. En aðeins Haraldi tókst að ná i öll gullin, hin urðu að sætta sig við tvö gull og eitt silfur. 1 einliðaleiknum i meistara- flokki karla léku þeir til úrslita Haraldur og Friðleifur Stefáns- son KR. Friðleifur náði sér aldrei á strik i þessum leik, og Haraldur var of fljótur fyrir hann i báðum hrinunum. í þeirri fyrri sigraði Haraldur 15:5 en i þeirri siðari 15:8. Það var aðeins I lok siðari hrinunnar, sem Friðleifur tók við „Ég bjóst við meiri keppni — sagði Haraldur Kornelíusson ## „Grslitaleikurinn I tvenndar- keppninni var erfiðasti leikurinn fyrir mig I þessu móti,” sagöi Haraldur Korneliusson, er viö náöum tali af honum fyrir ís- landsmótið í badminton I gær. ,,Ég hélt, að sagan frá Reykja- vfkurmótinu ætlaði að endurtaka sig, en þá sigruðu þau Lovísa og Steinar okkur Hönnu Láru i tvenndarkeppninni eftir odda- leik.” Haraldur lét að vanda litið yfir sér og vildi lítið tala um mótið eða sinn árangur.... ,,Ég neita þvi ekki, að ég er ánægður, en skal fúslega viðurkenna, að ég bjóst við meiri keppni en þetta, þvi ég hef aldrei æft eins litið og i vetur. Ég var dauðhræddur við Frið- leif, þvi ég veit, hvað hann getur, og bjóst við að tapa fyrir honum. En hann náði sér aldrei á strik, og það hefur sjálfsagt verið min heppni I þeim leik.” —klp— Uniroyal golfkeppnin: „Snjókarlarnir" gótu ekkert lagað Fyrsta opna golfmótinu — Uniroyal keppninni — lauk i siö- Guðmundi boðið út Forráðamenn lyftingasam- banda Noröurlandanna voru allir mjög óhressir yfir þvi, hvernig til tókst meö NM-mótið, sem hér átti að fara fram, en var flutt yfir til Sviþjóöar á sfðustu stundu. Vilja þeir allt gera tii aö bæta fyrir þetta, og þaö nýjasta er, að Jörgen Moritzen, formaður danska lyftingasambandsins, hefur boðið Guðmundi Sigurðs- syni að koma til Kaupmanna- hafnar og keppa á stórmóti. sem þar fer fram 10. mai n.k. Borgar Daninn allan kostnaðinn úr sinum vasa. —klp— ustu viku með þvi, aö þeir, sem ekki komust áfram vegna snjó- komu, þegar mótiö var haldið fyrra laugardag, luku við þær holur, sem þeir áttu eftir. „Snjókarlarnir” gátu ekkert bætt árangur þeirra, sem komust heilan hring fyrsta daginn — a.m.k. ekki þeirra, sem kepptu um Uniroyal-verðlaunin án for- gjaf.ar, og varð þvi röðin svo til óbreytt. Sigurvegari án forgjafar var Magnús Halldórsson GR, sá sem sigraði i 1. flokki á siðasta ts- landsmóti, en hann lék á 77 högg- um. Annar varð Islandsmeistar- inn Björgvin Þorsteinsson GA, sem lék á 78 höggum og þriðji Sigurður Thorarensen GK á 83 höggum. Með forgjöf sigraði Sveinn Sveinsson GN, en hann var á 71 höggi nettó. Annar varð Astráður Þórðarson GR á 74, en i þriðja sæti urðu jafnir Ólafur Tómasson GK og Eyjólfur Jóhannsson GK á 75 höggum nettó. —klp— sér, en þá var það orðið of seint. Tviliðaleikurinn var eins ójafn og einliðaleikurinn. Þeir Harald- ur og Steinar Petersen höfðu alla yfirburði yfir þá Sigfús Ægi Arnarson og Ottó Guðjónsson og sigruðu 15:5 og 15:6. Lovlsa Sigurðardóttir TBR átti ekki i neinum vandræðum með Svanbjörgu Pálsdóttur KR i úr- slitaleiknum i einliðaleik kvenna. Hún sigraði í fyrstu hrinunni 11:6 og I þeirri siðari náði