Vísir


Vísir - 05.05.1975, Qupperneq 18

Vísir - 05.05.1975, Qupperneq 18
18 Vísir. Mánudagur 5. mai 1975. TIL SÖLU Mótatimbur til sölu.Uppl. i sima 28220 á vinnutlma. Stereo hljómtæki Dual HS. 37, til sölu. Uppl. I sima 15973. Til sölu Vox gitarmagnari og Yamaha gitar, Sony segulbands- tæki (mixer fylgir) litið notuð Phiíips þvottavél og breiður svefnsófi. Uppl. i slma 16796 (11315 fyrir hádegi) Matthias. Borðstofuborð og fjórir stólar úr i tekki til sölu, selst ódýrt, einnig á I sama stað til sölu handprentrokk- ur. Uppl. I síma 10615 eða 13941, Barmahlíð 14. Weltron kúla til sölu, útvarp og kasettutæki, 2rása stereo. Uppl. I slma 85592. Sjónvarp —tsskápur. Til sölu Kuba sjónvarpstæki og Kelvina- tor Isskápur. Uppl. I slma 86913 eftir kl. 7 á kvöldin. Vatnabátur til sölu með segli og tilheyrandi, verð 45 þús. Uppl. I slma 74558 eftir kl. 6. Mótatimbur til sölu. Uppl. I sima 37393 I kvöld. Mótatimbur til sölu.Simi 33182 og 66374 eftir kl. 19. Til sölu sófasett, sófaborð, gólf- lampi, gardlnur, leðurllkisjakki og jakki á ungling. Uppl. i sima 36084. Gnsk antik hillusamstæða ásamt sófaborði og innskotsborðum, sófasett, barnarúm, eldavél, Isskápur, frystiskápur, þvottavél, þurrkskápur, ryksuga, sjónvarp og útvarp, allt nýlegt, einnig ruggustóll, segulband, Polaroid myndavél, sklði, skautar, gastæki og hárþurrka. Uppl. næstu daga I sima 36469. Rafmagnsorgel til sölu mjög gott Farfisa Fart 4 rafmagnsorgel. Uppl. I síma 44185 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Vinnuskúr og notað mótatimbur (1x6 og 2x4) til sölu. Uppl. I slma 82211. Til sölu Hoover ryksuga kr. 7.000.-. nýlegt buröarrúm kr. 3.800,- og gott telpnahjól (24”). Simi 82148. Til sölu Automatic radio bíla- segulband fyrir Cartridge spólur (stórar spólur) verð 17.000-. Uppl. I síma 41892. Húsdýraáburður I pokum og kerrum. Slmi 84156 eftir hádegi. Plægigarölöndog lóðir. Húsdýra- ■ áburður og blönduð gróðurmold til sölu. Birgir Hjaltalln. Simi! 26899 — 83834, á kvöldin i slma 1 16829. Húsdýraáburöur (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sfma 41649. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvals gróðurmold til sölu. Uppl. I slma 42479. ÓSKAST KEYPT Athugið. Óska eftir að kaupal Lingaphone I ensku, námskeið á plötum eða kasettu meö bókum. Uppl. I síma 71931. l*"1" Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin VÍSIR VÍSAR A VIÐSKIPTIN Gólfteppi óskastkeypt, 3x4 metr- ar, helst indverskt. Uppl. I slma 15605 Og 36160. VERZLUN Kvikmyndalciga. Leigi út Stand- ard 8mm og Super 8mm kvik- myndir, bæöi I tón og þögult. Uppl. I slma 36521 milli kl. 7 og 8. Geymið auglýsinguna. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Leðurkápa, dökkgræn.ný, númer 14 til sölu. Uppl. I slma 36245. Brúðarkjóll.Stórglæsilegur brúð- arkjóll nr. 12 til sölu. Uppl. I slma 33934. HJÓL-VAGNAR Til sölu barnavagn, barnastóll, barnaróla, bllastóll og tvíhjól. Uppl. I síma 35431. Til sölu Silver-Cross barnakerra, karfa, barnarúm og svalavagn. | Sími 35829. óska eftir vel með förnu telpna- reiðhjóli. Slmi 81816. HÚSGÖGN (Jtskorið arm-sófasett, 1 sófi og 2 j stólar til sölu á kr. 150.000- Uppl. I sfma 34703. Til söluamtik mahóni hjónarúm, einnig Isskápur. Sími 16202. