Vísir - 05.05.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 05.05.1975, Blaðsíða 14
2>ND>H 14 Vfsir. Mánudagur 5. mai 1975. er fætur og upp f trén þar sem hann sveiflar sér miklum hraöa i átt aö staönum þar sem bátarnir fóru yfir. Ég sá nýlega, aö verksmiöjur yöar um alla Evrópu eru I uppgangi, hr. von Krump. Blaðburðar- börn óskast Tjarnargata Suðurgata Skúlagata Garðahreppur Flatir VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. Smurbrauðstofan Njólsgötu 49 — Simi 15105 GAMLA BÍÓ í þjónustu mafiunnar (Every Lit+le Crook & Nanny). NÝJA BÍÓ Bandarisk gamanmynd, sýnd kl. 9. Stundum sést hann, stundum ekki Disney gamanmyndin vinsæla. Endursýnd kl. 5 og 7. Poseidon slysið Sýnd kl. 5 og 9. TONABIO Mafían og ég „Atburöarásin er hröö og áhorfendur standa allan tim- ann á öndinni af hlátri." — ,,Það er óhætt aö mæla meö myndinni fyrir hvern þann sem vill hlæja duglega i 90 minútur." Þ.J.M. Visir 17/4 Ný dönsk gamanmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Hefnd förumannsins Frábær bandarisk kvikmynd stjórnaö af Clint Eastwood, er einnig fer með aöalhlutverkiö. Myndin hlaut verðlaunin Best Western hjá Films and Filming i Englandi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ Þjófur kemur í kvöldverð The Thief who came to Dinner Bráðskemmtileg og spennandi ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aöaihlutverk: Ryan O’Neal, Jacqueline Bisset, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.