Svanbjörg sér aðeins I einn punkt á móti 11 punktum Lovlsu. I tvlliðaleik kvenna sigruðu þær Lovisa og Hanna Lára Pálsdóttir TBR að vanda þær Ernu Franklln og Erlu Friðriksdóttur KR. Fyrri hrinan fór 15:2, en sú siðari 15:3. Þegar hér var komið sögu höfðu Haraldur og Lovisa unnið tvenn gullverðlaun hvor, og komið var að tvenndarkeppninni, þar sem þau voru andstæðingar. Sú viður- eign var skemmtilegasti leikur dagsins og sá eini, þar sem odda- leik þurfti til að skera úr um sigurvegara. Haraldur og Hanna Lára unnu fyrstu hrinuna 15:8, en I þeirri næstu var tölunum snúið við. Steinar Petersen og Lovfsa sigr- uðu þá 15:8 og varð þvl þriðja hrinan að fara fram. Henni lauk eftir harða og langa viðureign með sigri Hönnu Láru og Harald- ar 15:10, og þar með voru gull gullsmiðsins orðin þrjú I þessu móti. 1 A-flokki hafði hinn ungi og efnilegi Jóhann G. Möller TBR möguleika á að taka þrennu eins og Haraldur i meistaraflokki. Hann byrjaði á þvl að sigra félaga sinn Hannes Rikharðsson 15:8 og 15:111 einliðaleik og slðan ásamt Axel Ammendrup Val að sigra þá Finnbjörn FinhbjörnSson og Sigurð Jensson TBR I tviliða- leiksúrslitunum 15:4 og 15:12. En það var I tvenndarkeppn- inni, sem Jóhann missti af þrenn- unni, þvl Hannes Rlkharðsson og Kristln Kristjánsdóttir sigruðu Heimsmet í kringlukasti Bandarikjamaöurinn John Powell setti I gær nýtt heimsmet I kringlukasti á móti I Long Beach, er hann kastaöi kringl- unni 69,09 metra. Meö þvi bætti hann hiö skráöa heimsmet þeirra Jay Silvester og Ricky Bruch um 69 senti- metra og hiö óskráöa heimsmet John Van Reenen frá Suöur- Afriku um 61 sm. Metkastiö kom I fjóröa kasti Powells á þessu móti, þar sem margir þekktir frjálsiþrótta- menn voru meöal keppenda, en þar féll allt i skuggann fyrir þessu frábæra afreki. —klp- Þaö gekk allt á móti hinni frægu Ludmiiu Turischevu I Evrópumeist- aramótinu I Noregi um helgina, og hún hafnaöi I 4. til 5. sæti, eftir aö hafa sigraö I öllum stærstu mótunum á undan þessu. hann og Asdlsi Þórarinsdóttur ÍA I úrslitaleiknum með 15:8 og 15:6. Kristin sigraði I einliðaleik kvenna I A-flokki, lék við Bjarn- heiði Ivarsdóttur Val og sigraði 12:11 og 11:6. 1 tvlliðaleik kvenna átti Siglufjörður meistarana og silfurhafana. Marla Jóhannsdótt- ir og Oddfriður Jónsdóttir unnu þær Auði Erlendsdóttur og Jó- hönnu Ivarsdóttur 15:3, 15:17 og 15:10. Sá leikur fór fram á föstu- dagskvöldið. Einn skemmtilegasti leikurinn I gær var úrslitaleikurinn i „Old boys” flokki. Var þar mikið stunið og svitnað, enda sumir i góðum holdum..... Var gefið hlé á milli, til að menn gætu fengið sér i nefið, og vakti það mikla kátlnu. Aðeins var keppt I tvillðaleik og sigruðu þar þeir Walter Hjalte- sted og Magnús Eliasson þá Matthfas Guðmundsson og Halldór Þórðarson 15:6 og 16:6. í lok mótsins afhenti Karl Maack formaður BSl verðlaunin, sem voru mjög glæsileg. —klp— Hanna Lára Pálsdóttir og Haraldur Korneliusson hampa hér öllum silfurbikurunum og gullverölaunun- um, sem þau hlutu á tslandsmótinu Ibadminton um helgina. — Ljósmynd Bj. Bj. Lítil 13 ára stúlka tók kórónuna af Turischevu Nadia Comaneci frá Rúmeníu hlaut