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. I slma 81489 eftir kl. 18. Búslóð til sölu.sófasett, svefnher- bergishúsgögn, borðstofuhúsgögn o.m.fl. Uppl. I síma 43605 eftir há- degi I dag og næstu daga. Tii sölu sófasett, 4 sæta sófi og 2 stólar, verð kr. 45 þús. Uppl. I slma 85794 eftir kl. 5. Sófasett til sölu. Notað, vel með farið sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. I slma 50612 eftir kl. 5. Sófasett til sölu á góðu verði. Uppl. 1 slma 37251 eftir kl. 6 I dag (og næstu daga). Segulband til sölu, Nordmende 6001. Simi 34035. Svefnbekkir, tvlbreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verö aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Opið 1—7. Suöurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni I vikuTHusgagna- þjónustan Langholtsvegi 126. Slmi 34848. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, dlvana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI tsskápur til sölu.góður AEG 200 1 skápur, 4ra ára. Uppl. I sima 72455. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu er Vauxhall Viva ’72, mjög vel með farinn. Uppl. I slma 73521. Til sölu Datsun 1200 árg. ’73, dökkblár. Uppl. I slma 99-4118 milli kl. 7 og 8 I kvöld og annað kvöld. Til sölu Plymouth Valiant 200, árg. 1968. 6cyl. beinskiptur. Uppl. I slma 18324 eftir kl. 5 I dag og næstu daga. óska eftirað kaupa vel með farna Ford Cortinu árg. 1970. Staö- greiðsla. Slmi 11036. Datsun 1200 ’72, rauður, ekinn 40 þús. km, útvarp, segulband, sum- ardekk, vetrardekk, þokuluktir. Mjög góður og fallegur bfll. Uppl. i slma 36528. Fólksbllakerra til sölu, mjög | vönduð,einnig afturhluti af boddli af Moskvitch ’72. Uppl. I slma 71435. Vil kaupadlsilvél I Peugeot 404 og framstykki I Willys jeep. Til sölu hásingar og kassar I Willys ’47. Simi 82192 eftir kl. 6. TilsöluSkoda station 1202 árg. ’69 I mjög góðu lagi. Uppl. á Skoda- verkstæðinu. Slmi 42604. Til sölu Bronco árgerð 1966. Uppl. I slma 37252 milli kl. 6 og 8 e.h. Góður bfll til sölu. Skoda 110 de luxe ’73, ekinn rúmlega 32 þús. á malbiki, ljósblár að lit, 2 nagla- dekk fylgja. Tilboð óskast. Hringið I slma 53282 milli kl. 7 og 8 I kvöld og næstu kvöld. Mini Cooper.Til sölu Mini Cooper ’ meö miklum sérbúnaði. Uppl. I slma 34949 eftir kl. 7. Framdrifsblll: Til söl Inter- national Travelall árgerð 1967. Vél 8cyl, power-stýri og bremsur, stereosegulband og útvarp, ný klæddur og ný dekk. Upplýsingar 1 slma 30923 eftir kl. 20 næstu kvöld. Til sölu VW árg. ’59 til niðurrifs, vélin er góð. Til sýnis að Reynihvammi 17, Kóp. I dag eftir kl. 5. Til söluMoskvitch ’68 I góðu lagi, skoðaöur ’75. Uppl.í slma 34437 eftir kl. 6. Til sölu: Ford Custom 500 ’67 289 cu. sjálfskiptur, powerstýri og bremsur. 6 manna fólksblll. Skemmdur eftir árekstur v.m. fr., fylgihlutir. Tilboð. Einnig til sölu 12 strengja Hagström kassa- gítar, nýr. Uppl. i slma 52092. Tii sölu Ford Escort 1973, VW 1962, 4 felgur á Blazer, 4 felgur á Bronco, 19 feta Zodiac gúmbátur og sjálfskipting I Dodge Charger, 318 cup. Uppl. I símum 43415 og 14377. Volga 1964 til sölu og niðurrifs. Uppl. I sfma 52105 eftir kl. 17.30 daglega. Til sölu Moskvitch ’66 með nýlegri vél. Slmi 40276. Einnig óskast góð vél I Skoda 1000. Slmi 30082. Austin Mini 1974 til sölu, ekinn 20.000 km, vel með farinn. Uppl. I síma 82865 eftir kl. 5 I dag. Tilsölu Bedfordsendiblll, leyfi og mælir geta fylgt. Uppl. I slma 73672 frá kl. 19-21. Til sölu Commer sendiferðablll árg. ’70. Talstöð, mælir, leyfi fylgir, skipti möguleg á smábll. Slmi 