Vísir - 05.05.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 05.05.1975, Blaðsíða 19
Vísir. Mánudagur 5. mai 1975. 19 ÖKUKENNSLA Ökukennsia — Æfingatímar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill Sigurður Þormar ökukennari Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Mótorhjól.Kenni á Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis- vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiðslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- son, simar 20066 og 66428. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. öku- skóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simi 12268. Ökukennsia — Æfingartimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll pró'fgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ________-__________ Ford Cortina’ 74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Simi 66442. Gylfi Guðjóns- son. Ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðándi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. KENNSLA Kenni allt sumarið ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auöskilin hraö- ritun á 7 málum. Arnór Hinriks- son, s. 20338. BARNAGÆZLA óska eftirað ráða 11-12 ára stúlku í vist eftir hádegi i sumar til að gæta 6 ára telpu i' Fossvogshverfi. Uppl. I sima 81489 eftir kl. 18. Tek börn I daggæzlu. Hef leyfi. Uppl. I sima 40133. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 15 ÞJONUSTA Vinnuvélar — varahlutir Driflokur. Stýrisdemparar. Loftbremsuvarahlutir. Sérpantanir i allar geröir vinnuvéla og vörubifreiða. VÉLVANGUR hé Alfhólsvegi 7, Kópavogi, Norðurhlið. Simi 42233. Þakrennur Smiðum og setjum upp rennur og niöurföll. Einnig önnumst við alla almenna blikksmiði. Blikkiðjan sf. Asgarði 7, Garðahreppi. Simi 53468. Traktorsgrafa LeTgi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeiniðsfæki UTVARPSVIRKJA Suðurveri, Stigahlið 45-47. MEISTARI simi 31315. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNINO Uppl. i sima 10169. Álimingar og renndar skálar. Borðar og klossar I flestar tegundir bif- reiða. Sækjum og send- um frá kl. 8-20 alla daga. Simi 36245. Sjónvarps- og loftnetsviðgerðir önnumst viðgerðir og upp- setningu á sjónvarpsloftnet- um. Tökum einnig að okkur i- drátt og uppsetningu i blokkir. Sjónvarpsviðgerðir i heima- húsum á flestöllum gerðum sjónvarpstækja. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Geymið auglýsinguna. Kerrur, beizli Smiðum kerrur og beizli fyrir alla bila, seljum bfia og bátakerrur á öllum smiðastigum, tökum einnig að okkUr alls konar rafsuðu, logsuðu og almenna járnsmiði og við-‘ gerðir. Vélsmiðjan Höfði, Tangarhöfða 2. Simi 83450. Kvöldsimar 27983 og 86631. Ef sjónvarpið eða útvarpið bilar!! þá lagfærum við flestar tegundir. Kvöldþjónusta — Helgarþjónusta. Komið heim ef með þarf. 11740 — dagsimi ' 14269 — kvöld- og helgarslmi. 10% afsláttur til öryrkja SONY og elliltfeyrisÞega- __sjot/vMPsviÐmm «.**** Bifreiðaeigendur ath. Tökum að okkur ljósastillingar og viðgerðir á ljósum á öll- um tegundum bila, einnig viðgerðir á VW, Fiat og Ford og fl. tegundum bila. Réttingar og undirvagnaviögerðir. Bilatún h.f., Sigtúni 3. — Simi 27760. Húseigendur. Nú er timi til húsaviðgerða. Tök- um að okkur alls konar húsavið- gerðir, nýsmiði, glugga- og hurðaisetningar. Uppl. I sima 14048 milli kl. 19 og 20. “HSKiiSlj HITUNÍa. Alhliða pipulagninga- þjónusta Simi 73500. Pósthólf 9004, Reykjavik. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc rörum og baðkerum nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Sprunguviðgerðir, þakrennur Þéttum sprungur I steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur, tökum aö okkur múr- viðgeröir úti sem inni. Einnig i hreingerningar I fiskiðnaði með háþrýstiþvottatækjum. Uppl. I I sima 51715. Húsaviðgerðir. Simi 74498. Setjum upp rennur, niöurföll, rúður og loftventla. Leggjum flis- ar og dúka. önnumst alls konar viögeröir úti og inni. Húsaviðgerðir. Simi 30767. Tökum að okkur viðgeröir og breytingar á húsum utan sem innan, járnklæöum þök, setjum I gler, gerum við steyptar rennur. Vanir og vandvirkir menn. Gerum tilboð. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Sprunguviðgerðir, síma 10382, auglýsa. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á stein og flestalla fleti. Viö viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna aö Þan-þétti- efnið hefur staðizt islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar 10 ára reynsla. Leitið upplýsinga I sima 10382. Kjartan Halldórsson. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og ,beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niöur- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Glugga- og hurðaþéttingar _z~ meö innfræstum þéttilist- um. Góð þjónusta — Vönduð ______ vinna. GLUGGAR Gunnlaugur Magnússon.---------- HURÐIR GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR simi 16559. Bilaviðgerðir Tökum allar almennar viðgerðir, einnig réttingar og ryð- bætingar. Vanir menn. Góð þjónusta. Bilaverkstæðið Bjargi v/Sundlaugaveg. Simi 38060. Heimasimi 73176. Garðeigendur. Nú er tíminn til að koma lóðum ykkar I lag, hreinsa til og lagfæra það sem aflaga hefur fariö, plægja kartöflugarð- inn með fljótvirku tæki. Þaulvant fólk með góð tæki sem skilar vandaöri vinnu. Simi 30017 eftir kl. 7. Pipulagnir. Nýlagnir — Breytingar — Viögerðir. Vinnum samkvæmt mælingu eða timavinnu. Gerum einn- ig föst og bindandi tilboð ef óskað er. Sigurður Kristjáns- son pipulagningameistari, simi 74846, aðeins milli kl. 6 og . 8 á kvöldin. Springdýnur Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- ! urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Hús ga gna viðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð, limd og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerð Knud Salling, Borgar- túni 19. Simi 23912. 4r Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við fiestar geröir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum, Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550 Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Hillu-system Bakkaskápar, hilluskápar, plötu- skápar, glerhurðaskápar, hillu-og burðarjárn, skrifborð, skatthol, kommóður, svefnbekkir, simastól- ar og fl. STRANDGÖTU 4, HAFNARFIRÐI, simi 51818. Vatnsbilar, sími 32524. Húsbyggjendur, húsameistarar. Þið sparið ykkur stórfé og vinnu með þvi að láta sprauta heitu/köldu vatni á timburmótin þegar steypt er, erum með 8 tonna tankbila (geymið augl.). Fyllingarefni — jarðvegsskipti Útvegum allar tegundir fyllingarefnis.gerum föst tilboð i grunna og bilastæði, gróðurmold i lóðir. Uppl. I sima 53594 og 52939.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.