fern gullverðlaun á Evrópumóti kvenna í fimleikui Þrettán ára gömul stúika frá Rúmenfu, Nadia Comaneci, stal senunni i Evrópumeistaramóti kvenna i fimleikum, sem háö var i Skien f Noregi um heigina. Eng- inn haföi reiknaö meö þvi aö hún geröi neitt stórt á mótinu, enda voru þar meöal keppenda Lud- mila Turischeva frá Sovétrikjun- um, Zinke frá Austur-Þýzkalandi og fleiristjörnur, sem hafa veriö i fremstu röö I öllum stærstu fim- leikamótum kvenna undanfarin ár. En Nadia litla, sem er aðeins 152 sm á hæð og 38 kiló á þyngd, skaut öllum stjörnunum aftur fyrir sig. Hún hlaut gullverðlaun i fjórum af fimm greinum sem keppt var i. Aðeins I einni grein varð hún að sjá af gullinu — i gólf- æfingunum — en þar sigraði Nelli Kim, sem er fædd I Norður-Kóreu — en búsett i Sovétrlkjunum og bjargaði hún með þvi andliti Sovétrikjanna, sem hafa einokað fimleika kvenna undanfarin ár. Nadia var átrúnaðargoð allra áhorfenda, og er vafamál, hvort sjálf Olga Korbut hefði veriö eins vinsæl og þessi litla stúlka frá Rúmeniu ef hún hefði verið með. Korbut tók ekki þátt i mótinu vegna meiðsla á fæti, en hún æfir nú af miklum krafti fyrir olympiuleikana i Montreal á næsta ári. Sumt af þvi sem Nadia sýndi og gerði i þeim greinum sem hún sigraði i, var þannig útfært, að vafasamt er hvort Korbut hefði getað gert betur — jafnvel þótt hún hefði verið upp á sitt bezta. Hin fræga Ludmila Turischeva, sem hefur verið drottning siðustu móta, komst ekki með tærnar þar sem Nadia var með hælana, og hafnaði i 4 til 5 sæti þegar árang- urinn i öllum greinunum var lagður saman. Var þetta mót mikið áfall fyrir hana, en hún tók þvi köld og róleg að vanda. Fimleikakonur frá 20 Evrópu- þjóðum tóku þátt i mótinu. Iþróttahöllin i Skien var alltaf fullsetin, og fögnuður áhorfenda mikill, þegar Nadia litla var krýnd drottning Evrópu i fimleik- um. Hún hlaut samtals 38,85 stig,. en hin 17 ára gamla Nelli Kim 38,50 stig. í þriðja sæti kom Zinke frá Austur-Þýzkalandi með 37,95 stig, og þar á eftir komu þær jafnar Schmeisser frá Austur-Þýzka- landi og Turischeva, Sovétríkjun- um með 37,90 stig. 1 6. sæti varð svo rúmenska stúlkan Alina Goreac með 37,65 stig. —klp— Álfheiður varði flest vítaskotin — og það nœgði Ármanni til að sigra Fram í úrslitaleik Gróttumótsins Ármannsstúlkurnar uröu sigur- vegarar I Gróttumótinu I hand- knattleik kvenna, er þær sigruðu Fram i úrsiitaleik mótsins, sem háöur var I gær meö 12 mörkum gegn 8. Fram komst i úrslit með þvi að sigra Islands- og Reykjavíkur- meistara Vals fyrr I vikunni, en Ármann með þvi að sigra KR. Fastlega var búizt við að Fram færi létt með Ármann I úrslita- leiknum, en þegar á hólminn var komið, var annað upp á teningn- um. Armannsstúlkurnar með Guð- rúnu Sigþórsdóttur i fararbroddi I sókn og frábæra markvörzlu Alf- heiðar Emilsdóttur, voru harðar I B O M M 1 Áaa, og við r~ Ætlarðu að erum að fara„^ Vþlýða honum?y til Evrópu! ----~=f=Z. horn að taka og náðu fljótlega forustunni. Þær höfðu 4 mörk yfir i hálfleik — 8:4 — og héldu þeim mun út allan siðari hálfleikinn. Framstúlkurnar fengu hvert vítakastið á fætur öðru i leiknum, en það dugði