25411. Dísil vél. Landrover dlsilvél I góöu standi til sölu, einnig ýmsir varahlutir I Land-Rover ’64. Uppl. I slma 37699 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu OpelKadett ’66, þarfnast viðgerðar. ökufær. Uppl. I slma 51603 I dag eftir kl. 6. Bflasprautun. Tek að mér að ! sprauta allar tegundir bifreiða og blla tilbúna til sprautingar. Fast tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39, Kóp. Bflar. Við seljum alla blla, látiö skrá bllinn strax. Opið alla virka daga kl. 9—7. Opið laugardaga kl. 9—4. Bilasalan Höfðatúni 10. Slm- ar 18881 og 18870. Framleiðum áklæðiá sæti I allar tegundir blla, sendum sýnishorn af efnum um allt land. Valshamar — Lækjargötu 20, Hafnarfiröi. Sími 51511. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti I flestar gerðir bandarískra, japanskra og evrópskra bifreiða meö stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvlk. Simi 25590. (Geymið : auglýsinguna). ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum I flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opið alla daga 9-7, laugar- daga 9-5. Bllaleigan Start hf. Slmar 53169-52428. Óska eftir Volvo ’70-’71 eða Ply- mouth Valiant — Dodge Dart 6 cyl. ’72-’73. Aöeins góðir bllar koma til greina og lltið keyrðir. Staðgreiðsla er I boði. Uppl. I slma 52851 eftir kl. 7. Bflasala Garðars býður upp á' ’ bilakaup, bllaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars Borgartúni, símar 19615-18085. HÚSNÆÐI í Gott herbergi tii leigu strax. Uppl. I sfma 83747 Herbergi með húsgögnum til leigu I miðborginni. Uppl. hjá Fasteignasölunni Óðinsgötu 4. 1-2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypan mann eða konu, afnot af eldhúsi koma til greina. Reglu- semi áskilin. Nafn og simanúmer sendist VIsi merkt „Kópavogur — Austurbær 880”. Leiguskipti. Viljum hafa leigu- skipti á Ibúð I Borgarnesi og Ibúð á Reykjavikursvæðinu I 1 ár. Eignaskipti koma til greina. Uppl. I síma 93-7381. Ungt parutan af landi óskar eftir að taka á leigu eins til tveggja herbergja Ibúð I Reykjavik, fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í slma 37225. Tveggja herbergja Ibúð óskast til leigu frá 1. sept. n.k. Sem næst Kennaraháskóla Islands. Uppl. I sima 14481. Sjónvarp til sölu á sama stað. Ung hjónmeð eitt barn óska eftir Ibúð strax. Algjör reglusemi. Erum húsnæðislaus. Vinsamleg- ast hringiö I slma 36776. Ungtpar óskareftir tveggja her- bergja Ibúð, helztl vesturbænum. Uppl. I síma 38132 milli kl. 5 og 8. Reglusöm miðaldra kona með 13 ára dreng óskar eftir 2ja her- bergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 17673. Til leigu upphitaður 60 ferm. bll- skúr, hentugt til hvers konar iðn- aðar. Uppl. eftir kl. 3 I síma 50704. Til leigu bjart og rúmgott verzl- unarhúsnæði I Kleppsholti. Verzl- unarhæð 50 ferm. og 30 ferm. I kjallara. Húsnæðið má leigjast til margskonar notkunar. Uppl. I sima 71745. Ný 2ja herbergja Ibúö til leigu I Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „1038”. 5 herbergja Ibúðarhæö til leigu I austurbænum, fyrir fámenna reglusama fjölskyldu. Tilboð sendist VIsi merkt „1044”. Ungt barnlaust par óskar eftir að fá leigða 2ja herb. Ibúð. Algjör reglusemi. Uppl. I slma 71729 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Par meö 2 börn vantar tveggja herbergja Ibúð, má þarfnast tals- verðrar viðgerðar. Uppl. I slma 32250 eftir kl. 13. ATVINNA í Rösk stúlka óskast til afgreiðslu- starfa I tóbaks- og sælgætisverzl- un. Vaktavinna og einnig I kjör- búð. Heilsdagsvinna. Uppl. I slma 30420 milli kl. 5 og 7. Rösk og ábyggfleg kona óskast I fatahreinsun. Uppl. I síma 36040. 