lltið, þvl að Alfheið- ur varði ein fimm þeirra og auk þess mörg önnur skot úr dauða- færum. —klp— Jóhannes skoraði í fyrsta leiknum En það dugði skammt — Holbœk tapaði 4:2 fyrir dönsku meisturunum KB Jóhannes Eövaldsson lék sinn tyrsta leik meö aðalliöi Hoibæk I dönsku 1. deildinni I gær, og stóö sig meö mikl- um sóma, segir i fréttum, sem viö fengum frá Danmörku i morgun. Hann skoraði stórglæsilegt mark i byrjun siöari hálfieiks — skallamark, sem fékk áhorfendur til aö gefa honum langt og innilegt klapp, enda var það af beztu gerð, segir i fréttinni. En þrátt fyrir gott framlag hans i leiknum, var útkoman hjá Holbæk lé- leg — liöiö tapaöi 4:2. Leikurinn var gegn dönsku meisturunum KB, sem sýndu sinn langbezta leik i vetur, og komust 13:0, áður en Jóhannes skoraöi fyrir Holbæk. Leikið var á Indrætsparken i Kaup- mannahöfn, en þar á Jóhannes og fé- lagar hans úr Holbæk aö leika aftur á fimmtudaginn, og er þaö úrslitaleikur- inn i bikarkeppni Danmerkur. t deildarkeppninni er Holbæk nú I fjóröa sæti, og hefur tapað tveim leikj- um. —kln— ÍS heldur sigur- göngunni ófram! Stúdentaliöiö i blaki sigraöi I sjötta mótinu f röö, er þaö gekk út af sem sigurvegari i Vormóti BLl, sem háö var um helgina. Þessi sigur var sá tæpasti af þeim öllum, þvi liðið sigraði á hagstæöari stigatölu...(markatölu)....en Þrótt- ur og Víkingur. Hlutu öll þrjú liöin 8 stig, en 6 liö tóku þátt i mótinu. Stúdentarnir töpuöu fyrir Viking i siðasta leik mótsins, en fyrir þann ieik voru þeir búnir aö sigra, þar sem minnst haföi veriö skoraö hjá þeim. Leikiö var samkvæmt nýju kerfi — ein hrina upp á 21 stig, og gafst þaö vel. Rööin i mótinu varö sem hér segir: ÍS 5 4 1 98:36 8 Víkingur 5 4 1 102:60 8 Þróttur 5 4 1 88:59 8 ÍS b 523 75:82 4 Þróttur b 5 1 3 54:96 2 Breiðablik 5 0 5 19:105 0 Breiöablik mætti ekki I siðustu lciki mótsins. —klp— Pressuleikur í nœstu viku? Vel hefur veriö mætt á æfingar landsliösins i knattspyrnu, sem æfir nú einu sinni i viku og er mikill hugur i mönnum fyrir fyrsta Iandsleikinn, sem veröur gegn Frökkum 25. mai n.k. Tony Knapp landsliðsþjálfari hef- ur látiö hópinn æfa ýmislegt nýtt og fariðyfir þaö helzta sem var á dagskrá I fyrra. Láta piltarnir vel af honum, en þykir hann haröur i horn aö taka á æf- ingum. Veriö getur aö pressuleikur veröi háöur fyrir landsieikinn viö Frakka, og er stefnt aö þvi aö hann veröi á mánudaginn kemur, ef samþykki fæst hjá ölium, sem hlut eiga aö máli. Þetta er ekki endanlega ákveðiö, en vonandi veröur af þvi, enda veitir ekki af aö brýna þá, sem til greina koma I liöiö, fyrir fyrstu átökin á árinu. —klp— England og Vestur- Þýzkaland í úrslit? Allt útlit er fyrir aö þaö veröi Eng- land og Vestur-Þýzkaland, sem leika til úrslita i landskeppni skóiapilta i knattspyrnu, sem nú stendur yfir i Vestur-Þýzkalandi. A laugardaginn sigraöi England Skotland 4:0 og Vestur-Þýzkaland sigraöi Sviss 6:0 I hinum riölinum. t dag leikur England viö Wales og Vestur-Þýzkaland viö HoIIand, og nægir Þjóöverjunum og Englending- unum jafntefli til aö komast i úrslit, sem fara fram 7. mai. —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.