3ja herbergjalbúð til leigu strax i Breiðholti. Uppl. I slma 36827 milli kl. 7 og 8 i kvöld. 4ra herbergja íbúð til leigu á neöri hæð. Uppl. I slma 41851. A sama stað Rússajeppi ógangfær til sölu. Stýrimann vantará 150 tonna tog- bát. Uppl. I slma 52170. ATVINNA ÓSKAST 16 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar, margt kemur til greina. Get byrjað 16. þ.m. Uppl. I sima 35089. Til leigustór stofa með eldhúsað- gangi og baði. Eingöngu eldri kona kemur til greina. Uppl. I síma 19026. tbúðarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. I Það kostar yður ekki neitt. Uppl. á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og I heimasíma 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I slma 16121. Opið 10-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, rúmir 100 ferm, má þarfnast lag- færingar. Slmi 33885 á daginn. Heimaslmi 37985. 4ra herbergjalbúð óskast til leigu I frá 1. ágúst. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Slmi 73091. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast til leigu I vestur eða miðborginni. Vinsamlegast hringið I síma 12993. Óska eftir lltilli einstaklingsibúð frá l.eöa 15. main.k. Uppl. I sima 30555 eftir kl. 8 á kvöldin. Bflskúr óskast til leigu, helzt I austurhluta Reykjavlkur. Uppl. I slma 81811 milli kl. 9 og 17. Herbergi óskasttil leigu I vestur- bænum I nokkra mánuði. Uppl. I slma 21597. Ég er 19 ára reglusöm stúlka utan af landi. Reyki hvorki né drekk. Vill ekki einhver góður maður eða manneskja leigja mér herbergi með smá aðgangi að eldhúsi eða litla einstaklingslbúö um mánaða mót maí-júnl? Vinsamlegast hringið I síma 18060 frá 9-12 f.h. eða 1-5 á daginn. Ungt par óskarað taka litla ibúð á leigu. Reglusemi. Simi 83199 eftir kl. 7. Bakarameistarar: Óska eftir að komast I nám I bakaraiðn. Upplýsingar I sima 37252. Ungur maður með meira bif- reiðapróf óskar eftir starfi við akstur, helzt úti á landi. Uppl. I slma 32259 f.h. Tækifæri. Hjón með 14 ára stúlku óska eftir vinnu úti á landi með Ibúð. Margt kemur til greina, konan m.a. með 15 ára starfs- reynslu I banka- og skrifstofu- störfum. Allar nánari uppl. Isima 72855 eftir kl. 6 e.h. A sama stað er til sölu nýtt glæsilegt kvenreiö- hjól. Vanir húsasmlðir geta bætt við sig verkum, mótauppslætti, gler- isetningum, hurðaísetningum o.fl. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. I síma 84997 og 36893. SAFNARINN Kaupum islenzkfrlmerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frlmerkjamið- stöðin, Skólavörðustlg 21 A. Simi 21170. Seljum gullpen. Jón Sig. 1961. og þjóðhát. 1974, alþingishátiðarpen. 1930, Lýðveldisskjöld 1944 og fl. Kaupum Isl. frímerki, mynt og seðla. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6A, slmi 11814. TAPAÐ - FUNDIÐ Blátt D.B.S. kvenhjól tapaðist 25/4. Finnandi hringi I slma 34441. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Skákáhugamenn: Gerizt áskrif- endur að: Skák — 24 rit á ári. Skák-bulletin —12 rit á ári. Skák I USSR — 12 rit á ári. „64” — 52 rit á ári. Erlend tlmarit, slmi 28035 P.O. Box 1175.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.